[sam_zone id=1]
  • Skagablaðið var áskriftarblað sem gefið var út vikulega hér á Akranesi á árunum 1984-1994.Skagamaðurinn Sigurður Sverrisson var lengst af ritstjóri blaðsins og útgefandi.Skagablaðið naut vinsælda á meðal bæjarbúa. Sem dæmi um það á nefna að á upphafsárum Skagablaðsins var það selt í áskrift og lausasölu...

  • Ársæll Már Arnarsson hefur áhyggjur af aukinni notkun unglinga á rafrettum. Þetta kemur fram í frétt á visir.is. Á að banna rafrettur á Íslandi?Já Nei ResultsVote Skagamaðurinn hefur á undanförnum árum stýrt rannsókn á heilsu og lífskjörum unglinga er gerð í 44 Evrópulöndum á fjögurra...

  • Skagablaðið var áskriftarblað sem gefið var út vikulega hér á Akranesi á árunum 1984-1994. Skagamaðurinn Sigurður Sverrisson var lengst af ritstjóri blaðsins og útgefandi. Skagablaðið naut vinsælda á meðal bæjarbúa en á upphafsárum Skagablaðsins var það selt í rúmlega 1000 eintökum á Akranesi og víðar....

  • Eins og áður hefur komið fram hefur Akraneskaupstaður ákveðið að lengja vetraropnunartíma Guðlaugar við Langasand. Breytingin felur í sér lengri opnunartíma um helgar. Kostnaður við þessa breytingu verður tæplega 1,3 milljón kr. Á fjárhagsárinu 2019 hefur Akraneskaupstaður veitt 4,5 milljónum kr. aukalega til reksturs Guðlaugar....

  • Alexander Örn Kárason gerði sér lítið fyrir og fagnaði Íslandsmeistaratitli í klassískum lyftingum um liðna helgi. Alexander Örn, sem er fæddur árið 1998, keppti í 93 kg. flokki og var þetta jafnfram fyrsta alvöru mótið hjá Skagamanninum í kraftlyftingum. Í klassískri keppni er keppnisgreinarnar þrjár,...

  • Stefán Teitur Þórðarson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í gær fyrir ÍA í Pepsi-Maxdeild karla. Markið var stórglæsilegt eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan frá Stöð 2 sport. Stefán Teitur þrumaði boltanum í netið beint úr aukaspyrnu gegn Grindvíkingum í gær...

  • Skagamennirnir Bjarni Guðjónsson og Arnþór Ingi Kristinsson fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í gær með liði KR í Pepsi-Maxdeild karla í knattspyrnu. Bjarni er aðstoðarþjálfari KR-liðsins og Arnþór Ingi er að leika sitt fyrsta tímabil með KR en hann lék áður með Víkingum úr Reykjavík. Þetta var 27....

  • Heimildarmyndin Kaf, verður sýnd í Bíóhöllinni á Akranesi, þriðjudaginn 17. september kl. 20.00.Myndin er með mikla Skagatengingu og er Bjarnalaug á Akranesi í stóru hlutverki í mörgum atriðum myndarinnar. Myndin Kaf hefur fengið frábæra dóma hjá Fréttblaðinu og Morgunblaðinu. Myndin fjallar um ungbarnasundsfrumkvöðulinn, Snorra Magnússon,...

  • Skagamaðurinn Arnar Gunnlaugsson stýrði liði Víkings úr Reykjavík til sigurs í Mjólkurbikarkeppni KSÍ s.l. laugardag. Þetta er í annað sinn sem Víkingur fagnar sigri í þessari keppni en 48 ára bið félagsins eftir þessum titli lauk s.l. laugardag með 1-0 sigri gegn liði FH, „Þetta...

  • Það var sannkölluð sigurhátíð í Akraneshöllinni s.l. laugardag þegar sameinlegt lið ÍA/Kára og Skallagríms fagnaði Íslandsmeistaratitlinum með formlegum hætti. ÍA/Kári og Skallagrímur fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í keppni A og B liða. Þetta er annað árið í röð sem ÍA/Kári/Skallagrímur sigrar á Íslandsmótinu í knattspyrnu karla í...

Loading...