• Bandaríkjamaðurinn Darnell Cowart hefur leikið sinn síðasta leik með ÍA í Bónusdeildinni í körfuknattleik karla.Forráðamenn Körfuknattleiksfélags Akraness sögðu upp samningi hans og er hann á förum. Cowart lék fimm leiki með ÍA í Bónusdeildinni. Hann skoraði 18 stig að meðaltali, tók 6 fráköst, og gaf 3 stoðsendingar. ÍA...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Íþróttabandalag Akraness óskaði nýverið eftir samstarfi við Akraneskaupstað við fjármögnun kaupa á LED auglýsingaskiltum sem nýtast í keppnisleiki í íþróttagreinum sem fara fram innandyra. Þetta kemur fram í fundargerð skóla – og frístundaráðs. „Skiltin munu bæta upplifun áhorfenda, auka...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Nemendur í árgangi 2010 í Grundaskóla hafa á undanförnum vikum staðið í ströngu við æfingar á söngleiknum Smelli – sem frumsýndur verður á sunnudaginn. Verkið eftir þríeykið Einar Viðarsson, Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson – en það...

  • Knattspyrnufélag ÍA greindi frá því í dag að félagið hafi gengið frá samningi við Gísla Eyjólfsson. Samningurinn er til þriggja ára. Gísli, sem er fæddur árið 1994,  lék með Breiðabliki áður en hann fór í atvinnumennsku hjá Halmstad í Svíþjóð árið 2022. Gísli var í...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Áformað er að reka álver Norðuráls á Grundartanga á fullum afköstum að loknum viðgerðum á verksmiðjunni, þar sem bilun varð í síðustu viku með þeim afleiðingum að framleiðsla í hluta verksmiðjunnar stöðvaðist. Ekki eru uppi áform um uppsagnir...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Þrír leikmenn karlaliðs ÍA í knattspyrnu verða ekki áfram hjá liðinu.  Þeir eru Albert Hafsteinsson, Marko Vardic frá Slóveníu og Daninn Jonas Gemmer.  Albert lék með yngri flokkum ÍA og hefur leikið í meistaraflokki í 9 tímabil. Hann...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Vegagerðin og Akraneskaupstaður standa fyrir kynningarfundi um niðurstöður umhverfismats vegna Sundabrautar.  Fundurinn fer fram 4 nóvember bæjarskrifstofunnar frá kl. 19.30-21. Þetta kemur fram í tilkynningu. Vegagerðin og Reykjavíkurborg vinna að undirbúningi Sundabrautar frá Sæbraut að Kjalarnesi. Markmið framkvæmdarinnar er...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Bílastæði við Bifreiðastöð ÞÞÞ og Bílaverkstæði Hjalta við Smiðjvelli 15 verða stækkuð töluvert á næstunni.Fyrirtækið sótti um að fá um 900 fermetra stækkun á lóðinni – til norðurs, og er fyrirhugað að bæta við um 40 bílastæðum.Í deiliskipulaginu...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Stjórnendur Fjöliðjunnar á Akranesi hafa óskað eftir að stöðugildum leiðbeinenda verðið fjölgað – vegna mikils fjölda starfsmanna með fötlun og mikils álags.Þetta kemur fram í fundargerð velferðar – og mannréttindaráðs. Þar kemur fram að í Fjöliðjunni eru 11 leiðbeinendur...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Lokahóf Knattspyrnufélags ÍA fór fram um liðna helgi. Elizabeth Bueckers og Jón Gísli Eyland Gíslason voru valin bestu leikmenn tímabilsins. Vala María Sturludóttir og Haukur Andri Haraldsson voru valin efnilegust. Erla Karitas Jóhannesdóttir og...

Loading...