• Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Björgunarfélag Akraness stefnir á að sækja öflugra björgunarskip á nýju ári. Þetta kemur fram í frétt á nýrri heimasíðu félagsins. Félagið tók í notkun björgunarskipið Jón Gunnlaugsson árið 2016 og hefur það reynst vel – og farið í 50 útköll. Svæðið sem Björgunarfélag Akraness sinnir er stórt, allt frá...

  • Forsvarsmenn Sementsverksmiðjunnar hittu fulltrúa Akraneskaupstaðar nýverið þar sem að fyrirtækið ítrekaði ósk sína um áframhaldandi rekstur á Akranesi. Skipulags – og umhverfisráð synjaði slíkri ósk frá Sementsverksmiðjunni í apríl árið 2024. Fulltrúar Sementsverksmiðjunnar fóru á ný með málið til bæjarráðs. Á fundinum með ráðinu fór fyrirtækið yfir sínar óskir og þarfir miðað við fyrirliggjandi afgreiðslur fagráða Akraneskaupstaðar.Afstaða...

  • Gabríel Snær Gunnarsson hefur skrifað undir samning við karlalið ÍA í knattspyrnu á ný. Gabríel Snær er fæddur árið 2008 og vakti athygli á síðustu leiktíð þar sem framherjinn skoraði eitt mark í þeim 12 leikjum sem hann tók þátt í með ÍA í Bestu deild karla. Hann var í stóru hlutverki með 2. flokki...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Hákon Arnar Haraldsson er á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2025 – en Samtök íþróttafréttamanna standa að kjörinu. Kjörinu verður lýst laugardaginn 3. janúar 2026.Tveir einstaklingar úr röðum ÍA hafa fengið nafnbótina Íþróttamaður ársins, og koma þau bæði úr sundíþróttinni. Guðjón Guðmundsson árið 1972 og Ragnheiður...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Hákon Arnar Haraldsson var í dag valinn sem Knattspyrnumaður ársins 2025. Þetta er í þriðja sinn sem Skagamaðurinn fær þessa viðurkenningu. Glódís Perla Viggósdóttir er Knattspyrnukona ársins – og er þetta í fjórða sinn sem hún fær þessa viðurkenningu. Eins og áður segir er þetta í þriðja sinn sem Hákon...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Íþróttabandalag Akraness stendur fyrir kjöri á Íþróttamanneskju ársins 2025 – en kjörið fór fyrst fram árið 1965. Samfélagið á Akranesi getur tekið þátt í kjörinu í gegnum vefsíðu Akranes.is – en ekki er búið að birta hlekkinn til að kjósa. Alls eru 16 einstaklingar tilnefndir í kjörinu í ár. Þann...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Akraneskaupstaður hefur fengið fyrirspurn um að ferðaþjónusta verði með aðsetur í Kalmansvík.Þetta kemur fram í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs. Í fyrirspurninni er óskað eftir því að sett verði upp smáhýsi á lóð Vogar Kalmansvík 2, alls 13 hús. Skipulags- og umhverfisráð Akraness tekur jákvætt í erindið. Í tillögunni felst...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Fallið hefur verið frá því að ferðaþjónusta með gistiskálum verði til staðar á Akurshól – samkvæmt gildandi aðalskipulag 2021-2033. Þetta kemur fram í fundargerð. Akurshóll er á milli Suðurgötu og Akursbrautar.Hóllinn hefur verið vinsæll á meðal barna – og ungmenna þegar snjó festir á Akranesi. Fyrir mörgum árum voru uppi...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Eigandi íbúða við Suðurgötu 50a óskaði nýverið eftir því að húsnæðinu yrði breytt úr tvíbýlishúsi í fjórar íbúðir með fjórum fastanúmerum. Húsið er vel þekkt á Akranesi en þar var Brauða – og kökugerðin til margra ára sem er í dag Kallabakarí. Í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs kemur fram...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi útskrifaði 50 nemendur þann 19. desember s.l. Stór hluti útskriftarnema lauk dreifnámi í húsasmíði eða 17 nemendur en alls luku 28 nemendur námi í húsasmíði, þar af 3 konur, Tveir nemendur luku bæði námi í húsasmíði og viðbótarnámi til stúdentsprófs. Þrír luku meistaranámi í iðngrein og...

Loading...