• Aðsend grein frá miðbæjarsamtökunum Akratorg: Miðbæjarsamtökin þakka fyrir góðar viðtökur vegna átaksins “Fyrsta hjálp fyrir miðbæinn” og bjóða bæjarbúum til íbúafundar í Tónbergi mánudaginn 15. apríl klukkan 20.00. (húsið opnar kl. 19.00 og við bjóðum upp á kaffi og kleinur.Bæjarstjóri og bæjarstjórn hafa sagt: Gamla Landsbakahúsið...

  • Líf Lárusdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Akraness, verður í leyfi frá störfum sínum frá og með 22. apríl 2024 til 25. febrúar á næsta ári.Þetta kemur fram í fundargerð bæjarstjórnar frá 9. apríl. Líf á von á barni og kemur hún til starfa á ný...

  • Forvarnadagur fyrir nemendur í Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi, FVA, fór fram þann 9. apríl.Að deginum stóðu Framhaldsskóli Vesturlands (FVA), Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar, Neyðarlínan 112, Lögreglan á Vesturlandi, Heilbrigðisstofnun Vesturlands og Samgöngustofa.Þar fluttu fulltrúar frá Samgöngustofu og lögreglunni á Vesturlandi erindi fyrir nemendur um þá áhættuþætti...

  • Aðsend grein frá Einari Brandssyni: Eitt af þeim verkefnum sem kjörnir fulltrúar þurfa að takast á við í sínu starfi er að eiga í samskiptum við hagsmunasamtök af ýmsum toga. Hagsmunasamtök sem oft á tíðum eru stofnuð um stakt málefni og/eða  afmarkað verkefni. Eðli málsins samkvæmt...

  • Hinrik Örn Bjarnason hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra Eðalfangs ehf.Um er að ræða nýtt stöðugildi innan samstæðu Eðalfangs, en Hinrik var áður framkvæmdastjóri N1 ehf.  Þetta kemur fram í tilkynningu en  Eðalfang er móðurfélag matvælafyrirtækjanna Norðanfisks ehf. á Akranesi og Eðalfisks ehf. í Borgarnesi.Bæði...

  • Kór Akraneskirkju mun halda tvenna tónleika helgina 13.-14 apríl í samvinnu við Dalakórinn Hljómbrot. „Sönglög að vori“ er yfirskrift tónleikanna. Í tilkynningu frá Kór Akraneskirkju kemur fram að á efnisskránni verði létt og falleg sönglög sem kórarnir syngjaflest saman en taka einnig nokkur lög hvor um...

  • Karlalið ÍA mætir liði Fjölnis í kvöld í úrslitakeppni næst efstu deildar Íslandsmótsins í körfuknattleik. Liðin áttust við s.l. föstudag þar sem að Fjölnir hafði betur í spennandi leik, 91-86. Tölfræði leiksins er hér:Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram í undanúrslit úrslitakeppninnar....

  • Karlalið ÍA lék sinn fyrsta leik á tímabilinu í efstu deild Íslandsmótsins þegar liðið mætti Valsmönnum á útivelli sunnudaginn 7. apríl 2024. Skagamenn komu upp úr næst efstu deild s.l. haust og framundan er áhugavert tímabili í Bestu deildinni. Patrick Pedersen framherji Vals kom heimamönnum yfir...

  • Akraneskaupstaður bauð nýverið út verkefni sem tengist viðgerð á íþróttahúsinu við Vesturgötu. Íþróttasalnum ásamt fleiri rýmum var lokað s.l. haust vegna loftgæðavandamála. Alls bárust fimm tilboð í verkefnið en kostnaðaráætlunin hljóðaði upp á rétt rúmlega 228 milljónir kr. Eitt tilboð náði ekki að uppfylla skilyrði. Eftirfarandi tilboð...

  • Aðsend grein frá Bjarnheiði Hallsdóttur:Miðbæjarsamtökin eru samtök allskonar fólks á Akranesi, sem hefur einlægan áhuga á að taka þátt í efla samfélagið á Akranesi, með sérstakri áherslu á að lífga við og efla gamla miðbæinn. Það er ekkert einsdæmi að áhugi sé fyrir því, flestir...

Loading...