Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir HEIMA-SKAGI tónlistarhátíðin fer fram laugardaginn 25. október. Þar koma fram 15 listamenn/hljómsveitir/atriði sem spila flest tvisvar sinnum flestir í 12 mismunandi húsum.Eitt kvöld, 29 tónleikar í það heila í 12 húsum.Smelltu hér fyrir miðasölu og nánari upplýsingar: HEIMA-SKAGI leggur áherslu...
Framhaldsskólarnir á Vesturlandi héldu nýverið „West Side“ bikarkeppnina sem er árlegur viðburður.Þar kepptu nemendur sín á milli í fjölmörgum greinum og stóð Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi uppi sem sigurvegari. Keppt var í fótbolta, körfubolta, bandý, blaki og spurningakeppni.Um kvöldið var dansleikur þar sem að Stuðlabandið var...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Í dag var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna sem verða afhent fimmtudaginn 30. október í Gamla bíói.Verðlaunin eru á vegum RÚV, Sýnar og Símans.Hin nýju sjónvarpsverðlaun verða veitt í fyrsta sinn og verðlaunað er fyrir sjónvarpsefni sem...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamenn fá Álftanes í heimsókn í fjórðu umferð Bónusdeildarinnar á Íslandsmóti karla í körfuknattleik – og fer leikurinn fram föstudaginn 24. október. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu og verður þetta þriðji „kveðjuleikur ÍA“ í röð í því...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Kalman – tónlistarfélag Akraness býður til stórtónleika á Vökudögum nk. fimmtudag, 23. október kl. 20. Þar kemur fram okkar ástsæli stórsöngvari Kristinn Sigmundsson ásamt stórtenórnum Kolbeini Jóni Ketilssyni og Matthildi Önnu Gísladóttur píanóleikara. Þetta kemur fram í tilkynningu. Á...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir World Class og World Fit Ægir mun opna laugardaginn 25. október á Akranesi.Á undanförnum vikum hafa margir aðilar lagt mikið á sig við breytingar á gamla íþróttahúsinu við Jaðarsbakka og enn er töluverð vinna eftir. Helgi Arnar Jónsson...
Skagamaðurinn Þórður Þorsteinsson Þórðarson er dómari ársins í Bestu deild kvenna samkvæmt niðurstöðu úr árlegri kosningu leikmanna deildarinnar.Þetta kemur fram í frétt á vef Knattspyrnusambands Íslands. Þórður Þorsteinn hefur fengið þessa viðurkenningu í þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Myndatexti: Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ og Þórður Þorsteinn...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Akraneskaupstaður er með 19 nýjar lóðir á Sementsreitnum sem eru lausar til úthlutunar fyrir alls 139 íbúðir. Þetta kemur fram í tilkynninguÞegar hefur lóðum fyrir rúmlega 100 íbúðir verið úthlutað á reitnum, en alls er reiknað með að...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Sjóvarnargarðar á afmörkuðum svæðum við Krókalón og norðurenda Ægisbrautar verða endurgerðir og bættir á næstunni. Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt leyfi til slíkra framkvæmda en Vegagerðin sér um framkvæmdina. Við Krókalón verður sjóvörnin bætt á 200 metra kafla og er...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Körfuknattleiksfélag ÍA hefur samið við serbneska leikstjórnandann Ilija Đoković um að leika með meistaraflokki karla út leiktíðina í Bónusdeildinni, efstu deild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Ilija er 28 ára, 188 cm og kemur til liðsins frá...