[sam_zone id=1]
  • Unglingar á Akranesi sem verða í Vinnuskólanum í sumar geta glaðst yfir því að þeir fá 10% launahækkun sumarið 2018. Á fundi bæjarráðs á dögunum var samþykkt að hækka tímakaupið hjá 14-17 ára unglingum um 10%. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnuskóla Akraness verður tímakaupið í sumar...

  • Góðgerðarfélagið Eynir í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi kom færandi hendi á dögunum í söfnuninni Mottumars hjá Krabbameinsfélaginu. Eynir safnaði 158.634 kr.  á góðgerðasýningu sem fram fór í Bíóhöllinni á Akranesi. Það voru Eva María Jónsdóttir, Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir og Hjördís Brynjarsdóttir sem afhentu Krabbameinsfélaginu styrkinn. Þetta er...

  • Stofnfundur stuðningsfélagsins Sterkir Skagamenn fór fram þann 11.apríl s.l. og var vel mætt á fundinn. Hugmyndin að stofnun Sterkra Skagamanna vaknaði í spjalli einstaklinga sem hafa átt sterka tenginu við fótboltann á Akranesi. Umræðan í þeim hóp snérist um hvað einstaklingarnir gætu lagt að mörkum...

  • Allar líkur eru á því að settar verði upp öryggismyndavélar eða bílnúmeramyndavélar við innkomur í Akraneskaupstað. Lögreglan á Vesturlandi lagði fram slíkt erindi á fundi bæjarráðs Akraness nýverið. Bæjarráð tók jákvætt í erindið og úrvinnsla málsins er nú í höndum bæjarstjóra Akraness. Málið verður unnið...

  • Björgunarfélag Akraness fékk í gær góðan liðsstyrk þegar átta nýliðar bættust í öfluga sveit félagsins. Nýliðarnir skrifuðu undir eiðstaf sveitarinnar og teljast nú fullgildir meðlimir. Nýliðarnir eru: Björn Óskar Andrésson, Einar Þór Guðbjartsson, Ísak Máni Sævarsson, Ólafur Þór Pétursson, Sölvi Már Hjaltason, Styrmir Þór Tómasson,...

  • Í tilkynningu frá Miðflokknum kemur frema að undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Akranesi séu í fullum í gangi og er uppstillingarnefnd að störfum. Miðflokkurinn á Akranesi heldur opinn fund í Gamla Kaupfélaginu í kvöld, þriðjudaginn 17.apríl kl 20:00. Formaður flokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og þingmenn kjördæmisins,...

  • Í þessum pistli ætla ég að viðurkenna „glæp“. Ég týndi nýju Stylo fótboltatakkaskónum sem keyptir voru alltof stórir í skóbúðinni Staðarfelli sumarið 1979. Ég grenjaði mikið til að fá gamla settið á Bjarginu til að „fatta“ hversu mikla þörf ég hafði fyrir þessa skó. Jóhannes...

  • Hvalfjarðargöng verða lokuð fimm nætur í næstu viku vegna viðhalds og þrifa. Lokað verður frá miðnætti til kl. 6 að morgni aðfaranótt mánudags 23. apríl til og með aðfaranætur föstudags 27. apríl. Þetta eru árleg verkefni að vori, viðhald tækja og búnaðar og þrif.

  • Skagamaðurinn Andri Snær Axelsson gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í Ólympíuliði Íslands sem keppir í stærðfræði í júlí í sumar. Andri Snær er nemandi í MR en hann er sonur Axels Gústafssonar og Kristínar Halldórsdóttur sem eru búsett á Akranesi. Andri Snær þrætti...

  • Risa menningarviðburður verður á dagskrá á Akranesi laugardaginn 28. apríl. Söngkeppni framhaldsskólanna fer þá fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi viðburður fer fram á Akranesi en sýnt verður beint frá keppninni í sjónvarpi. Það eru Vinir Hallarinnar sem sjá...

Loading...