[sam_zone id=1]
  • Dularfulla búðin við Skólabraut á Akranesi hefur vakið athygli frá því að Ingimar Oddsson opnaði búðina vorið 2017. Á erlenda ferðavefnum atlasobscura.com er fín grein um Dularfullu búðina sem er í raun fjöllistahús, ölstofa, kaffihús, safn, og verslun. Í samtali við skessuhorn.is segir Ingimar að frá...

  • Íbúafjöldinn á Akranesi hefur á undanförnum árum farið vaxandi og forsvarsmenn Akraneskaupstaðar undirbúa komu enn fleiri íbúa með nýjum svæðum fyrir húsbyggingar. Í dag voru nýjar lóðir kynntar til sögunnar í Skógarhverfi en u Um að ræða 12 fjölbýlishúsalóðir við Asparskóga sem tilheyra Skógahverfi 1. áfanga...

  • Ég hef alltaf haft á tilfinningunni að Númenór í Fjarskalandi eigi sér tvífara. Hann er fundinn og hann er pabbi minn (ungur) skrifar Skagmaðurinn Hallgrímur Ólafsson eða Halli Melló á fésbókarsíðu sína. Leikarinn góðkunni hefur slegið í gegn í hlutverki Númenórs í leikritinu Fjarskalandi.  ...

  • „Fyrirmynd, nágranni, mótherji og nú loks samherji,“ skrifar Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson á Instagram eftir 4-1 sigur Íslands gegn Indónesíu í gær. Þar skoraði annar Skagamaður, Arnór Smárason, annað mark leiksins og en Tryggvi skoraði eitt marka Íslands í fyrri leiknum sem endaði 6-0 fyrir...

  • Sigrún Eva Sigurðardóttir og Paula Gaciarska voru valdar á úrtaksæfingar fyrir U16 ára landslið kvenna. Æfingarnar fóru fram dagana 12.-14. janúar en Jörundur Áki Sveinsson er þjálfari liðsins. Sigrún Eva hefur leikið með U-17 ára landsliði Íslands en Paula er að stíga sín fyrstu skref...

  • Fimm leikmenn hafa á undanförnum vikum samið við Knattspyrnufélag ÍA. Þórður Þorsteinn Þórðarson framlengdi samningi sínum til þriggja ára. Þórður Þorsteinn er fæddur árið 1995 og er uppalinn í ÍA. Hann hefur spilað 127 leiki með félaginu og skorað í þeim 19 mörk. Þrír ungir...

  • Þrýstihópur um tafarlausar vegbætur á Vesturlandsvegi um Kjalarnes var nýverið settur á laggirnar.  Bjarnheiður Hallsdóttir frá Akranesi er frumkvöðull í þesssu máli og nú þegar hafa rúmlega 3000 skráð sig í hópinn á fésbókinni. Á fésbókarsíðunni, Til öryggis á Kjalarnesi, hafa skapast miklar umræður og...

  • Tryggvi Haraldsson skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark fyrir Ísland í 6-0 sigri liðsins gegn Indónesíu í dag. Skagamaðurinn skoraði fjórða mark leiksins á 68. mínútu en allir markaskorarar Íslands í dag voru að setja sitt fyrsta A-landsliðsmark á ferlinum. Markið hans Tryggva má sjá hér fyrir...

  • Brynjar Sigurðsson eða „Binni“ íþróttakennari í Brekkubæjarskóla heldur áfram að gefa lífinu lit með uppátækjum sínum. Binni prófaði nýverið nýtt hlaupabretti sem er í líkamsræktaraðstöðu ÍA í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Eins og sjá má er nýja brettið í góðu lagi og hægt að gera ýmislegt...

  • Á undanförnum dögum hefur verktakafyrirtækið Work North ehf. beitt „hefðbundinni“ aðferð við niðurrif á fjórum sílóum í Sementsverksmiðjunni. Tvívegis var sprengiefni eða dínamít notað til þess að fella sílóin fjögur. Þær tilraunir tókust ekki og sagði Þórarinn Auðunn Pétursson að það væri fullreynt og næst yrði hafist...

Loading...