Vitasvæðið á Breiðinni er vinsæll áfangastaður hjá íbúum á Akranesi og þeim sem sækja bæinn heim.Óveður sem gekk yfir í byrjun mars skildi eftir sig ýmis ummerki og tjón varð m.a. á upplýsingamiðstöðinni við vitann.Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður, tók til sinna ráða og óskaði eftir...
World Class mun taka við rekstri líkamsræktarstöðvar í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka – „Bragganum“. Akraneskaupstaður mun ganga til viðræðna við Laugar ehf. um reksturinn – en valnefnd á vegum Skóla – og frístundaráðs telur að fyrirtækið hafi skilað inn hagstæðasta tilboðinu í reksturinn. Tvö tilboð bárust...
Óskar Þorsteinsson var í dag kjörinn þjálfari ársins í 1. deild karla í körfuknattleik.Óskar náði frábærum árangri með lið ÍA í vetur á sínu fyrsta tímabili – en liðið varð deildarmeistari og tryggði sér sæti í efstu deild á næstu leiktíð.Í úrvalslið ársins er enginn...
Leiklistaklúbburinn Melló mun sýna leikritið Gauragang á fjölum Bíóhallarinnar á næstu vikum. Það eru nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi sem standa að sýningunni en Einar Viðarsson er leikstjóri. Nú þegar er uppselt á fyrstu sýningarnar en verkið er vel þekkt. Miðasala á Tix.Gauragangur er sígilt íslenskt...
Það er alltaf nóg um að vera hjá Fimleikafélagi ÍA en félagið heldur Íslandsmótið í hópfimleikum dagana 10.13. apríl. Í tilkynningu sem félagið sendi frá sér kemur eftirfarandi fram.Keppendur frá félaginu stóðu sig vel á Bikarmótinu í hópfimleikum sem fram fór nýverið. Meistaraflokkur, 1. 2....
Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi fór fram nýverið.Alls tóku 12 nemendur úr 7. bekk þátt á lokahátíðinni sem fram fór í Tónbergi í tónlistarskólanum.Nemendurnir sem tóku þátt eru úr 7. bekk Brekkubæjarskóla – og Grundaskóla.Undakeppni fór fram í byrjun mars en allt frá því á degi...
Menntaskólinn í Hamrahlíð sigraði í spurningakeppni framhaldsskólanna, „Gettu betur“ og er þetta annað árið í röð sem MH sigrar í þessari keppni. Atli Ársælsson hefur verið í sigurliðinu bæði árin en hann vakti athygli á úrslitakvöldinu fyrir glæsilega ÍA treyju sem hann var í. Treyjan er...
Leikmenn úr röðum Pílufélags Akraness stóðu sig með ágætum á Íslandsmótinu í 501 sem fram fór í Reykjavík nýverið. Alls tóku 5 leikmenn frá PFA þátt. Gunnar H. Ólafsson, Sverrir Þór Guðmundsson, Arnar Gunnarsson, Semmi Andri Þórðarson og Heimir Þór Ásgeirsson.Þeir komust allir upp úr...
Á aðalfundi Sundfélags Akraness sem fram fór 24. mars s.l. kom fram hjá bæjarfulltrúum að ný innisundlaug væri efst á forgangslista Akraneskaupstaðar yfir íþróttamannvirki. Þar var sagt að áætlanir kaupstaðarins gangi út á að hafist verði handa á árinu 2028. Sundfélag Akraness sendi frá sér...
Skagamaðurinn Gísli Laxdal Unnarsson hefur samið við uppeldisfélagið á ný – eftir að hafa verið í herbúðum Valsmanna undanfarin tvö ár.Gísli skrifaði undir samning til þriggja ára við ÍA, en samningurinn er út leiktíðina 2027. Gísli er fæddur árið 2001. Hann fékk tækifæri með meistaraflokki...