Skagamaðurinn Hallur Flosason er nýr rekstrarstjóri prentlausna hjá fyrirtækinu OK. Þar hefur hann starfað frá árinu 2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.OK, áður Opin kerfi, sérhæfir sig í sölu og ráðgjöf á tæknilausnum og tengdri þjónustu við mörg stærstu fyrirtæki landsins, stofnanir og...
Einar Margeir Ágústsson, sundmaður, og Íþróttamanneskja ársins 2024 hjá Íþróttabandalagi Akraness náði öðrum besta tíma Íslandssögunnar í 100 metra bringusundi á alþjóðlega sundmótinu RIG sem fram fór um liðna helgi í Reykjavík. Með árangri sínum náði hann B-lágmarki fyrir Heimsmeistaramótið í 50 metra laug. RIG sundmótið var...
Karlalið ÍA í körfubolta heldur áfram sigurgöngu sinni í næst efstu deild Íslandsmótsins. Skagamenn gerðu góða ferð á Akureyri í gær þar sem liðið sigraði Þór með 100 stigum gegn 86. Þetta var sjötti sigurleikur ÍA í röð og sá áttundi af síðustu tíu.Brasilíumaðurinn Victor Bafutto...
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) hefur sett 1200 fermetra skrifstofuhúsnæði við Stillholt 14-16 á söluskrá.Um er að ræða skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð sem hýsti m.a. Sýslumann Vesturlands, Skattstofuna, Vinnumálastofnun og fleiri stofnanir ríkisins. Húsið var byggt árið 1993 er það rými sem nú er...
Um mitt ár 2023 var gerður samningur á milli Akraneskaupstaðar og Leigufélagsins Brú hses um stofnframlag til uppbyggingar á 6 íbúðakjarna við Skógarlund 40. Þar á að byggja búsetukjarna fyrir fatlað fólk. Á þeim tíma var heildarstofnvirði framkvæmdarinnar metið á um 315 miljónir kr. og...
Skagakonan Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið þá ákvörðun að bjóða sig ekki fram til formann flokksins á komandi landsfundi.Hún sækist ekki eftir öðrum embættum – en þetta kemur fram í tilkynningu sem hún birti á heimasíðu sinni.Nánar hér: Tilkynning Þórdísar er hér fyrir...
Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda erlendra ríkisborgara sem eru með skráða búsetu hér á landi eftir sveitarfélögum. Tölurnar miðast við 1. desember 2024.Hlutfall erlendra ríkisborgara er afar breytilegt milli sveitarfélaga eða frá rúmum 64,9% niður í 5,7% þó að jafnaði er hlutfallið um...
Frá því að gistiheimilið Stay West hætti rekstri í lok september árið 2022 hefur lítið framboð verið á gistingu fyrir ferðafólk á Akranesi. Framboðið gæti aukist á næstunni en umsókn hefur borist um rekstur gistiheimilis á jarðhæð í húsinu við Kirkjubraut 4-6 á Akranesi.Málið var tekið...
Mennta- og barnamálaráðherra hefur samþykkt tillögu Íþróttanefndar um úthlutun styrkja úr Íþróttasjóði fyrir árið 2025. Úthlutað er til 71 verkefnis fyrir alls 21,15 milljónir króna.Eitt verkefni hjá aðildarfélagi Íþróttabandalags Akraness, ÍA, fékk styrk að þessu sinni. Nefndinni bárust alls 194 umsóknir að upphæð rúmlega 230 m.kr....
Á fundi lögregluráðs sem fram fór nýverið tilkynnti dómsmálaráðherra lögreglustjórum áform sín um að fjölga lögreglumönnum um fimmtíu þegar á þessu ári.Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra sagði við þetta tækifæri að fáliðuð lögregla ógni ekki aðeins öryggi lögreglumanna, heldur einnig öryggi fólksins í landinu.Hjá lögreglunni á...