• Fasteignamat á Íslandi hækkar um 9,2 prósent á milli ára.Þetta kemur fram í skýrslu hjá HMS. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi.Á Akranesi hækkar fasteignamat í sérbýli um 9,1% og í sérbýli 8,8%. Meðalverð fermetra í sérbýli á Akranesi er 503 þúsund kr. og 607 þúsund...

  • Bæjarlistamaður Akraness árið 2025 er tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Orri Harðarson. Greint frá útnefningunni þann 17. júní. Orri lést á Heil­brigðis­stofn­un Vest­ur­lands á Akra­nesi 7. júní síðastliðinn, á 53. ald­ursári, eft­ir skamm­vinna bar­áttu við krabba­mein. Orri fædd­ist á Akra­nesi 12. des­em­ber 1972.Nánar á vef Akraneskaupstaðar.  Eftirtaldir listamenn...

  • Akraneskaupstaður hefur ráðið Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur í nýtt starf upplýsingafulltrúa. Þetta kemur fram í tilkynningu. Starfið felur í sér að leiða upplýsingamiðlun og samskipti sveitarfélagsins við almenning og fjölmiðla. Alls barst 31 umsókn um starfið.Sigrún Ósk er með BA-próf í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum...

  • Aðsend grein: Daníel Þór Heimisson. Undirritaður hefur verið svo heppinn að fá að starfa í Arnardal með stuttu hléi frá 2017. Arnardalur er félagsmiðstöð, fyrir unglinga á aldrinum 13 til 16 ára. Þar er unnið gríðarlega gott og mikilvægt starf, þá sérstaklega hvað varðar forvarnir og...

  • Jón Þór Hauksson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍA – þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. ÍA er í neðsta sæti Bestu deildarinnar þegar ellefu umferðum er lokið – en liðið er með þrjá sigra og átta tapleiki. Fréttatilkynningin er í heild...

  • Nemendur í 1.-4. bekk í Brekkubæjarskóla fengu skemmtilega upplifun á dögunum í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þá stóð til að krakkarnir fengju að upplifa útilegu í Garðalundi, en viðburðurinn hefur verið árlegur hjá þessum aldurshópi. En veðrið bauð ekki upp á hálfsdagsútilegu í skjólgóðum Garðalundi – og var...

  • Í lok mars á þessu ári var greint frá því að Akraneskaupstaður hefði ákveðið að ganga til viðræðna við World Class um rekstur líkamsræktarstöðvar í „gamla“ íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Nánar hér:Sporthúsið ehf. brauð einnig í reksturinn og hefur fyrirtækið gert þá kröfu um að samningaviðræður við...

  • Nýverið tryggðu leikmenn ÍA sigur á Íslandsmótinu í þriðju efstu deild í keppni 9. flokks í körfuknattleik.Úrslitaleikurinn fór fram í Keflavík þar sem að leikið var gegn heimamönnum.Strákarnir úr ÍA tryggðu sér sigur í deildinni með 67-46 sigri. Í 9. flokki leika leikmenn sem eru í...

  • Heiðar Mar Björnsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness, ÍA.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍA. Íþróttabandalag Akraness tók ákvörðun um að ráða Heiðar Mar Björnsson í starf framkvæmdastjóra og tekur hann til starfa í síðasta lagi 1. ágúst 2025.Heiðar er menntaður kvikmyndagerðarmaður með...

  • Káramenn lönduðu flottum sigri í gær gegn Víði úr Garði á Íslandsmótinu í 2. deild í knattspyrnu karla. Gestirnir komust yfir í byrjun síðari hálfleiks – en með góðum lokakafla náðu heimamenn að tryggja sér 2-1 sigur. Finnbogi Laxdal jafnaði metin á 75. mínútu og Marinó Hilmar...

Loading...