Skipulags – og umhverfisráð Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi í október að hefja undirbúning á viðamiklum framkvæmdum við endurgerð á þremur götum bæjarins.Göturnar sem um ræðir eru Stillholt við gatnamótin við Dalbraut, og Laugarbraut.Þar að auki munu Veitur endurnýja lagnir við Kalmansvelli á árinu 2024 og verður gatan...
Byggingarfélag námsmanna hefur sýnt því áhuga að byggja íbúðir fyrir námsfólk á Akranesi. Félagið er með fjölmargar íbúðir á sínum vegum í Reykjavík og Hafnarfirði. Erindi þess efnis var tekið fyrir á fundi bæjarráðs Akraness nýverið. Þar kom fram að félagið óskar eftir stofnframlagi frá Akraneskaupstað til...
ÍA og Þór frá Akureyri áttust við í kvöld á Íslandsmótinu í körfuknattleik karla í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka.Fyrir leikinn voru liðin í 7. og 8. sæti deildarinnar með 2 sigra og 4 tapleiki, mátti því búast við hörkuleik. Sem varð raunin. Skagamenn tryggðu sér mikilvægann 85-81...
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 16. nóvember s.l. að veita Sjötíu og níu menningarfélag á Akranesi leyfi þess efnis að Þorrablót Skagamanna 2024 fari fram í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka.Viðburðurinn getur ekki farið fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu líkt og á undanförnum árum. Íþróttasalnum...
Nýlega lauk framkvæmdum í Garðalundi þar sem að útisvið hefur verið sett upp í skógræktarsvæði Akurnesinga. Frá þessu er greint á vef Akraneskaupstaðar.Svæðið hentar vel sem útikennslusvæði fyrir leik – og grunnskólanemendur – sem og fyrir leiksýningar, tónleika og ýmislegt annað.Hugmyndin að framkvæmdinni kemur úr íbúasamráðinu...
Akranesviti hefur fengið mikla athygli á samfélagsmiðlinum TikTok að undanförnu- þar sem að myndband með tónlistarkonunni Bríet hefur farið á flug. Upptakan er rúmlega þriggja ára gömul – en hún syngur þar lagið Bang Bang eða My Baby Shot Me Down. Rubin Pollock, leikur á gítarinn í...
Breytingar verða gerðar á opnunartíma íþróttamiðstöðvarinnar við Jaðarsbakka – taka breytingarnar gildi frá og með 1. mars 2024.Frumkvæðið að þessum breytingum má rekja til ályktunar á barnaþingi Akraneskaupstaðar árið 2022. Á þinginu kom það fram að börn – og unglingar lögðu mikla áherslu á að lengja...
Keppendur frá Sundfélagi Akraness létu mikið að sér kveða á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem fram fór um s.l. helgi í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Mótið var einnig Íslandsmót í unglingaflokki. Samtals fékk sundfólkið úr ÍA 11 gullverðlaun, 12 silfurverðlaun og 11 bronsverðlaun. Þrjú Íslandsmet í...
Það var skemmtileg stemning á Árgangamóti ÍA í knattspyrnu sem fram fór laugardaginn 11. nóvember 2023 í Akraneshöll.Mótið hefur fest sig í sessi sem vinsæll viðburður og fjölmörg lið tóku þátt í mótinu. Veglegt lokahóf fór fram um kvöldið á veitingastaðnum 19. holunni í frístundamiðstöðinni Garðavöllum...
Þann 10. nóvember árið 2016 fóru Skagafréttir í loftið og fréttavefurinn á því 7 ára afmæli í dag. Jákvæðar fréttir verða áfram rauði þráðurinn í fréttaumfjöllun Skagafrétta.Lesendur hafa kunnað meta slíkar áherslur. Og með hverju árinu sem líður hefur lesendahópurinn stækkað jafnt og þétt.Skagafréttir eru í...