Um mitt ár 2023 var gerður samningur á milli Akraneskaupstaðar og Leigufélagsins Brú hses um stofnframlag til uppbyggingar á 6 íbúðakjarna við Skógarlund 40. Þar á að byggja búsetukjarna fyrir fatlað fólk. Á þeim tíma var heildarstofnvirði framkvæmdarinnar metið á um 315 miljónir kr. og stofnframlag Akraneskaupstaðar var um 51 milljónir kr. Á síðasta fundi...
Skagakonan Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið þá ákvörðun að bjóða sig ekki fram til formann flokksins á komandi landsfundi.Hún sækist ekki eftir öðrum embættum – en þetta kemur fram í tilkynningu sem hún birti á heimasíðu sinni.Nánar hér: Tilkynning Þórdísar er hér fyrir neðan í heild sinni:Fyrir tæplega tuttugu árum þegar ég hóf...
Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda erlendra ríkisborgara sem eru með skráða búsetu hér á landi eftir sveitarfélögum. Tölurnar miðast við 1. desember 2024.Hlutfall erlendra ríkisborgara er afar breytilegt milli sveitarfélaga eða frá rúmum 64,9% niður í 5,7% þó að jafnaði er hlutfallið um 19,8% þegar horft er til allra sveitarfélaga.Hæsta hlutfall erlendra ríkisborgara...
Frá því að gistiheimilið Stay West hætti rekstri í lok september árið 2022 hefur lítið framboð verið á gistingu fyrir ferðafólk á Akranesi. Framboðið gæti aukist á næstunni en umsókn hefur borist um rekstur gistiheimilis á jarðhæð í húsinu við Kirkjubraut 4-6 á Akranesi.Málið var tekið fyrir á fundi Skipulags – og umhverfisráðs um miðjan desember...
Mennta- og barnamálaráðherra hefur samþykkt tillögu Íþróttanefndar um úthlutun styrkja úr Íþróttasjóði fyrir árið 2025. Úthlutað er til 71 verkefnis fyrir alls 21,15 milljónir króna.Eitt verkefni hjá aðildarfélagi Íþróttabandalags Akraness, ÍA, fékk styrk að þessu sinni. Nefndinni bárust alls 194 umsóknir að upphæð rúmlega 230 m.kr. um styrki úr Íþróttasjóði fyrir árið 2025.Alls bárust 114 umsóknir...
Á fundi lögregluráðs sem fram fór nýverið tilkynnti dómsmálaráðherra lögreglustjórum áform sín um að fjölga lögreglumönnum um fimmtíu þegar á þessu ári.Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra sagði við þetta tækifæri að fáliðuð lögregla ógni ekki aðeins öryggi lögreglumanna, heldur einnig öryggi fólksins í landinu.Hjá lögreglunni á Vesturlandi er sólarhringslöggæsla á Akranesi en alls eru 6 lögreglustöðvar...
Hlaðvarpið Draugar fortíðar sem stjórnað er af þeim Baldri Ragnarssyni og Flosa Þorgeirssyni hefur vakið mikla athygli og notið gífurlegra vinsælda.Þann 24. janúar verða þeir með Draugar fortíðar kvöld í Bíóhöllinni á Akransei og munu gestir verða þátttakendur í dagskránni og mögulega enda í sérstökum Draugar fortíðar þætti. Þeir félagar taka fyrir ýmis mál úr mannkynssögunni og...
Karlalið ÍA í körfuknattleik heldur sigurgöngu sinni áfram í næst efstu deild Íslandsmótsins. Í gær sigraði ÍA lið KFG úr Garðabæ 114-84. Þetta var fimmti sigurleikur ÍA í röð og er liðið í þriðja sæti deildarinnar með 20 stig að loknum 13 umferðum. Þar fyrir ofan eru Ármann og Hamar úr Hveragerði með 22 stig...
Skagakonan Brynja Kolbrún Pétursdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður fjármálasviðs Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og hefur þegar tekið til starfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum.Þar segir:Brynja kemur til sjóðsins frá Orkuveitunni þar sem hún var forstöðukona fjárstýringar og greininga. Áður en hún kom til starfa hjá OR árið 2008 starfaði hún sem fjármálastjóri hjá Banönum...
Skagmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að skora fyrir franska úrvalsdeildarliðið Lille.Hákon Arnar skoraði í gær í 2-1 sigur liðsins gegn Nice í frönsku deildinni. Þetta var fjórða markið hjá Skagamanninum á tímabilinu og annað mark hans í deildinni. Lille var undir í hálfleik en Hákon Arnar jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Bafodé Diakité tryggði...