Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir, ÍA, er í landsliðshóp Sundsambands Íslands – og Kjell Wormdal þjálfari ÍA er einn af þjálfurum yngri landsliða SSÍ. Það verður nóg um að vera hjá Guðbjörgu og Kjell um næstu helgi í Vatnaveröldinni í Reykjanesbæ þar sem að æfingadagar landsliðshópa fara...
„Þetta fór langt fram úr björtustu vonum og væntingum. Við erum himinlifandi með viðtökurnar og þetta verður án efa endurtekið,“ sagði Alexander Aron Guðjónsson í gær kampakátur á hinum sögufræga „Skagarúnti“ sem var endurvakinn í gær með miklum látum. Alexander Aron og vinir hans stóðu...
Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru í úrtakshóp KSÍ fyrir U-16 ára landslið kvenna í knattspyrnu – en úrtaksæfingar fara fram dagana 20.-22. janúar. Lilja Björk Unnarsdóttir og Ylfa Laxdal Unnarsdóttir, leikmenn ÍA, eru báðar í úrtakshópnum en alls eru 28 leikmenn í hópnum. Jörundur...
Markvörðurinn efnilegi, Logi Mar Hjaltested, er eini leikmaðurinn úr röðum ÍA sem er í úrtakshóp fyrir U-16 ára landslið Íslands í knattspyrnu. Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari hefur valið alls 32 leikmenn fyrir úrtakasæfingar sem fara fram dagana 20.-22. janúar n.k. Leikmennirnir koma frá 16 mismunandi...
Alls greindus 6 einstaklingar með Covid-19 smit á Íslandi í gær og voru 3 þeirra í sóttkví. Tvö af þessum smitum eru á Vesturlandi samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Vesturlandi. Á landamærunum eru mun fleiri smit greind eða 26 alls í gær. Nú eru staðfest...
Kristrún Bára Guðjónsdóttir, Björn Viktor Viktorsson og Karl Ívar Alfreðsson stóðu sig frábærlega vel fyrir hönd Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í spurningakeppninni Gettu betur. Þríeykið frá Akranesi keppti í gær við Verslunarskóla Íslands þar sem að spennan var gríðarleg allt til loka. Hnífjafnt var á...
Ýmsar breytingar voru gerðar í uppfærðri gjaldskrá Akraneskaupstaðar sem tóku gildi í upphafi ársins 2021. Í tilkynningu frá Akraneskaupstað segir að niðurstaðan sé byggð á endurskoðun og samanburði á einstaka gjaldskrám sambærilegra sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um gjaldskrárbreytingarnar má lesa á vef Akraneskaupstaðar. Smelltu hér: Helstu...
Aðeins 2 Covid-19 smit greindust á landinu í gær og var annar þeirra einstaklinga í sóttkví. Á landsmærunum greindust alls 15 einstaklingar með Covid-19 smit og í það minnsta 9 þeirra voru virk smit. Tæplega 730 sýni voru tekin í gær á landinu og rétt...
Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands fyrir árið 2020 fór fram nýverið – og var samkoman með öðru sniði en venjulega vegna samkomutakmarkana. Veittar voru ýmsar viðurkenningar samkvæmt venju og þjálfari ársins kemur úr röðum Fimleikafélags Akraness, ÍA. Nánar á vef Fimleiksambandsins. Brynjar Sigurðsson er þjálfari ársins hjá...
Forsvarsmenn Sementsverksmiðjunnar harma þau mannlegu mistök sem áttu sér stað vegna óhappsins sem varð til þess að mikið magn af sementi fauk yfir stórt svæði á Akranesi nýverið. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Akraneskaupstaður sendi frá sér í dag. Gunnar Sigurðsson framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar og...