Sundfólk úr röðum ÍA náði glæsilegum árangri á Íslands – og unglingameistaramótinu sem fram fór um s.l. helgi í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Alls voru 8 keppendur frá ÍA en keppendur voru alls 174 og komu frá 10 félögum víðsvegar af landinu. Uppskeran var góð hjá ÍA, alls þrjú gullverðlaun, þrenn silfurverðlaun og sjö brons verðlaun. Akranesmet voru...
Aðsend grein: Reglulega kemur upp umræða um jarðir, jarðaviðskipti og kynslóðaskipti í landbúnaði. Í ritinu Ræktum Ísland, skýrslu Björns Bjarnasonar og Hlédísar Sveinsdóttur, er efninu gerð verðug skil. Þá hafa þingmenn Sjálfstæðisflokksins ítrekað flutt frumvörp um ýmsar aðgerðir til að auðvelda ættliðaskipti á bújörðum. Fullveldið er í húfiOf lítil umræða hefur verið um skýrslu um jarðir, sem...
VÍS opnar tímabundið skrifstofu á Akranesi á miðvikudögum og fimmtudögum milli 10-15 í nóvember. Skrifstofan er staðsett í húsnæði Domusnova, Kirkjubraut 40, og verða þar að jafnaði tveir starfsmenn sem taka vel á móti fólki. Guðmundur Ólafs og Gísli Ólafsson. „Við viljum vera til staðar fyrir viðskiptavini okkar og vitum að nálægð skiptir miklu máli. Það...
Njörður Holding ehf. hefur kynnt sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar og bæjarstjórn Akraness áform þess efnis að byggja magnesíumverksmiðju við Grundartanga.Frá þessu er greint í Morgunblaðinu.Stefán Ás Ingvarsson, forstjóri fyrirtækisins, segir í viðtali að stefnt sé að fyrstu skóflustungu árið 2026. Verksmiðjan mun vinna magnesíum úr sjó með nýrri aðferð sem Njörður hefur þróað og er sjálfbær og umhverfisvæn....
Aðsend grein: Allir landsmenn eiga að hafa öruggt aðgengi að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu. Góðar samgöngur í okkar dreifbýla landi skipta þar lykilmáli. Margir íbúar Norðvesturkjördæmis þurfa að sækja heilbrigðisþjónustu um langan veg, yfir heiðar eða undir hættulegum hlíðum, auk þess að búa við takmarkaða vetrarþjónustu sem getur heft för. Fyrsta hjálp getur skipt sköpum....
Carbfix, Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga undirrituðu nýverið samning sem miðar að því að Carbfix bindi CO2 frá kísilmálmveri Elkem á Grundartanga. Þetta kemur fram í tilkynningu. Meginmarkmið samstarfsins er að fanga koldíoxíð úr útblæstri Elkem og binda til frambúðar með því að nýta sannaða og örugga aðferð Carbfix til að umbreyta gasinu í stein...
Aðsend grein: Frá árinu 2007 hefur ferðasjóður íþróttafélaga fengið framlag á fjárlögum Alþingis og er ljóst að ferðasjóðurinn þarf að fá verulega hækkun á fjárlögum á næstu árum. Framlag ríkisins í ferðasjóðinn er beinn fjárhagslegur stuðningur við iðkendur í íþróttum og fjölskyldur þeirra og þá sérstaklega íbúa landsbyggðarinnnar sem þurfa að fara um langan veg mörgum sinnum...
Í dag hefst dreifing sorptunna á heimili á Akranesi. Björgunarsveitin sér um að dreifa nýjum sorptunnum á öll heimili og er áætlað að dreifingu verði lokið fyrir lok nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Markmið breytinga í sorpmálum er að bæta flokkun, stuðla að endurvinnslu og endurnýtingu úrgangs, og minnka þannig förgun úrgangs eins...
Skóla- og frístundaráð Akraness leggur það til að árskort í sund fyrir íbúa á Akranesi sem eru 67 ára og eldri verði lækkuð um tæplega 70% frá og með næstu áramótum.Öldungaráð Akraneskaupstaðar lagði fyrir ráðið tillögu þess efnis nýverið. Öldungaráðið vísaði m.a. til þess að slík kort kosti 4.000 kr. fyrir 67 ára og eldri...
Aðsend grein: Sú byggðastefna sem rekin hefur verið hérlendis undanfarna áratugi hefur skilað þeim vafasama árangri að um 70% landsmanna búa á milli Hvítá í Árnessýslu og Hvítár í Borgarfirði. Á meðan berjast sveitarfélög utan þess svæðis við að halda uppi ákveðnu þjónustigi og vera búsetukostur sem laðar að nýtt fólk. Lengi hefur legið fyrir að...