Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Stjórnendur Fjöliðjunnar á Akranesi hafa óskað eftir að stöðugildum leiðbeinenda verðið fjölgað – vegna mikils fjölda starfsmanna með fötlun og mikils álags.Þetta kemur fram í fundargerð velferðar – og mannréttindaráðs. Þar kemur fram að í Fjöliðjunni eru 11 leiðbeinendur...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Lokahóf Knattspyrnufélags ÍA fór fram um liðna helgi. Elizabeth Bueckers og Jón Gísli Eyland Gíslason voru valin bestu leikmenn tímabilsins. Vala María Sturludóttir og Haukur Andri Haraldsson voru valin efnilegust. Erla Karitas Jóhannesdóttir og...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Perry Mclachlan hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki kvenna hjá Knattspyrnufélagi Akraness. Hann mun einnig þjálfa 4. flokk drengja. Þetta kemur fram í tilkynningu. Skarphéðinn Magnússon er þjálfari kvennaliðs ÍA. Perry hefur þjálfað á Íslandi frá árinu 2019 en...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Lokahóf Knattspyrnufélagsins Kára fór fram s.l. laugardag. Liðið lék í 2. deild Íslandsmótsins og náði að halda sæti sínu þar með góðum endaspretti.Á lokahófinu voru eftirfarandi viðurkenningar afhentar til leikmanna Kára.Myndir...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Fyrr á þessu ári óskuðu eigendur húseignar við Suðurgötu 122 að Akraneskaupstaður myndi kaupa húsið.Málið var tekið fyrir hjá skipulags – og umhverfisráði sem komst að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða fyrir kaupstaðinn að kaupa húsið. Í byrjun...
Sundfólkið Einar Margeir Ágústsson og Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir úr Sundfélagi Akraness stóðu sig frábærlega á World Cup mótinu í Toronto um helgina. Einar Margeir náði EM-lágmörkum í öllum sínum greinum og bætti jafnframt tvö Akranesmet.Í 100 m bringusundi synti hann á 58,56 sek. og varð...
Eins og fram hefur komið ríkir töluverð óvissa hjá Norðuráli vegna alvarlegrar bilunar í raforkumannvirki (spenni). Það mun taka langan tíma að laga bilunina og afköst verksmiðjunnar skerðast verulega. Mikil óvissa ríkir um framhaldið hjá starfsfólki og ljóst að fyrirtækið þarf að bregðast við verkefninu með...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Hjónin Ingibjörg Indriðadóttir og Ragnar Fjalar Þrastarson fengu á dögunum viðurkenningu frá Akraneskaupstað fyrir tré ársins 2025.Tré ársins stendur við hús þeirra, Jörundarholt 160.„Fallegt og stæðilegt tré í skemmtilegu umhverfi sem setur svip á götumyndina nú og til...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Ný netverslun með hágæða garn Garnikó, var formlega opnuð á Akranesi í gærkvöldi. Rakel Rósa, stofnandi Garnikó, hélt hlýlegt og líflegt opnunarpartý í Stúkuhúsinu á Akranesi sem hluta af opnunarkvöldi Vökudaga, menningar- og listahátíðar Skagamanna.Viðtökurnar fóru fram úr...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Karlalið ÍA sigraði Aftureldingu í dag í lokaumferð Bestu deildar, Íslandsmótsins í knattspyrnu.Gabríel Snær Gunnarsson skoraði eina mark leiksins en Afturelding féll úr efstu deild ásamt Vestra. ÍA endaði í 8. sæti deildarinnar. Viktor Jónsson skoraði flest mörk ÍA...