• Aníta Hauksdóttir, sem keppir fyrir ÍA, var nýverið kjörin akstursíþróttakona ársins 2024 – og er þetta í fimmta sinn sem hún fær þessa viðurkenningu frá sérsambandinu.  Aníta keppir í motocrossi, enduro og hard enduro og tvöfaldur Íslandsmeistari. Hún er Íslandsmeistari í motocrossi og Íslandsmeistari í Enduro. Aníta hefur fagnað alls 10 Íslandsmeistaratitlum á ferlinum Aníta...

  • Fannar Darri Sölvason, sem er fæddur árið 2015, og Valgeir Valdi Valgeirsson, sem er töluvert eldri en Fannar Darri, eru vítakóngar Akraness 2024.  Þeir stóðu uppi sem sigurvegarar í árlegri vítaspyrnukeppni sem fram fór samhliða Árgangamóti KFÍA.  Fannar Darri er efnilegur leikmaður og sparkviss – og átti hann ekki í vandræðum með að skora oftast...

  • Andrea Þórunn Björnsdóttir, eða amma Andrea, fékk í gær viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Flotinn – flakkandi félagsmiðstöð fékk einnig viðurkenninguna sem er veitt árlega – en þetta var í 23. sinn sem þessi viðurkenning er afhent. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti verðlaunin. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Barnaheilla. Barnaheill veita...

  • Þorrablót Skagamanna 2025 fer fram 15. febrúar og er undirbúningur hafinn hjá Sjötíu & og níu menningarfélagii. Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að styðja Þorrablót Skagamanna með sambærilegum hætti og undanfarin ár með endurgjaldlausum afnotum af íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar við Vesturgötu. Sjötíu & og níu menningarfélag sendi inn fyrirspurn til bæjarráðs þar sem að óskað var eftir...

  • RÚV verður með þátt í dag þar sem að oddvitar allra þeirra flokka sem bjóða fram í NV-kjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2024 sitja fyrir svörum.Þátturinn verður í beinni útsendingu og er hægt að fylgjast með útsendingunni hér á skagafrettir.is.Umsjónarmenn eru Freyr Gígja Gunnarsson og Gréta Sigríður Einarsdóttir en þátturinn er sendur út frá bæjarskrifstofunni á Akranesi. Útsendingin...

  • Kalman – tónlistarfélag Akraness heldur tónleika í Vinaminni nk. fimmtudag, 21. nóvember kl. 20.Þar koma fram þau Guðrún Jóhanna Ólafsóttir mezzósópran og Francisco Javier Jáuregui gítarleikarari. Þetta kemur fram í tilkynningu. Tónleikarnir bera yfirskriftina Snert hörpu mína en þar kynna þau lög af geisladiski sem þau gáfu út nýlega og ber nafnið Atli Heimir Sveinsson –...

  • Aðsend grein:Búsetutengdur munur á notkun þjónustu sérgreinalækna er mjög mikill. Íbúar dreifbýlis nota þjónustuna mun minna en höfuðborgarbúar og íbúar Vestfjarða og Austfjarða minnst allra, nefnilega þrisvar sinnum minna en höfuðborgarbúar. Lýðheilsuvísar benda ekki til þess að íbúar í dreifbýli séu heilsubetri en höfuðborgarbúar. Nærtæk skýring á þessum mun er að kaupandi þjónustunnar, ríkið, lætur...

  • Aðsend grein: Samfylkingin hélt 40 opna fundi með almenningi um land allt þar sem fjallað var um heilbrigðismál og annað eins með sérfræðingum og starfsfólki í greininni. Þessi vinna liggur til grundvallar plagginu Öruggu skref í heilbrigðismálum þar sem sett eru fram þjóðarmarkmið til að bæta kerfið. Lausnirnar felast fyrst og fremst í því að laga...

  • Aðsend grein:Íslenskir bændur lifa ekki af launum sínum, eru í stöðugum taprekstri og þurfa að vinna tvöfalt jafnvel þrefalt á við annað fólk. Það er mikilvægt að í nýju stuðningskerfi landbúnaðarins fái bændur mannsæmandi laun fyrir að sinna því mikilvæga samfélagshlutverki að framleiða matinn sem við hin þurfum á að halda, yrkja land og huga...

  • Skagamennirnir Stefán Teitur Þórðarson og Ísak Bergmann Jóhannesson léku báðir stórt hlutverk í 2-0 sigri Íslands gegn Svart­fjalla­landi í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Leikurinn fór fram í Niksic í Svart­fjalla­landi. Stefán Teitur var í byrjunarliði Íslands og Ísak Bergmann kom inná sem varamaður í síðari hálfleik -og gulltryggði sigur Íslands með glæsilegu skoti. Þetta var 3...

Loading...