Guðni Hannesson ljósmyndari og íbúi í miðbæ Akraness hefur skrásett sögu Akraness í gegnum linsuna í áratugi. Guðni birti áhugaverða færslu í dag á fésbókinni þar sem að hann birti „fyrir og eftir“ myndir af húsum sem hafa verið lagfærð í nágrenni við Akratorg. Í...
Fasteignamarkaðurinn virðist vera að taka við sér en samkvæmt frétt Mannvirkjastofnunnar voru kaupsamningar í janúar um 30% fleiri en á sama tíma árið 2024.Á Akranesi eru 94 íbúðir í fjölbýli í byggingu og 25 einbýli – eða sérbýli eru einnig á byggingastigi. Frá þessu er...
Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er varafyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Hákon Arnar er í stóru hlutverki hjá franska stórliðinu Lille og hefur hann leikið vel í deildinni og Meistaradeildinni.Hann hefur skorað fjögur mörk en Lille er í 5. sæti deildarinnar en liðið féll úr leik...
Þrír nemendur úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi tóku þátt í Íslandsmótinu í iðngreinum – á hátíðinni Mín framtíð Elvar Ingi Kristjánsson og Íris Arna Ingvarsdóttir kepptu í rafvirkjun og Matthías Bjarmi Ómarsson keppti í húsasmíði.Þetta var í fyrsta sinn sem þau taka þátt í þessari keppni. Þetta...
Guðmundur Arnar, nemandi í 9. bekk Brekkubæjarskóla, er góður í því að hanga og hann setti ný viðmið á sýningunni „Mín framtíð“ nýverið. Þar kynntu 30 framhaldsskólar námsframboð sitt samhliða Íslandsmótinu í iðn – og verkgreinum en viðburðurinn fór fram í Laugardalshöll. Á sýningunni var keppt í...
Mæðrastyrksnefnd Akraness óskar eftir fólki til starfa en aðalfundur félagsins fer fram 27. mars.Í tilkynningu frá nefndinni kemur fram að starf félagsins gæti lagst ef ekki næst að manna stjórn. „Aðalfundur Mæðrastyrksnefndar Akraness fer fram fimmtudaginn 27. mars kl. 17 í húsi Rauða krossins við Kirkjubraut...
Guðjón Ívar Gränz varð á dögunum Íslandsmeistari í málaraiðn. Guðjón Ívar er fyrrum nemandi í Grundaskóla og Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hann lærði málarfagið hjá föður sínum Carli Jóhanni Gränz og er Guðjón Ívar 5. kynslóðin í fjölskyldunni sem lærir fagið.„Við erum gríðarlega stoltir og...
Fyrirtækið Röst hefur óskað eftir leyfi til að dæla þrjátíu tonnum af vítissóda í sjóinn við Hvalfjörð.Vítissódinn verður leystur upp í vatni svo úr verða 200 tonn sem dælt verður í sjóinn. Með þessu vill Röst kanna hvort aðgerðin geti aukið upptöku sjávar á koldíoxíði...
Á fundi Skipulags – og umhverfisráðs Akraness þann 3. mars s.l. var greint frá því að Vegagerðin væri að undirbúa endurbætur á sjóvarnargörðum á Akranesi. Eins og komið hefur fram áður varð mikið tjón víðsvegar á Akranesi vegna hárrar sjávarstöðu samhliða aftakaveðri.Í fundargerð ráðsins kemur...
Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Preston North End gegn Portsmouth í næst efstu deild ensku knattspyrnunnar um helgina. Markmið skoraði Stefán Teitur rétt fyrir leikslok – og eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan gerði landsliðsmaðurinn vel í erfiðri stöðu. Hann...