• Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur lokið við úthlutun styrkja til hagnýtingar og innleiðingar íslenskrar máltækni fyrir styrkárið 2024. Styrkirnir, sem voru auglýstir undir heitinu Skerfur, eru hluti af máltækniáætlun 2. Alls voru 12 verkefni styrkt eða 52% umsókna.Fyrirtækið Grammatek á Akranesi fékk úthlutað styrkjum – fyrir tvö verkefni eins og sjá má í listanum hér fyrir...

  • Kraftmikill hópur Skagamanna vakti mikla athygli á leik enska knattspyrnuliðsins Blackburn Rovers gegn liði Preston sem fram fór um helgina í Blackburn, Skagamennirnir Arnór Sigurðsson og Stefán Teitur Þórðarson áttu að mætast í þessum leik en Arnór hefur glímt við meiðsli í herbúðum Blackburn en Stefán Teitur kom við sögu í leiknum Blikksmiðurinn Ingi B. Róbertsson fór...

  • Skagamaðurinn Haukur Andri Haraldsson mun leika með karlaliði ÍA í knattspyrnu næstu árin – en hann hefur gert þriggja ára samning við uppeldisfélagið. Haukur Andri gekk í raðir Lille árið 2023 en í gær var greint frá því að ÍA hefði keypt Hauk Andra frá franska liðinu. Haukur Andri er 19 ára. Hann lék með...

  • Karlalið ÍA í körfubolta heldur áfram sigurgöngu sinni í næst efstu deild Íslandsmótsins. Skagamenn sigruðu Skallagrím í gærkvöld 104:88.Þetta var sjöundi sigurleikur ÍA í röð og sá níundi af síðustu ellefu.Stuðningurinn við ÍA hefur verið öflugur í vetur. Mynd frá Körfuknattleiksfélagi ÍA. ÍA er í næst efsta sæti deildarinnar og er í góðri stöðu um laust...

  • Fjórir leikmenn úr röðum ÍA eru í æfingahóp U-17 ára landsliðs karla í knattspyrnu. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins.  Hópurinn leikur gegn Kára þriðjudaginn 11. febrúar og fer leikurinn fram á Akranesi.Leikmenn ÍA eru þeir Gabríel Snær Gunnarsson, Birkir Hrafn Samúelsson, Styrmir Jón Ellertsson og Jón Þór Finnbogason. Næsta verkefni liðsins á erlendri grundu er milliriðill...

  • Vinir Skagamannsins Orra Harðarsonar hafa ákveðið að fagna lífinu og tónlistinni með tónleikum í Bíóhöllinni á Akranesi laugardagskvöldið 22. febrúar. Þar munu vinir og samstarfsmenn Orra gegnum tíðina stíga á stokk og spila fyrir Orra og okkur hin – lögin sín og hans.Orri glímir um þessar mundir við illvígt og ólæknandi mein.Miðasala hefst eftir helgi á...

  • Líf Lárusdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Akraness, tekur sæti á ný bæjarstjórn Akraness frá og með 31. janúar.Líf hefur verið í fæðingarorlofi frá því í apríl á síðasta ári. Þórður Guðjónsson tekur sæti á ný sem varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Líf mun taka við sem formaður bæjarráðs.  Einar Brandsson bæjarfulltrúi tekur sæti sem varamaður í bæjarráði í stað Guðmundar...

  • Norðurálsmótið í knattspyrnu fagnar tímamótum í ár en 40 ár eru liðin frá því að mótið fór fyrst fram. Mótið í ár fer fram dagana 20.-22. júní og verður mótið það 41. frá upphafi.Þetta kemur fram í tilkynningu frá Knattspyrnufélagi ÍA. Norðurálsmótið er mót fyrir drengi og stúlkur í 7. og 8. aldursflokki í knattspyrnu. Mótið...

  • Skagakonan Sunna Rún Sigurðardóttir var fyrirliði U-17 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu í þremur æfingaleikjum liðsins sem fram fóru í Portúgal nýverið. Ísland sigraði Wales 3-0 í lokaleik æfingamótsins. Áður hafði Ísland lagt Portúgal að velli 2-1 en leikurinn gegn Dönum tapaðist 5-3. Næsta verkefni liðsins er milliriðill í undankeppni EM 2025 þar sem Ísland mætir Belgíu,...

  • Verkfall hjá kennarastétt landsins hefjast að öllum líkindum laugardaginn 1. febrúar að því gefnu að samningar náist ekki fyrir þann tíma. Verkfallið nær til fjórtan leikskóla og sjö grunnskóla – þar af eru tveir skólar á Akranesi. Ekki hefur verið gefið út hvort kennarar í tónlistar – og framhaldsskólum landsins leggi niður störf. Fyrirhuguðu verföll leikskólakennara eru...

Loading...