Káramenn verða áfram í þriðju efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu en lokaumferð 2. deildar fór fram í gær. Kári gat með sigri gegn Haukum tryggt sætið í deildinni en liðið var í þriðja neðsta sæti fyrir leikinn. Haukar komust yfir á 27. mínútu í fyrri hálfleik með...
Dr. Hallur Þór Sigurðarson hefur verið skipaður dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans í Reykjavík byggt á mati dómnefndar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HR en Hallur Þór er fæddur og uppalinn á Akranesi. Foreldrar hans eru Jóhanna Hallsdóttir og Sigurður Sigurðsson. Í áliti...
Fjórir leikmenn úr röðum ÍA tóku þátt á æfingamóti með U19 ára landsliði Íslands í knattspyrnu sem fram fór í Slóveníu. Þar að auki var Skagamaðurinn Teitur Pétursson liðsstjóri.Ísland sigraði Kasakstan 4-1 þar sem að Daníel Ingi Jóhannesson skoraði eitt marka Íslands – en hann leikur...
Frábær 3-0 sigur Skagamanna gegn liði Breiðabliks í Bestu deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu í kvöld gefur Akurnesingum von um að halda sæti sínu í efstu deild á næsta tímabili.Með sigrinum er ÍA með 19 stig í neðsta sæti deildarinnar en þar fyrir ofan...
Umsókn Löðurs um að hefja rekstur á bílaþvottastöð á Innesvegi 1 hefur verið til málsmeðferðar hjá stjórnsýslunni á Akranesi í tæp 2 ár. Á fundi bæjarstjórnar sem fram fór þann 10. september var samþykkt að vísa málinu að nýju til skipulags – og umhverfisráðs. Ráðið...
Sundfélag Akraness sendi nýverið erindi til Akraneskaupstaðar þar sem óskað var eftir svörum varðandi nýja sundlaug á Jaðarsbakkasvæðinu.Kjell Wormdal, yfirþjálfari Sundfélagsins segir að núverandi aðstaða félagsins við Jaðarsbakka og Bjarnalaug uppfylli ekki þarfir félagsins. Og töluverð óvissa sé um framtíðarstaðsetningu nýrrar sundlaugar með tilkomu World...
Klifurfélag Akraness hefur fengið nýja aðstöðu í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Klifurveggur félagsins var tekinn í notkun um liðna helgi. Félagið hefur lengst af verið með aðstöðu á Smiðjuvöllum en félagið hefur starfað í sjö ár – og s.l vor stunduðu rúmlega 40 börn skipulagðar æfingar. Nýja aðstaðan...
Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fer fram laugardaginn 25. október og er dagskráin fjölbreytt. Í tilkynningu kemur fram að 13 listamenn/hljómsveitir komi fram að þessu sinni en hátíðin er hluti af menningarhátíðinni Vökudögum á Akranesi. Listamenn og hljómsveitir spila tvisvar sinnum á þessu kvöldi en hátíðin fer fram í 12...
Nýverið voru tilboð í gatnagerð og veitulagnir fyrir Akraneskaupstað opnuð vegna vesturhluta Sementsreitar.Í þessu verkefni eru einnig lagnir fyrir Veitur, Mílu og g Ljósleiðarann.Tvö tilboð bárust en kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar hljóðaði upp á rúmlega 401 milljón kr. Þróttur ehf. bauð rúmlega 298 milljónir kr. sem er um 28%...
Káramenn lönduðu frábærum 4-2 sigri í gær í Ólafsvík þar sem að Kári lagði Víking að velli.Kwame Quee skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimamenn á 15. mínútu. Sigurjón Logi Bergþórsson jafnaði fyrir Kára á 33. mínútu. Heimamenn komust yfir á ný með marki frá fyrrum leikmanni...