Alls bárust fimm tilboð í þrif á stofnunum Akraneskauptaðar.Ekki kemur fram í fundargerð bæjarráðs hvaða stofnanir er um að ræða.Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar í verkefnið var rétt tæplega 134 milljónir kr.Tvö tilboð voru undir kostnaðaráætlun – og mun Akraneskaupstaður hefja viðræður við iClean ehf sem bauð rétt...
Karlalið ÍA heldur áfram sigurgöngu sinni í neðri hluta Bestu deildar Íslandsmótsins. Í gær sigraði ÍA lið KR 3-2 á heimavelli við bestu aðstæður og rúmlega 1.600 áhorfendur mættu á leikinn. Þetta var fjórði sigurleikur ÍA í röð. Marko Vardic kom ÍA yfir á 36. mínútu með...
Í dag var 25 starfsmönnum sagt upp hjá Norðuráli. Þetta kemur fram í færslu á fésbókarsíðu Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness. Vísir fjallar einnig um málið og þar kemur fram að aukinn framleiðslukostnaður sé ástæðan á bak við uppsagnirnar. Nánar hér: Þeir sem misstu vinnuna í...
Drög að frumvarpi með tillögum að víðtækum breytingum á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 hafa verið birtar í samráðsgátt stjórnvaldatil umsagnar.Í frumvarpinu m.a. er gert ráð fyrir því að 10% íbúa sveitarfélaga með færri en 1000 geta farið fram á sameiningarviðræður og atkvæðagreiðslu um sameiningu sveitarfélagsins við aðliggjandi...
KALMAN – tónlistarfélag Akraness hefur á undanförnum árum kryddað menningarlífið á Akranesi með öflugum viðburðum. Fyrsti viðburður KALMAN á þessu hausti verður fimmtudaginn 25. september – þar sem að Halli Guðmunds og Club Cubano verða í aðalhlutverki – og flytja þeir tónlist af plötu sinni „Live...
Karlalið ÍA mætir liði KR á laugardaginn í neðri hluta Bestu deildar Íslandsmótsins. Leiknum hefur verið flýtt um einn dag og fer leikurinn fram á Elkem vellinum laugardaginn 27. september kl. 14:00.Frítt er á leikinn fyrir þá gesti sem mæta í gulum klæðnaði. Leikurinn er afar...
Skagamaðurinn Guðjón Ingi Sigurðsson fagnaði sigri í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa sem lauk í nótt. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðjón sigrar í þessari keppni – en þetta er í fimmta sinn sem mótið hlaupið fer fram. Árið 2023 sigraði Guðjón í bakgarður 101 sem er systurkeppni...
Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE) hafa ávallt haft það markmið að bæta heilbrigðisþjónustuna fyrir íbúa á Vesturlandi með styrkjum og fjárframlögum frá samfélaginu. Samtökin hafa hingað til afhent tæki og búnað að andvirði 82.430.011 kr., sem hafa haft veruleg áhrif á þjónustu við íbúa svæðisins.Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar...
Karlalið ÍA er á sigurbraut í Bestu deild Íslandsmótsins – en í dag vann ÍA þriðja leikinn í röð. ÍA sótti bikarmeistaralið Vestra heim á Ísafjörð í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildarinnar. Skagamenn sýndu sínar bestu hliðar og sigruðu örugglega 4-0. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði fyrsta...
ÍA fagnaði bikarmeistaratitlinum í 2. flokki karla í knattspyrnu í gær í miklum markaleik í úrslitum mótsins gegn Gróttu. Leikurinn fór fram á heimavelli Gróttu á Seltjarnarnesi. Þetta er annað árið í röð sem ÍA vinnur þessa keppni. Í sögulegu samhengi er þessi árangur ÍA...