[sam_zone id=1]
  • Árið 2019 byrjar af miklum krafti á skagafrettir.is. Þrátt fyrir að 13 dagar séu enn eftir af marsmánuði er ljóst að nýtt aðsóknarmet hefur verið slegið fyrir marsmánuð. Fréttavefurinn skagafrettir.is fór í loftið í byrjun nóvember 2016. Marsmánuður 2019 er því þriðji marsmánuðurinn sem mældur...

  • Skagamaðurinn Arn­ór Sig­urðsson, Hörður Björg­vin Magnús­son og liðsfé­lag­ar þeirra í CSKA Moskvu eru komn­ir upp í annað sæti rúss­nesku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta eft­ir 1:0-útisig­ur á Ural um helgina. Hörður var í byrj­un­arliði CSKA og spilaði fyrstu 54. mín­út­urn­ar. Arn­ór byrjaði á vara­manna­bekkn­um en spilaði síðasta...

  • „Á KKÍ þinginu í gær var mér komið vel á óvart þegar Hafsteinn Pálsson stjórnarmaður ÍSÍ nældi í mig gullmerkí ÍSÍ. Svo sannarlega þakklæti og heiður að fá gullmerkið, takk kærlega fyrir mig stjórn ÍSÍ,“ skrifar Skagamaðurinn Hannes Sigurbjörn Jónsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands á fésbókarsíðu...

  • „Alsæl og útkeyrð eftir frábæra helgi á TKÍ/KórÍs Landsmóti barna- og unglingakóra í Grundaskóla með frábærum kórkrökkum, kollegum og fleira eðal fólki,“ skrifar Valgerður Jónsdóttir tónlistarkennari og kórstjóri barnarkórs Grundaskóla á Akranesi eftir vel heppnað  landsmót barna – og unglingakóra sem fram fór á Akranesi...

  • „Staðan er bara fín núna. Gifsið fer bara í taugarnar á mér. Það var fínt að bíða með alvarlegu meiðslin þangað til maður er „hættur“ í boltanum. En þetta fór nú allt saman eins vel og hægt var. Nánast ekkert brotið en einhverjar beinflísar á...

  • Árshátíðarmyndband Securitas á Íslandi hefur vakið athygli á undanförnum dögum á samfélagsmiðlum. Lagið „Okkar vakt lýkur ei“ er þrælgott enda kemur það úr smiðju hljómsveitarinnar Hjálmar. Myndbandið var sett saman í tilefni 40 ára afmælis fyrirtækisins. Skagamenn koma mikið við sögu í þessu myndbandi. Forstjórinn...

  • Karlalið ÍA vann góðan 4-1 sigur í gærkvöld gegn Magna frá Grenivík í Lengjubikarkeppni karla í knattspyrnu. Þetta var lokaleikur ÍA í riðlakeppninni en ÍA vann alla fimm leiki sína í riðlinum og leikur til undanúrslista gegn KA í keppninni. Gengi ÍA hefur verið stórgott...

  • Um 15% af rekstrarkostnaði Akraneskaupstaðar fer í stjórnsýslu – og fjármálasvið bæjarins. Þetta fjórða myndbandið af alls fimm þar sem að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar er útskýrð með einföldum hætti. Myndböndin veita upplýsingar um einstaka málaflokka innan stjórnsýslunnar, þ.e. skipulags- og umhverfismál, menningar- og safnamála, skóla- og...

  • Kvennalið ÍA landaði sínum fyrsta sigri í B-deild Lengjubikarkeppni KSÍ með 4-1 sigri gegn HK/Víkingi. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni. Gestirnir komust yfir í fyrri hálfleik en Ylfa Laxdal Unnarsdóttir jafnaði metin fyrir ÍA á 53. mínútu. Þá var komið að Ólöfu Sigríði Kristinsdóttur sem skoraði þrennu...

  • Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands, sem er búsettur á Akranesi setti í dag ársþing KKÍ. Í ræðu sinni kom Hannes víða við en hann hefur miklar áhyggjur af stöðu sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. „Eitt af því sem gerir starf sjálfboðaliðans enn erfiðara í dag er...

Loading...