Káramenn lönduðu frábærum 4-2 sigri í gær í Ólafsvík þar sem að Kári lagði Víking að velli.Kwame Quee skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimamenn á...
Fyrrum leikmenn ÍA voru í stóru hlutverki í gær þegar íslenska A-landslið karla í knattspyrnu vann stórsigur gegn Aserbaídsjan í undankeppni Heimsmeistaramótsins. Lokakeppni HM fer fram...
Nýverið auglýsti Akraneskaupstaður eftir tilboðum í byggingarétt á Sementsreitnum útboð á byggingarrétti á þremur svæðum á reitnum – með byggingum fyrir alls 66 íbúðir, alls...
Lyflækningadeild HVE á Akranesi fékk á dögunum tæplega 300 þúsund kr. frá aðilum á Akranesi.Einstaklingarnir sem stóðu að söfnuninni tóku þátt í Reyjavíkurmaraþoninu – og...
Knattspyrnufélag ÍA og leikskólar Akraneskaupstaðar hafa sameinað krafta sína í nýju tilraunarverkefni sem snýr að því að leikskólabörn geti stundað knattspyrnuæfingar á leikskólatíma. Þetta kemur...
Keppendur á Meistaramóti Leynis og Skipavík í Stykkishólmi tóku þátt í því að styðja við gott málefni þegar mótið fór fram um miðjan júlí s.l. Fyrir...
Karlalið ÍA er í erfiðri stöðu á botni Bestu deildarinnar í knattspyrnu þegar tvær umferðir eru eftir af fyrri hluta Íslandsmótsins. ÍA tapaði 2-0 á útivelli...
Starfshópurinn í Röst sjávarrannsóknarsetri, er einn fjölmargra með aðsetur í Breið nýsköpunarsetri.Nýverið fékk hópurinn afhent nýtt ómannað rannsóknarfar í vikunni. Þetta kemur fram í tilkynningu. Um er...
Í byrjun nóvember á þessu ári verða 9 ár frá því að skagafrettir.is fóru í loftið.Frá upphafi hafa jákvæðar fréttir verið rauði þráðurinn í umfjöllun...