Skagamaðurinn Ólafur Adolfsson mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum sem fram fara þann 30. nóvember n.k. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykkti einróma framboðslista flokksins á fundi sem fram fór um helgina.Efstu fjögur sætin á listanum byggjast á röðun sem fram fór á fundi ráðsins...
Hannes Sigubjörn Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, tilkynnti nýverið að hann ætli að bjóða sig fram á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í lok nóvember. Hannes hefur búið á Akranesi um margra ára skeið. Tilkynning Hannesar er í heild sinni hér fyrir neðan. „Kæru vinir nær...
Kosið verður til Alþingis í lok nóvember á þessu ári. Í Norðvesturkjördæmi er ljóst að töluverðar breytingar verða á framboðslista Sjálfstæðisflokksins – miðað við listann sem boðinn var fram í síðustu kosningum árið 2021. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, sem leiddi listann í NV-kjördæmi í síðustu...
Samkomulag hefur náðst um kaup á Skaganum 3X á Akranesi. Stefnt er að því að hefja starfsemi að nýju strax í næsta mánuði.Frá því að Skaginn 3X lýsti gjaldþroti í byrjun júlí hefur verið stefnt að því að selja eigur þrotabúsins í heilu lagi svo...
Verkalýðsfélag Akraness fagnar 100 ára afmæli í dag en það var stofnað þann 14. október 1924. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef félagsins – sem er í heild sinni hér fyrir neðan.„Á þeirri öld sem liðin er hafa orðið gríðarlegar breytingar á atvinnulífinu, margir sigrar...
Í tilefni af Alþjóðlegum degi barnamissis verður minningarstund í Akraneskirkju – þriðjudaginn 15. október. Minningarstundin hefst kl. 20 og er opin öllum. Séra Þráinn Haraldsson leiðir stundina og Guðrún Árný syngur. Þetta kemur fram í tilkynningu sem er hér fyrir neðan.
Jón Þór Hauksson skrifaði í gær undir nýjan samning við Knattspyrnufélag ÍA – en hann hefur verið þjálfari meistaraflokks karla undanfarin ár. Nýi samningurinn er til þriggja ára – en Jón Þór tók við þjálfun liðsins í janúar 2022 þegar Jóhannes Karl Guðjónsson fór til KSÍ...
Þrjú verkefni sem unnið er að í nýsköpunarsetrinu Breið á Akranesi fengu á dögunum styrk úr uppbyggingarsjóði Vesturlands – alls 10 milljónir kr. Gramatek, sem er Anna Nikulásdóttir og Daniel Schnell, hafa byggt upp á undanförnum árum fékk 7 milljónir kr. í öndvegisstyrk til að vinna...
Kalman listafélag býður til tónlistarveislu í Vinaminni, í samvinnu við TonSagaNor (tonsaganor.com), fimmtudaginn 10. október kl. 20. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar verður sannkölluð tónlistarupplifun í tali, tónum og myndum undir yfirskriftinni ,,Eyjar í norðri“ með þeim Kolbeini Jóni Ketilssyni tenór, Helgu Bryndísi Magnúsdóttur píanóleikara, Guðna Franzsyni klarinettuleikara og Bergsveini Birgissyni rithöfundi.Kolbeinn Jón Ketilsson, hefur sungið mörg stærstu tenórhlutverk...
Bára Daðadóttir félagsráðgjafi á Akranesi var nýverið ráðin sem verkefnastjóra farsældarmála hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Bára var valin úr hópi níu umsækjenda en frá þessu er greint á vef SSV.Hlutverk Báru er að hafa umsjón með innleiðingu farsældarlaga hjá sveitarfélögunum á Vesturlandi, en SSV ritaði...