Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Þessi pistill er skrifaður með það að markmiði að upplýsa lesendur um þá stöðu sem fjölmiðlar á Íslandi búa við. Markmiðið er einnig að hvetja ykkur lesendur góðir til þess að taka þátt í því að byggja upp öflugan bæjarfréttamiðil á Akranesi. Alþjóðlegir samfélagsmiðlar skrifa ekki fréttir og...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Það verður stór stund í sögu Fimleikafélags ÍA þegar fimleikafólk úr röðum félagsins tekur þátt á stórmóti í fyrsta sinn. Sameiginlegt lið ÍA og Aftureldingar tekur þátt í keppni blandaðra liða á Norðurlandamótinu sem fram fer í Finnlandi næstu daga. Á þessu móti keppa bestu félagsliðin frá Norðurlöndum í...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Börn og unglingar sem hafa tekið þátt í æfingastarfi Golfklúbbsins Leynis héldu lokahóf á dögunum.Þar voru veittar ýmsar viðurkenningar en á lokahófinu fór einnig fram svokölluð „Shoot Out“ keppni sem er árlegur viðburður. Kylfingur ársins er Guðlaugur Þór Þórðarson. Bergur Ernir Karlsson sýndi mestu framfarirnar. Katla Björnsdóttir var valin sem besti...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Vogun ehf. bygginga- og fasteignafélag sendi nýverið fyrirspurn til Akraneskauptaðar um mögulegt samstarf um uppbyggingu leiguíbúða á Akranesi.Bæjarráð tók erindið fyrir á dögunum og fær Haraldur Benediktsson bæjarstjóri það verkefni að vinna málið áfram í stjórnsýslunni.Félagið hefur unnið slíkt verkefni með Reykjavíkurborg og er með verkefni á Selfossi...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls á Grundartanga, telur að viðgerð á alvarlegri bilun í álverinu gæti tekið 11-12 mánuði. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri félagsins. Þar kemur einnig fram að framleiðslan í álverinu verði um þriðjungur á þeim tíma – miðað við fulla framleiðslu. Visir.is greindi fyrst frá. Century Aluminum er...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Karlalið ÍA í körfuknattleik lék sinn fyrsta leik í AvAir höllinni í kvöld gegn Íslandsmeistaralið Vals í 6. umferð Bestu deildarinnar á Íslandsmótinu. Stemningin var frábær í nýju og glæsilegu íþróttahúsi við Jaðarsbakka – og gefur frumsýningin góð fyrirheit um framhaldið. Bæði hjá stuðningsfólki ÍA og leikmönnum. Valsmenn lönduðu sigri...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Darnell Cowart var á meðal áhorfenda í kvöld þegar ÍA og Valur áttust við í Bónus-deild karla í körfuknattleik.Bandaríkjamaðurinn lék fimm fyrstu leikina á tímabilinu með ÍA en samning hans var rift eftir stórtap ÍA gegn KR á dögunum. Cowart leitar nú að öðru félagi í Evrópu til þess...
Miklar breytingar verða á leikmannahóp meistaraflokks karla hjá Knattspyrnufélagi ÍA á næstu leiktíð. Í dag tilkynnti félagið að ekki yrði samið að nýju við fimm leikmenn og alls hafa átta leikmenn yfirgefið félagið nýverið. Varnarmaðurinn Hlynur Sævar Jónsson er á förum en hann hefur leikið stórt hlutverk með ÍA á undanförnum árum. Nánar hér: Miðjumaðurinn Guðfinnur Þór...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Þórður Þ. Þórðarson heldur áfram að safna viðurkenningum fyrir framlag sitt sem knattspyrnudómari á árinu 2025. Nýverið var hann valinn besti dómarinn í Bestu deild kvenna af íþróttafréttamönnum Morgunblaðsins / Mbl.is.Þórður og Guðmundur Páll Friðbertsson voru bestu dómararnir í Bestu deildum kvenna og karla í fótbolta á keppnistímabilinu 2025...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Íslensku sjónvarpsverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn nýverið. Sjónvarp Símans, Sýn og RÚV standa að verðlaununum, þar sem sjónvarpsefni sem frumsýnt var á stöðvunum árin 2023 og 2024 var verðlaunað.Í flokknum „Íþróttaefni ársins“ fyrir árið 2023 voru það sjónvarpsþættirnir „Skaginn“ sem voru hlutskarpastir Þættirnir eru heimildarþættir um lið ÍA sem...