Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Akraneskaupstaður var með vinnufund á dögunum með forsvarsfólki Sundfélags Akraness og Knattspyrnufélags ÍA. Þar var umræðuefnið framtíð Jaðarsbakkasvæðis og uppbygging á þeim reit. Skipulags- og umhverfisráðs leggur til að stofnaður verði starfshópur skipaður helstu hagsmunaaðilum verkefnisins. Sundfélagið hefur ítrekað óskað eftir svörum um uppbyggingu á nýrri sundlaug og það sama...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Rauði krossinn á Íslandi styrkti í september mannúðarstarf í Úkraínu um rúmlega 36 milljónir króna. Framlagið er svar við neyðarbeiðni Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans (IFRC) vegna afleiðinga átakanna í Úkraínu. Þetta kemur fram í tilkynningu. Styrkurinn er veittur með stuðningi utanríkisráðuneytisins og fjárframlögum frá almenningi á Íslandi.„Átökin...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru í U-17 ára landsliði Íslands í knattspyrnu sem tekur þátt í undankeppni EM 2026. Keppnin fer fram 22.-28. okt. í Georgíu. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson þjálfari liðsins. Brynjar Óðinn Atlason og Jón Viktor Hauksson eru í lokahópnum. Ísland mætir Georgíu föstudaginn 24. október og Grikklandi...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Davíð Kristjánsson sló draumahöggið í gær þegar hann fór holu í höggi á 5. braut á Silverleaf vellinum í Bandaríkjunum.Davíð var ekki staddur í Bandaríkjunum þegar hann sló boltann í holuna í upphafshögginu – en hann var í golfhermaaðstöðunni Bönkerinn – Innigolf á Akranesi. Davíð var á sínum tíma...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Viðurkenningarráð Íslensku menntaverðlaunanna hefur tilkynnt hver hljóta tilnefningu til verðlaunanna í ár. Þetta er í sjötta skipti sem verðlaunin eru veitt eftir að þau voru endurreist 2020.Unnar Þorsteinn Bjartmarsson, kennari við Fjölbrautaskóla Vesturlands og Grunnskóla Borgarfjarðar. er tilnefndur í flokki Iðn – og verkmenntunar. Sjá nánar hér fyrir neðan:Iðn-...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Lokahóf yngri flokka Knattspyrnufélags ÍA fór fram í vikunni. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu, framfarir og háttsemi.Helena Ósk Einarsdóttir hlaut Stínu bikarinn og Viktor Gaciarski hlaut Donna bikarinn.Stínubikarinn er nefndur í höfuðið á Kristínu Aðalsteinsdóttur, Stínu, sem er fyrsta landsliðskona ÍA en hún var burðarás í liði ÍA...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamenn halda sigurgöngu sinni áfram í baráttunni um sæti í efstu deild karla á Íslandsmótsins í knattspyrnu. Í dag landaði ÍA góðum 2-0 sigri gegn ÍBV en leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði fyrsta mark ÍA undir lok fyrri hálfleiks og Viktor Jónsson bætti við öðru...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ein af hetjum franska liðsins Lille í kvöld í Meistaradeild Evrópu þegar liðið sótti stórlið Róm í höfuðborg Ítalíu. Berke Özer var einnig í risahlutverki í sigri Lille en markvörðurinn gerði sér lítið fyrir og varði þrjár vítaspyrnur frá ítalska liðinu. Lille er með sex...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Það var frábær stemning í íþróttahúsinu við Vesturgötu í kvöld þegar lið ÍA sigraði Þór frá Þorlákshöfn 102-92 í Bónus deild karla í körfuknattleik.Tölfræði leiksins er hér: Þetta var fyrsti leikur Skagamanna í efstu deild eftir 25 ára hlé og er óhætt að segja að sigur heimamanna hafi glatt...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Hinrik Haraldsson hélt í dag upp á 60 ára starfsafmæli sitt sem hárskeri – en hann hóf rekstur á Rakarastofu Hinriks þann 1. október árið 1965. Rakarastofan er við Vesturgötu 57 en húsið var byggt árið 1924 og þar var símstöð á árunum 1925-1934. Árið 1937 opnaði Árni B....