Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Eigendur húsnæðis við Kirkjubraut 4-6 hafa enn á ný sótt um breytingu á deiliskipulagi. Að þessu sinni er sótt umað heimilt verði að útbúa gistiheimili á jarðhæð ásamt atvinnurými. Í umsókninni kemur fram að ætlunin er að bjóða upp á...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Umhverfisviðurkenningar Akraneskaupstaðar árið 2025 voru afhentar í gær.Markmið viðurkenninganna er að vinna með umhverfisvitund og skapa umhyggju fyrir bænum og umhverfi hans og vekja þannig athygli á atriðum sem skipta uppbyggingu...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir ÍA og Afturelding mætast í dag í lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Vegna vallaraðstæðna á Elkem vellinum hefur leikurinn verið færður inn í Akraneshöllina – og hefst hann kl. 14:00 í dag. ÍA hefur tryggt sér áframhaldandi veru...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamenn sigruðu Álftanes 76:74 í kvöld þegar liðin áttust við í Bónus deild karla í efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik.Minningar um frábæran sigur er það sem liðið gaf stuðningsmönnum í kveðjuleiknum í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Áhorfendur troðfylltu áhorfendabekkina...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Lárus Orri Sigurðsson mun þjálfa karlalið ÍA í knattspyrnu næstu tvö tímabil. Frá þessu var greint í dag í tilkynningu frá félaginu og er samningurinn til loka keppnistímabilsins 2027. Lárus Orri tók við liðinu um miðjan júní á þessu...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Menningarverðlaun Akraness 2025 voru afhent í gær við setningu Vökudaga. Þetta er í 19. sinn sem verðlaunin eru veitt. Sjálfstæð snælduútgáfa með aðsetur á Akranesi, Ægisbraut Records, fengu verðlaunin að þessu sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu sem er hér...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Valdimar Ingi Brynjarsson og Guðmundur Júlíusson hafa opnað gufubaðið Kotið sem er staðsett við Aggapall á Jaðarsbakka. Þar verða GUSU tímar í boði – þar sem að gestir mæta á fyrirfram ákveðnum tíma og verða leiddir í gegnum ferlið...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Á morgun, þann 24. október, hefur verið boðað til kvennaverkfalls. Þar taka þátt fjölmörg samtök kvenna, launafólks og hagsmunahópa. Söguganga fer fram í Reykjavík sem endar með fundi á Arnarhóli. Gera má ráð fyrir að fjölmargar konur frá Akranesi taki...
Bæjarráð Akraneskaupstaðar lýsir áhyggjum sínum af horfum í rekstri mikilvægra fyrirtækja á Grundartanga. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef kaupstaðarins. Elkem mun draga úr framleiðslu tímabundið vegna markaðsaðstæðna og stór bilun varð í gær hjá Norðuráli – og ljóst er að framleiðsla á áli mun...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Viktor Bjarki Daðason hefur samkvæmt bestu heimildum ekki miklar tengingar á Akranes – en knattspyrnumaðurinn vann afrek í vikunni sem dregur fram áhugaverða staðreynd um markaskorara í Meistaradeild Evrópu. Og þar koma Skagamenn sterkir inn. Viktor skoraði fyrir danska...