Langtímaveikindi starfsmanna hjá Akraneskaupstað eru töluverð. Á fyrstu 6 mánuðum ársins 2025 er kostnaður vegna afleysinga um 60 milljónir kr. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Akraness. Til samanburðar var úthlutað 77,7 milljónum kr. alls á árinu 2024 vegna afleysingakostnaður vegna langtímaveikinda starfsmanna. Á árinu 2023 var úthlutað 88,6...
Kraftlyftingafélag ÍA hefur á undanförnum misserum verið með aðstöðu til æfinga í bráðabirgða húsnæði á meðan unnnið var að endurbótum á íþróttahúsinu við Vesturgötu. Á næstunni mun félagið fá aðstöðu til framtíðar í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þetta kemur fram í fundargerð skóla – og frístundaráðs Akraness. Forstöðumaður...
Káramenn hafa barist við mótvind á keppnistímabilinu á Íslandsmótinu í 2. deild karla í knattspyrnu.Áföll liðsins eru smávægileg miðað við það verkefni sem Rakel Irma og fjölskylda hennar fékk í vor þegar hún greindist með krabbamein.Rakel Irma hefur farið í meðferð erlendis – og ætla...
Eins og áður hefur komið fram bárust sex tilboð í viðhald gatna og stíga á árinu 2025 hjá Akraneskaupstað. Ekki kemur fram í hvaða verkefni verður ráðist í framhaldinu.Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar var rétt rúmlega 179,5 milljónir kr.Fimm af þessum sex tilboðum voru undir kostnaðaráætlun.Keilir ehf bauð...
Samfélagið á Akranesi stækkar með hverju árinu sem líður. Það sem af er þessu ári hefur íbúum á Akranesi fjölgað jafnt og þétt. Í nýjustu upplýsingum um mannfjölda á Íslandi sem birtur er á vef Hagstofu Íslands kemur fram að íbúar á Akranesi voru alls 8.380...
Samfylking áfram í sókn og stuðningur við ríkisstjórnina eykst – Fylgi Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks minnkar og fylgi Framsóknarflokks ekki mælst minna. Þetta kemur fram í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup og RÚV. Spurt var:• Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?• En...
Klifurfélag ÍA mun fá framtíðaraðstöðu fyrir starfsemi félagsins í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Félagið er með aðstöðu í leiguhúsnæði við Smiðjuvelli en í haust fær félagið nýja aðstöðu. Í fundargerð bæjarráðs kemur fram að markmið Akraneskaupstaðar er að leitast við að starfsemi aðildarfélaga Íþróttabandalags Akraness geti farið fram...
Karlalið ÍA í körfuknattleik undirbýr sig af krafti fyrir komandi tímabil í efstu deild Íslandsmótsins, Bónus-deildinni. Félagið kynnti í gær nýja keppnisbúninga – og er óhætt að segja að stuðningsmenn félagsins hafi tekið vel í þessa breytingu. Búningarnir koma frá GEFF. Í hönnunarferlinu var lögð áhersla á...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu mun mæta til leiks í næsta leik með töluvert breytt lið. ÍA hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum – en ÍA vann góðan 2-1 sigur í gær á útivelli gegn Keflavík. ÍA er með 18 stig eftir 13 umferðir og...
Karlalið Golfklúbbsins Leynis var hársbreidd frá því að komast upp í deild þeirra bestu á Íslandsmóti golfklúbba 2025 í 2. deild. Leynir keppti ásamt 7 öðrum golfklúbbum í 2. deild sem fram fór á Selsvelli á Flúðum í síðustu viku. Frá vinstri: Guðlaugur Þór Þórðarson, Björn Viktor...