Fimm leikmenn kvennaliðs ÍA í knattspyrnu skrifuðu nýverið undir samning við félagið. ÍA lék í næst efstu deild á síðustu leiktíð og ætlar félagið sér stærri hluti á næstu misserum – Skarphéðinn Magnússon er þjálfari liðsins.Nadía Steinunn Elíasdóttir, Hrafnhildur Helga Arnardóttir, Erla Karítas Jóhannesdóttir, Anna Þóra Hannesdóttir, og Selma Dögg Þorsteinsdóttir skrifuðu allar undir samning...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Ekki er gert ráð fyrir fjármagni til kaupa á nýjum listaverkum hjá Akraneskaupstað á næstu misserum. Kaupstaðurinn á fjölda útilistaverka og vegglistaverka, sem eru staðsett víðsvegar um bæinn.Skóla – og frístundaráð samþykkti á dögunum að kostnaður við reglubundið viðhald á listaverkum í eigum bæjarins yrði sett á fjárhagsáætlun.Í...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Lagt er til að Akraneskaupstaður veiti stofn- eða aðstöðustyrk til dagforeldra, allt að 250.000 kr, gegn eins árs starfsskyldu. Þetta kemur fram í fundargerð skóla – og frístundaráðs. Styrkurinn er hugsaður sem hvatning til að hefja störf sem dagforeldri í sveitarfélaginu og sem hvatning til þeirra sem þegar eru...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Fjölmargir gestir komu á „Pop up Jólamarkaðinn“ sem opnaði í dag í „Skemmunni“ á Breiðargötu 2. Markaðurinn verður opinn sunnudaginn 30. nóvember frá 12-16. Alls eru 9 einstaklingar sem standa á bak við verkefniðÞar eru á ferðinni listafólk og hönnuðir, flest þeirra eru á Akranesi með starfsemi en einnig...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Guðlaugur Þór Þórðarson er kylfingur ársins hjá Golfklúbbnum Leyni og Sigurður Brynjarsson fékk háttvísisverðlaun GSÍ – viðurkenningarnar voru afhentar á aðalfundi Lenis sem fram fór 26. nóvember s.l. Birkir Baldursson íþróttastjóri Leynis afhenti verðlaunin. Guðlaugur Þór er Íslandsmeistari í höggleik í flokki 17-18 ára en Leynir hefur ekki átt...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Í gærkvöldi hélt pilta-hluti Club71 árlegt jólakótelettukvöld. Club71 er félagsskapur úr árgangi fólks fæddum 1971 á Akranesi og ýmsum fylgifiskum þeirra. Þetta kemur fram í tilkynningu. Markmiðið er að sameina það að gleðjast og láta gott af sér leiða í leiðinni. Kvöldið tókst ljómandi vel þó með árunum séu...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Bæjarstjórn Akraness sendi í október s.l. erindi til Hvalfjarðarsveitar – þar sem lagt var til að sveitarfélögin settu saman stýrihóp sem tæki saman eða léti taka saman greiningu óháðs aðila á kostum og göllum þess að sveitarfélögin sameinist.Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar tók erindið fyrir á fundi þann 26. nóvember s.l....
Marrið í stiganum, glæpasaga eftir Skagakonuna Evu Björgu Ægisdóttur, verður í aðalhlutverki í nýrri þáttaröð sem frumsýnd verður haustið 2026. Öflugur gönguhópur eldri borgara á Akranesi eru ekki með hlutverk í þáttunum en þau tóku sér stöðu fyrir lögreglustöð þáttanna sem er staðsett í gamla Landsbankahúsinu við Akratorg. Myndirnar tók Jón Sævar Hallvarðsson. Lögreglukonan Elma Jónsdóttir er...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Ívar Örn Benediktsson gaf nýverið út sitt fyrsta lag – Ívar starfar sem prófessor við Jarðvísindadeild Háskóla Íslands en útgáfudagur á fyrstu plötu Skagamannsins verður 31. janúar 2026. Ívar Ben segir í viðtali á Bylgjunni að hann hafi samið lög frá því hann var unglingur en hann hefur aldrei...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Akraneskaupstaður fundaði nýverið með fulltrúum frá Hraun 900 Fasteignafélags ehf. vegna kaupa á Suðurgötu 57 (gamla Landsbankahúsið) og lóðar við Suðurgötu 47.Fulltrúar félagsins hittu sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs og skipulagsfulltrúa – og hefur bæjarráð falið bæjarstjóranum Haraldi Benediktssyni frekari úrvinnslu málsins.Þrír aðilar hafa sýnt því áhuga að kaupa...