• Í júní á þessu ári er stefnt að því að halda kraftakeppnina „Fjallkonan“ og hafa skipuleggjendur verkefnisins óskað eftir því að keppnin fari fram á Akranesi dagana 7.-8. júní 2024. Valdimar Númi Hjaltason og Guðmundur H. Aðalsteinsson eru aðstandendur keppninnar – og kynntu þeir hugmynd sína...

  • Rekstur Knattspyrnufélags ÍA stendur traustum fótum og í ársreikningi félagsins fyrir árið 2023 kemur fram að félagið hafi skilað  tæplega 90 milljóna kr. hagnaði. Aðafundur KFÍA fór fram í þann 20. febrúar s.l. Þar lagði stjórn félagsins fram ársskýrslu og ársreikning. Rekstrartekjur KFÍA námu 285.5 milljónum kr....

  • Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að veita rúmlega 3,5 milljónum kr. til 20 menningartengdra verkefna á árinu 2024.Tillaga þess efnis var samþykkt á fundi ráðsins. Eftirfarandi verkefni fengu styrk að þessu sinni. Leiklistarsmiðjur hjá Verkstæðinu menningarmiðstöð, Sara Blöndal – kr. 450.000.Fræðslu og minningarsýning um Gutta, Helena Guttormsdóttir...

  • Meðalhraðaeftirlit í Hvalfjarðargöngum verður tekið í notkun þann 22. febrúar 2024. Sjálfvirkt hraðaeftirlit er ein af megin áherslum í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda. Hraðamyndavélar eru fyrst og fremst settar upp á köflum þar sem slys eru mörg, en einnig er lögð áhersla á að setja slíkan búnað...

  • Sjónvarpsþættirnir „Skaginn“ sem sýndir voru á RÚV fyrr í vetur vöktu mikla athygli – þar sem að kastljósinu var beint að karlaliði ÍA á árunum 1992-1996. Knattspyrnusamband Íslands veitti í dag þeim sem stóðu að þáttunum Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2023. Snævar Sölvason, Kristján Jónsson og Hannes...

  • Gula skemman við Sementsbryggjuna hefur frá árinu 2016 verið nýtt sem bráðabirgðahúsnæði sem fjargeymsla fyrir stærri og grófari safnmuni Byggðasafnsins á Akranesi. Um er að ræða rými sem áður hýsti vörugeymslu Akraborgar – og er rýmið um 200 fermetrar að stærð. Á fundi menningar –...

  • Hilmar Veigar Ágústsson, Birgir Viktor Kristinsson, Tinna María Sindradóttir og Helen Amalía Guðjónsdóttir  létu mikið að sér kveða á unglingamóti UMFA í badminton sem fram fór í Mosfellsbæ um helgina – en þau eru öll í Badmintonfélagi Akraness, ÍA.Hilmar Veigar vann gullverðlaun í einliðaleik og...

  • Karlalið ÍA í knattspyrnu hefur fengið Guðfinn Þór Leósson í sínar raðir. Guðfinnur Leó er fæddur árið 1999 og lék hann upp alla yngri flokka með ÍA.Hann lék með mfl. ÍA á árunum 2016-2018 en hann hefur á undanförnum árum leikið með Víkingi í Ólafsvík, Kára...

  • Það var mikið líf og fjör víðsvegar á Akranesi í gær þegar yngri kynslóðin gekk um götur bæjarins í skrautlegum búningum í tilefni Öskudagsins. Vel var tekið á móti krökkunum í verslunum, þjónustufyrirtækjum og stofnunum – þar sem að flest þeirra sungu lag eða lög –...

  • Sara dís Aronsdóttir, nemandi í 3. bekk í Grundaskóla, var dregin út í árlegri eldvarnargetraun sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna stendur fyrir.Getraunin er ætluð fyrir nemendur í 3. bekk. en í desember á síðasta ári stóð sambandið fyrir fræðslu um eldvarnir í Grundaskóla. Nemendur fengu við það...

Loading...