Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Bæjarráð Akraneskaupstaðar lýsir yfir vonbrigðum með niðurstöðu Evrópusambandsins um að leggja verndartolla á framleiðslu Elkem á Grundartanga. Þetta kemur fram í nýjustu fundargerð ráðsins. Álfheiður Ágústsdóttir forstjóri Elkem var á fundinum og greindi frá stöðu mála. Yfirlýsing bæjarráðs er í...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir „Okkur langaði að gera enn betri jólastemningu á Akranesi – og í framhaldinu varð til þessi hópur sem stendur á bak við „Pop up Jólamarkaðinn“ sem verður í „Skemmunni“ á Breiðargötu 2 á Akranesi helgina 29.-30. nóvember,“ segir...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamenn skrifuðu nýjan kafla í sögu körfuboltans á Akranesi í gær með 96-89 sigri gegn ÍR-ingum í Bónus- deildinni, efstu deild Íslandsmótsins. Fyrsti sigurleikur ÍA í nýju AvAir-höllinni staðreynd – og stuðningsmenn ÍA héldu áfram að búa til frábæra...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs skrifaði pistil í gær sem hún birti á samfélagsmiðlum. Þar fór bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins yfir þá ákvörðun bæjarins að taka upp rafrænt klippikort fyrir íbúa til þess að losa heimilisúrgang sem er gjaldskyldur. Í pistlinum kemur fram...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamenn fá ÍR í heimsókn í AvAir höllina á föstudaginn í 8. umferð Bónusdeildarinnar, efstu deildar Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. ÍA er í þriðja neðsta sæti með 2 sigra og 5 tapleiki en ÍR-ingar eru í 7. sæti með...
Akraneskaupstaður hefur í hyggju að útbúa rafrænt klippikort fyrir íbúa til þess að losa heimilisúrgang sem er gjaldskyldur. Í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs kemur fram að gjaldskrá fyrir árið 2026 hafi verið lögð fram í ráðinu.Þar er gert ráð fyrir að íbúar á Akranesi geti...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Starfshópur, sem á að fjalla um framtíð skipulagsmála fyrir sund og fótbolta á Jaðarsbökkum, verður settur á laggirnar. Erindisbréf fyrir starfshópinn hefur verið samþykkt í skipulags – og umhverfisráði – og á bæjarráð eftir að fjalla um málið. Skiptar...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Áætlun Akraneskaupstaðar hvað varðar fjárfestingar – og framkvæmdir næstu fjógur árin hefur verið til umræðu í bæjarráði og bæjarstjórn. Áætlunin verður lögð fram til samþykktar annað sinn á fundi bæjarstjórnar þann 9. desember n.k.Í áætluninni, sem var samþykkt...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Stefnt er að því að stofna þörungakjarnasetur hjá nýsköpunarsetrinu Breið á Akranesi. Viljalýsing þess efnis hefur verið undirrituð en að baki verkefninu standa fjölmörg fyrirtæki, samtök og stofnanirÍ tilkynningu sem Breið sendi frá sér segir að kjarnanum sé...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Síðustu misserin í Breið nýsköpunarsetri á Akranesi hefur North Seafood Solutions þróað beinaduft úr þorskbeinum, sem nú er notað í eina nýjustu vöru Feel Iceland, Bone Health Therapy.Varan er komin á markað hér á Íslandi og einnig í...