S.l. sunnudag var við þriðji glugginn í „Skaginn syngur inn jólin“ opnaður. Þetta er í fjórða sinn sem þetta verkefni er haldið.Í ár er dagatalið aðventudagatal þar sem að gluggar verða opnaðir alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum.
Í dag 2.desember var við annar glugginn í „Skaginn syngur inn jólin“ opnaður. Þetta er í fjórða sinn sem þetta verkefni er haldið.Í ár er dagatalið aðventudagatal þar sem að gluggar verða opnaðir alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum.Fjölhæfur listamaður lætur ljós sitt skína...
Karlalið ÍA mætti liði Skallagríms á útivelli í kvöld á Íslandsmótinu í körfubolta í sannkölluðum nágrannaslag. Liðin voru jöfn að stigum í 6. og 7. sæti deildarinnar fyrir leikinn með 4 sigra og 4 tapleiki. Leikurinn var jafn og spennandi – en heimamenn í liði Borgarness...
Útvarp Akranes fer í loftið í dag, 1. desember, en verkefnið á sér 36. ára sögu. Útvarp Akranes verður með útsendingar á FM 95.0 frá kl. 13:00 í dag og dagskrárlok eru sunnudaginn 3. desember. Það er Sundfélag Akraness sem stendur á bak við Útvarp Akranes...
Badmintonkonan Drífa Harðardóttir fékk nýverið Minningarskjöld Súsönnu sem Badmintonfélag Akraness veitir.Skjöldurinn er veittur í minningu Súsönnu Steinþórsdóttur sem starfaði mikið fyrir félagið sem foreldri. Skjöldurinn er veittur til einstaklings sem hjálpar, hvetur og styður með gleði og vináttu.Í tilkynningu frá Badmintonfélagi Akraness kemur eftirfarandi fram: „Drífa...
Rekstur Golfklúbbsins Leynis gekk vel á starfsárinu 2023 – og var rekstrarafkoma klúbbsins jákvæð um rúmar 18 milljónir kr. fyrir fjármagnsliði og afskriftir. Afskriftir rekstrarfjármuna og fjármagnsliðir skila ársreikningi í rúmlega 1.8 milljónum kr. afgangi.Þetta kemur fram í árskýrslu Leynis sem birt var þann 23. nóvember s.l. Rekstrartekjur...
Í dag 1.desember var við fyrsta glugginn í „Skaginn syngur inn jólin“ opnaður. Þetta er í fjórða sinn sem þetta verkefni er haldið. Í ár er dagatalið aðventudagatal þar sem að gluggar verða opnaðir alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum. Tinna Ósk Grímarsdóttir og Axel Freyr...
Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Sunna Arnfinnsdóttir eru á meðal keppenda á á Norðurlandameistaramóti í sundi sem fram fer næstu daga í borginni Tartu í Eistlandi.Alls eru 20 keppendur frá Íslandi sem taka þátt á þessu sterka móti.Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Fæeyjar, Finnland, Lettland, Eistland og Litháen...
Lóðarhafi þar sem að húsið við Kirkjubraut 1 á Akranesi stendur hefur fengið það samþykkt að húsið verði klætt að utan með báruklæðningu sem er í samræmi við byggingarstíl frá þeim tíma sem húsið er byggt.Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt breytinguna. Í fylgiskjölum umsóknar lóðarhafa má...
Um áramótin mun Ingunn Sveinsdóttir taka við stöðu skólastjóra í Garðaseli en þá lætur Ingunn Ríkharðsdóttir af störfum vegna aldurs. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu skólans og þar segir: „Ingunn Sveinsdóttir hefur verið aðstoðarskólastjóri og sérkennslustjóri frá árinu 1999 og þekkir skólann og starfsemi hans...