• Golfklúbburinn Leynir tilkynnti í dag að tímabundinn lausn hafi verið fundinn vegna inniaðstöðumálum klúbbsins.  Inniaðstöðunni í kjallara Garðavalla, frístundamiðstöðvarinna, sem opnuð var þann 11. maí 2019 eða fyrir 6 1/2 ári síðan, verður lokað vegna ítrekaðra vandamála vegna vatnsleka. Frístundamiðstöðin var vígð fyrir rétt tæplega 77 mánuðum.  Hér má sjá frétt Skagafrétta frá opnun frístundamiðstöðvarinnar: ...

  • Bæjarráð Akranesss hefur ákveðið að úthlutun lóða á Sementsreit A og B fari fram með útdrætti á milli þeirra sem sækja um lóðir. Nánar hér: Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins. „Bæjarráð samþykkir að lóðirnar fari í hefðbundna úthlutun skv. reglum Akraneskaupstaðar (útdráttur) og felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs frekari undirbúning málsins.“Í sumar óskaði Akraneskaupstaður eftir tilboðum í...

  • Ingunn Ríkharðsdóttir sló í dag draumahögg á 3. holu Garðavallar á Akranesi – en þetta er í annað sinn sem hún fer holu í höggi á ferlinum.Ingunn notaði 9-járn en Sigríður Ragnarsdóttir var með Ingunni og er hún myndasmiðurinn þegar þetta afrek var skráð. Samkvæmt tölfræðivef Einherjaklúbbsins er Ingunn sú 32. í röðinni sem hefur slegið...

  • Þrýstingur á heitu vatni verður lægri en venjulega miðvikudaginn 17. september á Akranesi. Þetta kemur fram í tilkynningu – sem er í heild sinni hér fyrir neðan. „Miðvikudaginn 17. sept. munu Veitur vinna við tengingu á nýrri aðveitulögn undir Hafnarfjalli.Vinna hefst kl. 07.00 á miðvikudeginum og áætluð verklok eru um kl. 03:00 aðfaranótt fimmtudagsins.Þrýstingur á heitu...

  • Á morgun miðvikudag 17. sept. milli kl. 09:00-20:00 verður malbikað á Hringveginum framhjá Kúludalsá á Akrafjallsvegi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Lokað verður á milli hringtorgs við Hvalfjarðargöng og Akrafjallsveg í norðurátt.Hjáleið verður um Akrafjallsveg sunnan og norðan Akrafjalls. Þeir sem eiga erindi á Grundartanga verður hleypt í gegnum lokun að norðanverðu. Vegfarendur eru beðnir að...

  • Eyja Rún Gautadóttir er nafn sem Akurnesingar ættu að leggja á minnið – en hún er á meðal efnilegustu hlaupurum Svíþjóðar.Eyja Rún er fædd árið 2009 og hún keppti nýverið með unglingalandsliði Svía í landskeppni gegn Finnlandi. Eyja Rún  keppti í 800 metra hlaupi í flokki 17 ára og yngri. Þar kom hún fyrst í mark...

  • Karlalið ÍA sigraði í dag lið Aftureldingar úr Mosfellsbæ í Bestu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Leikurinn fór fram á Akranesvelli þar sem að Skagamenn skoruðu 3 mörk gegn 1 marki Aftureldingar. Ómar Björn Stefánsson skoraði tvívegis fyrir ÍA og Viktor Jónsson skoraði einnig fyrir Skagamenn. Með sigrinum þokaði ÍA sér úr neðsta sæti deildarinnar og hafði sætaskipti...

  • Um miðjan október fer fram fjölmennur viðburður sem foreldrar nemenda í Tónlistarskóla Akraness sjá m.a. um að skipuleggja. Von er á 600-700 börnum sem öll eiga það sameiginlegt að þau eru að læra á fiðlu.Elísabet Stefánsdóttir á tvö börn sem stunda þetta nám og hún furðar sig á því að Akraneskaupstaður hafnaði beiðni um styrk...

  • Sjúkraþjálfun Vesturlands opnaði í dag á Garðabraut 2 á Akranesi.Leifur Auðunsson er stofnandi en hann mun starfa þar ásamt Helgu Eir Sigurðardóttur. Sigríður Elma Svanbjargardóttir mun bætast í hópinn á næstunni.Leifur er frá Austur-Landeyjum en hann flutti á Akranes fyrir ári síðan og hann er ekki í vafa um að eftirspurn sé eftir þjónustu sjúkraþjálfara...

  • Skagakonan Drífa Harðardóttir heldur áfram að safna titlum í badmintoníþróttinni en hún fagnaði þremur heimsmeistaratitlum um liðna helgi.Drífa keppti á Heimsmeistaramóti eldri leikmanna sem fram fór í Tælandi.Hún var eini keppandinn frá Íslandi að þessu sinni – en Drífa hefur ávallt keppt undir merkjum ÍA þrátt fyrir að vera búsett í Danmörku. Hún fagnaði gullverðlaunum í...

Loading...