Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi hélt nýverið stærðfræðikeppni fyrir nemendur í grunnskólum Vesturlands. Keppnin er árlegur viðburður og tóku 137 nemendur frá sjö grunnskólum þátt að...
„Aðstæðurnar sem sköpuðust í gær eiga sér ekki fordæmi á Akranesi og vekja okkur til umhugsunar um hvernig standa þarf að öryggi vegfarenda við Akraneshöfn...
Haraldur Benediktsson bæjarstjóri Akraness skrifaði pistil í morgun þar sem hann fór yfir stöðuna í bæjarfélaginu – en töluvert tjón er víðsvegar um bæinn eftir...
Kvennalið ÍA undirbýr sig af krafti fyrir tímabilið í næst efstu deild Íslandsmótsins, Lengjudeildarinnar.Nýverið samdi félagið við tvo leikmenn sem verða án efa góður liðsstyrkur...
Skagamaðurinn Viðar Engilbertsson hefur verið ráðinn sem sölustjóri Wisefish. Hann mun stýra sölustarfi félagsins og styðja við áframhaldandi sókn þess á bæði innlenda og erlenda...
Akraneskaupstaður hefur ákveðið að íþróttahúsið við Jaðarsbakka verði nýtt sem aðstaða fyrir líkamsrækt – og nafnið Bragginn er nú notað um húsið í tilkynningu frá...
Notendaráðs um málefni fatlaðs fólks á Akranes lýsir yfir vonbrigðum með þá stöðu sem komin er upp vegna virkniverkefnisins „Saman á Skaga“ – en ekki...
Uppbygging búsetukjarnans við Skógarlund 42 hefur stöðvast vegna fjárskorts en þar var gert ráð fyrir búsetuúrræði fyrir fatlað fólk. Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi...
Svo gæti farið að eldra íþróttahúsið við Jaðarsbakka verði nýtt sem aðstaða fyrir líkamsrækt.Á næstunni verður nýtt íþróttahús tekið í notkun við Jaðarsbakka og þar...