[sam_zone id=1]
  • Árni Snær Ólafsson markvörður hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu hjá ÍA hefur endurnýjað samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍA. Mörg félög í Pepsi-deildinni voru á höttunum eftir Árna Snæ sem valdi að semja við uppeldisfélagið sitt....

  • Hilmar Bragi Janusson er í ítarlegu viðtali á sjónvarpsstöðinni N4. Skagamaðurinn sem er fæddur árið 1961 er í dag forstjóri Genís á Siglufirði. Hilmar er sonur Janusar Braga Sigurbjörnssonar og Katrínar Georgsdóttur og hann fjögur systkini eins og fram kemur í þessu viðtali sem Hilda...

  • Guðmundur Örn Björnsson úr íþróttafélaginu Þjóti á Akranesi stóð efstur á verðlaunapalli á Íslandsmótinu í einstaklingskeppni í boccia. Mótið fór fram á Húsavík var framkvæmdin í höndum bocciadeildar Völsungs. Gleðigjafinn hann Addi eins og Skagamenn kalla Guðmund Örn stóð uppi sem sigurvegari eftir harða baráttu....

  • Fimleikafélag ÍA var með átta fulltrúa á úrtökuæfingum fyrir hópfimleikalandslið Íslands. Valið verður í landsliðin fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í október 2018 í Portúgal og er því að miklu að keppa fyrir þá sem eru í þessum úrtakshóp. Úrtökuæfingar fyrir kvennalandsliðið, blandað lið fullorðinna...

  • Hér á Akranesi er starfræktur forvarnarhópur sem kallaður er Brúin. Brúin er formlegur samráðs- og og samstarfsvettvangur starfsmanna og stofnana sem koma að ýmsum málum sem tengjast börnum og unglingum í sveitarfélaginu. Brúin er skipuð verkefnisstjóra æskulýðs- og forvarnarmála, fulltrúa fjölskyldusviðs/barnaverndar, fulltrúa lögreglunnar, fulltrúa Brekkubæjarskóla,...

  • Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is féll nýverið úrskurður í kærumáli þar sem að númerslaus ryðgaður bíll í slæmu ástandi var fjarlægður af einkalóð. Í þessum úrskurði kemur skýrt fram fram að heilbrigðiseftirlitið hefur heimild til að fjarlægja númerslausa bíla af einkalóðum. Í...

  • Sex leikmenn úr ÍA hafa verið valdir til þess að taka þátt á landsliðsæfingum hjá yngri landsliðum KSÍ. Bergdís Fanney Einarsdóttir verður á landsliðsæfingum með U-19 ára liði kvenna.Oliver Stefánsson hefur verið valinn til þátttöku í æfingum U-16 liðs drengja. Árni Salvar Heimisson, Hákon Arnar...

  • Nýverið setti Jón Gunnlaugsson á laggirnar fésbókarsíðuna Á Sigurslóð.  Þar rifjar Jón upp áhugaverða hluti úr knattspyrnusögu Akraness. Í nýjum pistli segir Jón frá ótrúlegu afreki Eyleifs Hafsteinssonar sem braut blað í íslenskri knattspyrnusögu árið 1964.    Í fjölmiðlaumræðu nútímans eru afrek einstaklinga í íþróttum oft rædd...

  • Þórður Sævarsson, einn af forsvarsmönnum Klifurfélags Akraness, fór í mikla ævintýraferð í sumar með bandarískum félögum sínum. Þar settu þeir upp „Highline“ þrautir á ýmsum stöðum á Íslandi. Í þessari íþrótt er listin að ganga á línu sem er fest með öruggum hætti og eins...

  • Framhaldsskólarnir á Vesturlandi hafa á undanförnum árum haldið samkomu sem ber nafnið „West Side“. Á þessari samkomu hittast nemendur frá framhaldsskólunum á Akranesi, Borgarnesi og í Grundarfirði. „West Side“ fór að þessu sinni fram á Akranesi. Keppt var í fótbolta, körfubolta, blaki og fílabolta íþróttahúsinu...

Loading...