Norðurál og Faxaflóahafnir hafa endurnýjað samstarfssamning vegna starfsemi Norðuráls á hafnarsvæðinu á Grundartanga. Norðurál og Faxaflóahafnir hafa lengi átt í góðu samstarfi, eða allt frá...
Akraneskaupstaður veitti nýverið umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2024.Fjölmargar tilnefningar bárust og var þeim skipt niður í 5 mismunandi viðurkenningarþemu sem eru:Falleg einbýlishúsalóð – þar sem er...
Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fór fram laugardaginn 26. október 2024. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin fer fram. Hér fyrir neðan eru svipmyndir frá tónlistaratriðum hátíðarinnar. Á fésbókarsíðu...
Kór Akraneskirkju flutti Misa Criolla eftir Ariel Ramirez í Bíóhöllinni þann 26.október s.l., undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. Hér eru nokkur atriði úr messunni.Misa Criolla...
Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fer fram laugardaginn 26. október og er þetta í fjórða sinn sem hátíðin fer fram. Hér fyrir neðan eru ýmsar upplýsingar fyrir gesti hátíðarinnar.
Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins, leiðir lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember. Ragnar Baldvin Sæmundsson, oddviti Framsóknar á Akranesi, skipar...
Karlalið ÍA í körfuknattleik vann góðan sigur gegn Skallagrím í Borgarnesi í gærkvöld. Þetta var þriðji sigurleikur ÍA í fyrstu fjórum umferðunum í næst efstu deild...
Viktor Jónsson, framherji karlaliðs ÍA í knattspyrnu, er markahæsti leikmaður Bestu deildarinnar með 18 mörk. Lokaumferð deildarinnar fer fram á laugardaginn og þar mætir ÍA liði...
Menningarverðlaun Akraness voru afhent í gær og ÍATV fékk viðurkenninguna í ár – en þetta er í 18. sinn sem menningarverðlaun Akraness eru afhent. ÍATV var...