• Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Arnbjörg Stefánsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Brekkubæjarskóla á Akranesi, er nýr formaður Skólastjórafélags Íslands. Hún tók við formennskunni á aðalfundi félagsins nýverið.  Þorsteinn Sæberg hefur gegnt formennsku í félaginu síðan 2018. Þorsteinn bauð sig ekki fram til endurkjörs.Skólastjórafélag Íslands varð...

  • Skagamenn taka á móti Njarðvíkingum í kvöld í 3. umferð Bónusdeildarinnar á Íslandsmóti karla í körfuknattleik.Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu og hefst hann kl. 19:15. Gera má ráð fyrir að fjölmargir áhorfendur mæti á leikinn og er því betra að mæta tímanlega.Leikurinn gegn...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Björgunarfélag Akraness ásamt öðrum björgunarsveitum á svæði 4 (Björgunarsveitin Brák, Björgunarsveitin OK og Björgunarsveitin Heiðar) halda Landsæfingu fyrir aðrar sveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar.Æfingin hefst kl. 9 laugardaginn 18. október og stendur til 17 síðdegis. Þetta kemur fram í tilkynningu...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Kristín Þórhallsdóttir varð á dögunum Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum í opnum flokki.Kristín, sem keppir með Kraftlyftingafélagi Akraness, varð jafnframt stigahæsti keppandi mótsins. Alls tóku 26 keppendur þátt og fjölmörg Íslandsmet voru bætt.  Kristín lyfti samtals 570,5 kg.Hnébeygja 215 kg.Bekkpressa 125,5...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Bæjarstjórn Akraness samþykkti í gær að senda Hvalfjarðarsveit erindi þar sem lagt er til sveitarfélögin setji á laggirnar stýrihóp sem taki saman eða láti taka saman greiningu óháðs aðila á kostum og göllum þess að sveitarfélögin sameinist. Þetta...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Drög að nýju deiliskipulagi fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut var kynnt nýverið á fundi hjá Akraneskaupstað.Um er að ræða svæði á áðurnefndum götum sem afmarkast af Merkigerði til suðurs, Esjubraut til norðurs og að öðru leyti af...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Öryggisfyrirtækið Securitas hefur sagt upp samningi sínum við Akraneskaupstað – en fyrirtækið hefur séð um farandgæslu í stofnunum og starfsstöðvum bæjarins á undanförnum árum. Í bréfi fyrirtækisins til bæjarráðs kemur fram að Securitas muni loka starfsstöð sinni á Akranesi...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Akraneskaupstaður var með vinnufund á dögunum með forsvarsfólki Sundfélags Akraness og Knattspyrnufélags ÍA. Þar var umræðuefnið framtíð Jaðarsbakkasvæðis og uppbygging á þeim reit. Skipulags- og umhverfisráðs leggur til að stofnaður verði starfshópur skipaður helstu hagsmunaaðilum verkefnisins. Sundfélagið hefur ítrekað óskað...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Rauði krossinn á Íslandi styrkti í september mannúðarstarf í Úkraínu um rúmlega 36 milljónir króna. Framlagið er svar við neyðarbeiðni Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans (IFRC) vegna afleiðinga átakanna í Úkraínu. Þetta kemur fram í tilkynningu. Styrkurinn er...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru í U-17 ára landsliði Íslands í knattspyrnu sem tekur þátt í undankeppni EM 2026. Keppnin fer fram 22.-28. okt. í Georgíu. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson þjálfari liðsins. Brynjar Óðinn Atlason og Jón Viktor Hauksson...

Loading...