Takk fyrir heimsóknina kæri lesandi.

Hvers vegna ættir þú að styrkja Skagafréttir?

Bæjarfréttamiðlar eru nauðsynlegir – takk fyrir að sýna því verkefni áhuga.
Skagafréttir fóru í loftið 10. nóvember árið 2016.
Frá upphafi hefur jákvæður fréttatónn verið rauði þráðurinn í fréttum.
Bæjarfréttamiðlar eiga undir högg að sækja – og ekki sjálfsagt að fréttir úr nærsamfélaginu verði aðgengilegar án stuðnings lesenda.  

 

Hér eru nokkur atriði sem gætu hjálpað þér að taka ákvörðun.

 

 

  • Íslensk fyrirtæki nota í auknum mæli erlenda samfélagsmiðla sem auglýsingamiðil.

  • Á síðasta ári fengu Facebook og Google um 10 milljarða kr. frá íslenskum fyrirtækjum í gegnum auglýsingar.

  • Risafyrirtækin taka sífellt meira til sín á þessum markaði – án þess að leggja neitt að mörkum í nærsamfélagið.

  • Samfélagsmiðlar skrifa ekki fréttir úr nærsamfélaginu – það gera bæjarfréttamiðlar sem eiga undir högg að sækja..

  • Skagafréttir bera þá von í brjósti að þið lesendur, Skagamenn nær og fjær, íhugi þá stöðu sem bæjarfréttamiðlar búa við í harðri samkeppni á auglýsingamarkaði.

  • Þið kæru lesendur eruð í aðalhlutverki í því verkefni að Skagafréttir haldi áfram að beina athyglinni að því sem er að gerast í samfélaginu á Akranesi. Það gerið þið með því að sýna stuðning ykkar í verki með frjálsum framlögum – sem má líta á sem áskrift að jákvæðum fréttum úr ört vaxandi samfélagi á Akranesi.


Hér fyrir neðan eru ýmsir valkostir til þess að styrkja Skagafréttir.


Ef þú vilt gera breytingar á þínu framlagi þá er það ekkert mál –

sendu tölvupóst á [email protected] eða hringdu í síma 864-1865


Bestu kveðjur – Sigurður Elvar Þórólfsson, eigandi og ritstjóri.

Hægt er að greiða aðrar upphæðir beint inn á reikning vefsins. Sjá upplýsingar að neðan.

Fyrir þá sem vilja leggja inn á reikning ritstjórnar skagafrettir.is
Reikningsnúmer: 552-26-11875
Kennitala: 440219-0550
Reikningurinn er skráður á Skagafréttir ehf.