• Grundaskóli var tilnefndur til foreldraverðlauna Heimilis og skóla árið 2024 fyrir verkefnin Stefnan sett og söngleikinn Úlfur Úlfur. Þetta kemur fram á vef skólans og þar segir: „Verkefnið Stefnan sett er heildstætt verkefni þar sem námsgreinar eru samþættar og áherslan er á þætti eins og styrkleika, sjálfsþekkingu og áhugasvið. Verkefninu lauk síðan með að nemendur mættu í...

  • Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla úthlutaði nýverið tæplega 60 milljónum kr. til skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2024-2025. Alls fengu 32 verkfefni styrk en umsóknir voru alls 67. Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi fékk 1,4 milljón kr. fyrir verkefnið „Þróun Módels fyrir starfstengda námslínu“. Bryndís Gylfadóttir, náms- og starfsráðgjafi í FVA, er verkefnastjóri. Sprotasjóður styður við þróun og...

  • Karlalið ÍA landaði mikilvægum sigri í Bestu deildinni s.l. laugardag gegn KA á Akureyri. Leikurinn fór fram á gervigrasvellinum við KA heimilið. Alls voru fimm mörk skoruð í fyrri hálfleik – og var leikurinn bráðskemmtilegur á að horfa. Skagamenn skoruðu þrjú mörk gegn tveimur mörkum heimamanna – það reyndust lokatölur leiksins. Mörkin má sjá hér fyrir neðan...

  •  Nebojsa Knezevic, sem hefur þjálfað meistaraflokk Körfuknattleiksfélags ÍA undanfarin tvö ár er á förum frá félaginu. Nebojsa hefur jafnframt verið yfirþjálfari yngri flokka hjá félaginu, auk þess sem hann þjálfaði 8. flokk stúlkna og 7. flokk drengja. „Við þökkum Nebo fyrir sitt framlag til félagsins og óskum honum góðs gengis í þeim verkefnum sem hann tekur að...

  • Það var mikið um að vera í Jaðarsbakkalaug um s.l. helgi þar sem að VIT-HIT leikarnir fóru fram. Þar mættu 360 keppendur til leiks á sundmót sem á sér langa sögu hjá Sundfélagi Akraness.Mótið tókst vel en um 320 keppendur gistu í Grundaskóla en 12 félög sendu keppendur að þessu sinni, Breiðablik, ÍBV, KR, Stjarnan,...

  • Hvalfjarðargöngin verða lokuð frá miðnætti (24:00) – til kl. 06:30 aðfaranótt þriðjudagsins 4. júní, miðvikudagsins 5. júní og fimmtudagsins 6. júní. Lokunin er vegna vinnu í göngunum – en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.Hjáleið er um Hvalfjarðarveg (47). 

  •  Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt að skipulagslýsing deiliskipulags Dalbrautarreits vegna Stillholts 23 og Dalbrautar 2 verði auglýst og kynnt.Í tillögu sem kynnt var á fundinum er gert ráð fyrir nýrri byggingu við Dalbraut 1 og Stillholt 23. Gert er ráð fyrir byggingu sem stallar sig frá fjórum- og upp í tíu hæðir, ásamt bílakjallara. Gert er ráð...

  • Það var boðið upp á markaregn í gær í Akraneshöllinni þegar Kári tók á móti KFK í 3.deild Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Alls voru 10 mörk skoruð og lið Kára landaði öruggum 7-3 sigri. Hektor Bergmann Garðarsson skoraði þrennu fyrir Kára, Mikael Hrafn Helgason, Sveinn Svavar Hallgrímsson, Oskar Wasilewski og Björn Darri Ásmundsson skoruðu einnig. KFK var einum...

  • Kvennalið ÍA í knattspyrnu vann góðan 2-1 sigur í gær á útivelli gegn liði Selfoss í Lengjudeildinni, næst efstu deild Íslandsmótsins. Þetta var fjórði leikur ÍA á tímabilinu og er liðið með 6 stig, eftir 2 sigurleiki og 2 tapleiki. Selfoss lék í efstu deild á síðustu leiktíð en þetta var fyrsti tapleikur liðsins á...

  • Fimm fyrrum leikmenn knattspyrnuliðs ÍA hafa verið valdir í A-landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi og Hollandi í júní. Um er að ræða vináttuleiki og fer leikurinn gegn Englendingum fram á Wembley í London þann 7. júní og leikurinn gegn Hollandi fer fram á De Kuip vellinum í Rotterdam þann 10. júní.  Bjarki Steinn Bjarkason, Ísak Bergmann Jóhannesson,...

Loading...