• Löður ehf. hefur sótt á ný um breytingar á Aðalskipulagi Akraness 2021-2033 og deiliskipulagi Flatahverfis klasi 5 og klasi 6 vegna Innnesvegar 1.Í lok febrúar á þessu ári var umsókn fyrirtækisins kynnt með ítarlegum hætti –  þar sem að fyrirhugað er að setja upp bílaþvottastöð, bílaverkstæði...

  • Stofnuð hefur verið lyftingadeild, fyrir Ólympískar lyftingar, undir merkjum Kraftlyftingafélags Akraness.Lyftingadeild Akraness hefur verið skráð hjá Lyftingasambandi Íslands LSÍ og er æfingaaðstaða deildarinnar í húsakynnum Ægis Gym á Akranesi.Með stofnun deildarinnar bætist í flóru þeirra fjölda íþróttagreina sem hægt er að iðka á Akranesi og...

  • Íslenskir og norskir fjárfestar hafa hug á því að koma landeldi á laxi af stað á Grundartangasvæðinu. Frá þessu er greint á vef Viðskiptablaðsins. Fyrirtækið Aurora hefur sett af stað formlegt ferli þess efnis en gert er ráð fyrir að fiskeldið verði neðan við Katanestjörn sem er...

  • Lið Kára tryggði sér í gærkvöldi sæti í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu á næsta tímabili.Káramenn sóttu Magna heim í gær í 3. deildinni þar sem að Skagamenn sigruðu 4-0 og fóru með 3 stig heim frá Grenivík. Kári er í efsta sæti deildarinnar þegar 2...

  • Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við nýja Samfélagsmiðstöð við Dalbraut á Akranesi fari af stað í nóvember á þessu ári. Velferðar- og mannréttindaráð fór yfir málið á fundi nýverið.Vinnslu útboðsgagna og útboðsferli á að vera lokið í október á þessu ári og að verktaki hefji...

  • Sex mánaða uppgjör Akraneskaupstaðar fyrir árið 2024 sýnir að rekstur bæjarfélagsins er þungur. Árshlutauppgjör Akraneskaupstaðar fyrir janúar til júní 2024 var kynnt á fundi bæjarráðs nýverið.Bæjarráð áréttar til stjórnenda að finna leiðir til að mæta stöðunni og hægja á útgjaldaaukningu.Reksturinn var neikvæður um 498 milljónir kr....

  • Merkjaklöpp ehf. hefur lýst yfir áhuga að reisa hótel við golfvöllinn á Akranesi. Fyrirspurn félagsins þess efnis til skipulagsfulltrúa Akraness var tekin fyrir á fundi skipulags – og umhverfisráðs þann 19. ágúst s.l. Alexander Eiríksson og Guðmundur Sveinn Einarsson, kynntu hugmyndir félagsins um hótel sem væri...

  • Karlalið ÍA landaði frábærum 2-1 sigri í kvöld á útivelli gegn Íslands – og bikarmeistaraliði Víkings úr Reykjavík. Þetta var annar sigur ÍA í röð í Bestu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu – og eru Skagamenn í 4. sæti deildarinnar með 31 stig eftir 19 umferðir. Valdimar Þór...

  • Yfirlýsing bæjarstjórnar Akraness vegna málefna fyrirtækisins Skaginn 3X.Frá því í lok maí hefur Akraneskaupstaður komið að viðræðum, við stjórnendur Skagans 3X um fjárhagsvanda félagsins.Akraneskaupstaður var tilbúinn að styðja við aðgerðir, með þeim ráðum sem sveitarfélag á hverjum tíma hefur tækifæri til og gætu skipt máli...

  • Skagamaðurinn Pétur Pétursson heldur áfram að safna titlum sem knattspyrnuþjálfari.Pétur hefur landað 7 stórum titlum sem aðalþjálfari og verið aðstoðarþjálfari í 2 stórum titlum til viðbótar. Sem leikmaður varð Pétur Íslands – og bikarmeistari með ÍA og hollenskur bikarmeistari með Feyenoord.Pétur er þjálfari kvennaliðs Vals...

Loading...