• Þrjú verkefni sem unnið er að í nýsköpunarsetrinu Breið á Akranesi fengu á dögunum styrk úr uppbyggingarsjóði Vesturlands – alls 10 milljónir kr. Gramatek, sem er Anna Nikulásdóttir og Daniel Schnell, hafa byggt upp á undanförnum árum fékk 7 milljónir kr. í öndvegisstyrk til að vinna...

  • Kalman listafélag býður til tónlistarveislu í Vinaminni, í samvinnu við TonSagaNor (tonsaganor.com), fimmtudaginn 10. október kl. 20. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar verður sannkölluð tónlistarupplifun í tali, tónum og myndum undir yfirskriftinni ,,Eyjar í norðri“ með þeim Kolbeini Jóni Ketilssyni tenór, Helgu Bryndísi Magnúsdóttur píanóleikara, Guðna Franzsyni klarinettuleikara og Bergsveini Birgissyni rithöfundi.Kolbeinn Jón Ketilsson, hefur sungið mörg stærstu tenórhlutverk...

  • Bára Daðadóttir félagsráðgjafi á Akranesi var nýverið ráðin sem verkefnastjóra farsældarmála hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Bára var valin úr hópi níu umsækjenda en frá þessu er greint á vef SSV.Hlutverk Báru er að hafa umsjón með innleiðingu farsældarlaga hjá sveitarfélögunum á Vesturlandi, en SSV ritaði...

  • Skagamaðurinn Daníel Ingi Jóhannesson skrifaði nýverið undir nýjan samning við danska knattspyrnuliðið FC Nordsjælland.Daníel er fæddur árið 2007 og er því 17 ára. Hann gekk til liðs við FCN fyrir rúmlega ári en hann hefur leikið U-19 ára liði FCN frá því að hann kom...

  • Útskriftarnemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands ásamt kennurum tóku nýverið þátt í gróðursetningu við þjóðveginn til Akraness – í samvinnu við Skógræktarfélag Akraness. Hópurinn gróðursetti nokkur tré, birki, ilmreyni, sitkagreni og aspir.Í tilkynningu Skógræktarfélagsins kemur fram að gróðursetningin hafi gengið fljótt og vel hjá þessu röska unga fólki sem öll...

  • Golfklúbburinn Leynir óskaði í lok apríl á þessu ári eftir samningi við Akraneskaupstað um landsvæði til stækkunar á Garðavelli á Akranesi úr 18 holum í 27 holur. Nánar er fjallað um þá umsókn hér: Skipulags- og umhverfisráð Akraness tók erindið fyrir nýverið. Þar kemur fram að ráðið...

  • Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit og Heilbrigðisráðuneytið skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um stækkun Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi. Með yfirlýsingunni er stefnt að því að fjölga hjúkrunarrýmum um 29 og er það um 40% stækkun. Viljayfirlýsingin er með fyrirvara um fjárveitingu til verksins.  Það voru Andrea Ýr Arnardóttir oddviti Hvalfjarðarsveitar,...

  •  Á undanförnum tveimur áratugum hefur K.F.U.M – K á Íslandi staðið á bak við verkefnið „Jól í skókassa“. Allt frá upphafi hafa gjafirnar verið sendar til Úkraínu, nánar tiltekið til barna sem búa við mikla fátækt, barna á munaðarleysingaheimilum og barna sem eru að glíma við...

  • Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks fór fram um nýliðna helgi á Akranesi.Um 450 tóku þátt, unglingar á aldrinum 13-16 ára og starfsfólk frá 76 félagsmiðstöðvum víðsvegar að af landinu komu saman.Meðal þess sem kom fram á þinginu er að er að ungt fólk telur...

  • Akraneskaupstaður fékk töluvert af umsóknum um þær byggingalóðir sem standa til boða á árinu 2024. Á fundi sem fram fór þann 26. september s.l. fór fram útdráttur um lóðirnar að viðstöddum fulltrúa sýslumannsins á Vesturlandi.  Niðurstaðan var eftirfarandi:  A. Skógarlundur 12 (einbýlishús), 2 umsóknir.Dreginn var...

Loading...