Jón Þór Hauksson, þjálfari karlaliðs ÍA í knattspyrnu, segir að heimavöllur félagsins sé handónýtur – og komin sé tími á að endurnýja undirlagið. Þetta kemur fram í viðtali á fotbolti.net.ÍA leikur sinn fyrsta heimaleik í Bestu deildinni á miðvikudaginn í Akraneshölinni en grasið á aðalvellinum...
Byggingafyrirtækið Sjammi ehf. á Akranesi átti lægsta tilboðið í byggingu endurvinnslustöðvar Sorpu, sem rísa mun við Lambhagaveg 14 í Reykjavík.Þetta kemur fram í Morgunblaðinu og mbl.is í dag. Sjammi bauðst til að vinna verkið fyrir krónur 1.503.886.941, sem er 87,7% af kostnaðaráætlun. Hún hljóðaði upp á...
Karlalið ÍA í knattspyrnu og Kári fá bæði heimaleik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni KSÍ. ÍA fær heimaleik gegn Aftureldingu – sem er í Bestu deildinni ásamt ÍA. ÍA lagði Gróttu 4-1 í 32-liða úrslitum. Káramenn lögðu Fylki, sem leikur í næst efstu deild, í 32-liða úrslitum, 2-1,...
Fyrsti heimaleikur karlaliðs ÍA í Bestu deildinni í knattspyrnu fer fram í Akraneshöllinni miðvikudaginn 23. apríl. Leikurinn átti að fara fram utandyra á Akranesvelli en völlurinn er ekki leikfær. Í tilkynningu frá Knattspyrnufélaginu kemur fram að takmarkaður miðafjöldi á leikinn sé í boði.Tilkynningin er hér fyrir neðan. ...
Nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í margmiðlun stóðu sig vel í verkefninu „Ungt umhverfisfréttafólk“. Markmið verkefnisins er að skapa ungmennum vettvang til þess að kynna sér umhverfismál og koma upplýsingum á framfæri á skapandi hátt. Alls komust 12 verkefni í úrslit keppninnar og voru nemendur úr FVA...
Skipulags – og umhverfisráð Akraneskaupstaðar ræddi á síðasta fundi sínum um breytt fyrirkomulag á gjaldheimtu í Gámu.Í fundargerðinni kemur fram að ábendingar og athugasemdir hafi borist vegna gjaldheimtu Gámu.Ráðið hefur falið umhverfisstjóra Akraneskaupstaðar að skoða breytingar á gjaldskrá í samráði við Terru. Skagafréttir hafa á...
Karlakórinn Saqqarsik frá Qaqortoq á Grænland er væntanlegur í vinaheimsókn til Íslands dagana 22.-24. apríl nk. í boði Amaroq minerals. Þetta kemur fram í tilkynningu.Kórinn fagnar um þessar mundir 20 ára starfsafmæli og samanstendur af kennurum, skrifstofumönnum, veiðimönnum, verkamönnum og trukkabílstjórum.Stjórnandi kórsins er Angerdla Kielsen-Olsen,...
Skagamenn gerðu góða ferð til Spánar þar sem að 3. flokkur ÍA sigraði á alþjóðlegu knattspyrnumóti, Costa Daurada Cup.Alls voru 54 leikmenn frá ÍA á þessu móti en Skagamenn voru með 3 lið í keppninni. ÍA lék í aldursflokki 16 ára drengja. Alls tóku 32 lið...
Káramenn komust í dag í 16-liða úrslit Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu.Þór Llorens Þórðarson skoraði sigurmark Kára rétt fyrir leikslok, 2-1, en Hektor Bergmann Garðarsson hafði jafnað metin fyrir Kára á 65. mínútu, skömmu eftir að hann kom inn á sem varamaður. Leikurinn var í beinni útsendingu...
Elsa Lára Arnardóttir er nýr skólastjóri Brekkubæjarskóla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Arnbjörg Stefánsdóttir sagði upp störfum nýverið en hún hefur gegnt starfinu sem skólastjóri Brekkubæjarskóla í 19 ár. Um 460 nemendur eru í skólanum og starfsfólkið er um 100. Elsa Lára þekkir vel til innra...