• Íbúar á Akranesi voru alls 8.452 í þann 14. nóvember 2024.  Þetta kemur fram í nýjustu fundargerð Bæjarstjórnar Akraness. Mesta fjölgunin á einu ári var árið 2008 þegar aukning var 425 íbúar – en það sem af er þessu ári hefur íbúum á Akranesi fjölgað um...

  • Karlalið ÍA vann góðan sigur gegn Breiðabliki í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik í gærkvöld. ÍA hefur nú unnið fimm leiki af alls sjö það sem af er tímabilinu og er liðið í þriðja efsta sæti deildarinnar. Fyrir leikinn voru ÍA og Breiðablik bæði með 8...

  • Sundfólk úr röðum ÍA náði glæsilegum árangri á Íslands – og unglingameistaramótinu sem fram fór um s.l. helgi í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Alls voru 8 keppendur frá ÍA en keppendur voru alls 174 og komu frá 10 félögum víðsvegar af landinu. Uppskeran var góð hjá ÍA,...

  • Aðsend grein: Reglulega kemur upp umræða um jarðir, jarðaviðskipti og kynslóðaskipti í landbúnaði. Í ritinu Ræktum Ísland, skýrslu Björns Bjarnasonar og Hlédísar Sveinsdóttur, er efninu gerð verðug skil. Þá hafa þingmenn Sjálfstæðisflokksins ítrekað flutt frumvörp um ýmsar aðgerðir til að auðvelda ættliðaskipti á bújörðum.  Fullveldið er í...

  • VÍS opnar tímabundið skrifstofu á Akranesi á miðvikudögum og fimmtudögum milli 10-15 í nóvember.  Skrifstofan er staðsett í húsnæði Domusnova, Kirkjubraut 40, og verða þar að jafnaði tveir starfsmenn sem taka vel á móti fólki.  Guðmundur Ólafs og Gísli Ólafsson. „Við viljum vera til staðar fyrir...

  • Njörður Holding ehf. hef­ur kynnt sveit­ar­stjórn Hval­fjarðarsveit­ar og bæj­ar­stjórn Akra­ness áform þess efnis að byggja magnesíumverksmiðju við Grundartanga.Frá þessu er greint í Morgunblaðinu.Stefán Ás Ingvarsson, forstjóri fyrirtækisins, segir í viðtali að stefnt sé að fyrstu skóflustungu árið 2026. Verk­smiðjan mun vinna magnesí­um úr sjó með nýrri...

  • Aðsend grein: Allir landsmenn eiga að hafa öruggt aðgengi að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu. Góðar  samgöngur í okkar dreifbýla landi skipta þar lykilmáli. Margir íbúar Norðvesturkjördæmis þurfa að sækja heilbrigðisþjónustu um langan veg, yfir heiðar eða undir hættulegum hlíðum, auk þess að búa við takmarkaða...

  • Carbfix, Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga  undirrituðu nýverið samning sem miðar að því að Carbfix bindi CO2 frá kísilmálmveri Elkem á Grundartanga. Þetta kemur fram í tilkynningu. Meginmarkmið samstarfsins er að fanga koldíoxíð úr útblæstri Elkem og binda til frambúðar með  því að nýta sannaða...

  • Aðsend grein: Frá árinu 2007 hefur ferðasjóður íþróttafélaga fengið framlag á fjárlögum Alþingis og er ljóst að ferðasjóðurinn þarf að fá verulega hækkun á fjárlögum á næstu árum. Framlag ríkisins í ferðasjóðinn er beinn fjárhagslegur stuðningur við iðkendur í íþróttum og fjölskyldur þeirra og þá sérstaklega íbúa...

  • Í dag hefst dreifing sorptunna á heimili á Akranesi. Björgunarsveitin sér um að dreifa nýjum sorptunnum á öll heimili og er áætlað að dreifingu verði lokið fyrir lok nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Markmið breytinga í sorpmálum er að bæta flokkun, stuðla að...

Loading...