• Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Þessi pistill er skrifaður með það að markmiði að upplýsa lesendur um þá stöðu sem fjölmiðlar á Íslandi búa við.  Markmiðið er einnig að hvetja ykkur lesendur góðir til þess að taka þátt í því að byggja upp öflugan bæjarfréttamiðil á Akranesi.  Alþjóðlegir samfélagsmiðlar skrifa ekki fréttir og...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Það verður stór stund í sögu Fimleikafélags ÍA þegar fimleikafólk úr röðum félagsins tekur þátt á stórmóti í fyrsta sinn. Sameiginlegt lið ÍA og Aftureldingar tekur þátt í keppni blandaðra liða á Norðurlandamótinu sem fram fer í Finnlandi næstu daga. Á þessu móti keppa bestu félagsliðin frá Norðurlöndum í...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Börn og unglingar sem hafa tekið þátt í æfingastarfi Golfklúbbsins Leynis héldu lokahóf á dögunum.Þar voru veittar ýmsar viðurkenningar en á lokahófinu fór einnig fram svokölluð „Shoot Out“ keppni sem er árlegur viðburður. Kylfingur ársins er Guðlaugur Þór Þórðarson. Bergur Ernir Karlsson sýndi mestu framfarirnar. Katla Björnsdóttir var valin sem besti...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Vogun ehf. bygginga- og fasteignafélag sendi nýverið fyrirspurn til Akraneskauptaðar um mögulegt samstarf um uppbyggingu leiguíbúða á Akranesi.Bæjarráð tók erindið fyrir á dögunum og fær Haraldur Benediktsson bæjarstjóri það verkefni að vinna málið áfram í stjórnsýslunni.Félagið hefur unnið slíkt verkefni með Reykjavíkurborg og er með verkefni á Selfossi...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls á Grundartanga, telur að viðgerð á alvarlegri bilun í álverinu gæti tekið 11-12 mánuði. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri félagsins. Þar kemur einnig fram að framleiðslan í álverinu verði um þriðjungur á þeim tíma – miðað við fulla framleiðslu. Visir.is greindi fyrst frá. Century Aluminum er...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Karlalið ÍA í körfuknattleik lék sinn fyrsta leik í AvAir höllinni í kvöld gegn Íslandsmeistaralið Vals í 6. umferð Bestu deildarinnar á Íslandsmótinu. Stemningin var frábær í nýju og glæsilegu íþróttahúsi við Jaðarsbakka – og gefur frumsýningin góð fyrirheit um framhaldið. Bæði hjá stuðningsfólki ÍA og leikmönnum. Valsmenn lönduðu sigri...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Darnell Cowart var á meðal áhorfenda í kvöld þegar ÍA og Valur áttust við í Bónus-deild karla í körfuknattleik.Bandaríkjamaðurinn lék fimm fyrstu leikina á tímabilinu með ÍA en samning hans var rift eftir stórtap ÍA gegn KR á dögunum. Cowart leitar nú að öðru félagi í Evrópu til þess...

  • Miklar breytingar verða á leikmannahóp meistaraflokks karla hjá Knattspyrnufélagi ÍA á næstu leiktíð. Í dag tilkynnti félagið að ekki yrði samið að nýju við fimm leikmenn og alls hafa átta leikmenn yfirgefið félagið nýverið. Varnarmaðurinn Hlynur Sævar Jónsson er á förum en hann hefur leikið stórt hlutverk með ÍA á undanförnum árum. Nánar hér: Miðjumaðurinn Guðfinnur Þór...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Þórður Þ. Þórðarson heldur áfram að safna viðurkenningum fyrir framlag sitt sem knattspyrnudómari á árinu 2025. Nýverið var hann valinn besti dómarinn í Bestu deild kvenna af íþróttafréttamönnum Morgunblaðsins / Mbl.is.Þórður og Guðmundur Páll Friðbertsson voru bestu dómararnir í Bestu deildum kvenna og karla í fótbolta á keppnistímabilinu 2025...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Íslensku sjónvarpsverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn nýverið. Sjónvarp Símans, Sýn og RÚV standa að verðlaununum, þar sem sjónvarpsefni sem frumsýnt var á stöðvunum árin 2023 og 2024 var verðlaunað.Í flokknum „Íþróttaefni ársins“ fyrir árið 2023 voru það sjónvarpsþættirnir „Skaginn“ sem voru hlutskarpastir Þættirnir eru heimildarþættir um lið ÍA sem...

Loading...