Bára Daðadóttir félagsráðgjafi á Akranesi var nýverið ráðin sem verkefnastjóra farsældarmála hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Bára var valin úr hópi níu umsækjenda en frá þessu...
Skagamaðurinn Daníel Ingi Jóhannesson skrifaði nýverið undir nýjan samning við danska knattspyrnuliðið FC Nordsjælland.Daníel er fæddur árið 2007 og er því 17 ára. Hann gekk...
Útskriftarnemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands ásamt kennurum tóku nýverið þátt í gróðursetningu við þjóðveginn til Akraness – í samvinnu við Skógræktarfélag Akraness. Hópurinn gróðursetti nokkur tré, birki, ilmreyni,...
Golfklúbburinn Leynir óskaði í lok apríl á þessu ári eftir samningi við Akraneskaupstað um landsvæði til stækkunar á Garðavelli á Akranesi úr 18 holum í...
Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit og Heilbrigðisráðuneytið skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um stækkun Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi. Með yfirlýsingunni er stefnt að því að fjölga hjúkrunarrýmum um 29 og...
Á undanförnum tveimur áratugum hefur K.F.U.M – K á Íslandi staðið á bak við verkefnið „Jól í skókassa“. Allt frá upphafi hafa gjafirnar verið sendar til...
Innviðaráðuneytið hefur kynnt tillögur til þess að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni – og þar á meðal á Akranesi. Ríkisstofnanir á höfuðborgarsvæðinu eiga kost á að...
Framkvæmdir eru byrjaðar við endurbætur við Hafnarbraut á Akranesi.Verktakar hafa nú þegar fjarlægt gangstéttina sem hefur verið slysagildra í mörg ár og einnig verða gerðar...