Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fór fram í gær. Rekstur félagsins gekk vel á síðasta rekstrarári – og fjölgaði félagsfólki um 20%. Alls eru 775 félagar í...
Útvarp Akranes verður með útsendingar á FM 95.0 frá kl. 13:00 föstudaginn 29. desember og dagskrárlok eru sunnudaginn 1. desember. Það er Sundfélag Akraness sem...
Í fjárfestinga og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2025 er gert ráð fyrir að ráðist verði í endurbætur á „Pökkunarskemmunni“ við Faxabraut 10.Í fundargerð bæjarstjórnar Akraness...
Um síðustu helgi hélt pilta-hluti Club71 árlegt jólakótelettukvöld. Club71 er félagsskapur úr árgangi fólks fæddum 1971 á Akranesi og ýmsum fylgifiskum þeirra. Markmiðið er að...
Aðsend grein: Við í Samfylkingunni óskum eftir þínum stuðningi til að leiða breytingar sem nauðsynlegar eru fyrir Ísland. Við höfum átt í innihaldsríku samtali við þjóðina...
Aðsend grein: Á laugardaginn kjósum við okkur sextíu og þrjá einstaklinga til að setjast á Alþingi næstu fjögur árin, nýja forystu fyrir landið okkar. Stóra...
Heilsueflingarverkefnið „Sprækir Skagamenn“ hófst í haust á þessu ári á Akranesi og hefur bæjarráð samþykkt að veita tæplega 11 milljónum kr. í verkefnið á árinu...
Góðgerðarmarkaðurinn Breytum krónum í gull fer fram í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum fimmtudaginn 28. nóvember n.k. Viðburðurinn hefst kl. 11:30 og stendur til 13:00 og eru...
Aníta Hauksdóttir, sem keppir fyrir ÍA, var nýverið kjörin akstursíþróttakona ársins 2024 – og er þetta í fimmta sinn sem hún fær þessa viðurkenningu frá...
Fannar Darri Sölvason, sem er fæddur árið 2015, og Valgeir Valdi Valgeirsson, sem er töluvert eldri en Fannar Darri, eru vítakóngar Akraness 2024. Þeir stóðu...