Bæjarbúar á Akranesi geta nú pantað matvöru í gegnum Snjallverslun Krónunnar og fengið sent upp að dyrum. Krónan er fyrsta verslunin sem býður íbúum á Akranesi upp á slíka þjónustu. Þetta kemur fram í tilkynningu. Allar pantanir verða teknar saman og keyrðar út frá verslun Krónunnar...
Akraneskaupstaður auglýsti nýverið eftir tilboðum um rekstur líkamsræktar í íþróttahúsi við Jaðarsbakka – „Bragginn“. Samkvæmt heimildum Skagafrétta er töluverður áhugi á þessu verkefni og ætlar Akraneskaupstaður að leggja mat á þau tilboð sem berast. Skóla – og frístundaráð hefur skipað valnefnd sem hefur það hlutverk að...
Golfklúbburinn Leynir hefur samið við Galito á Akranesi um veitingarekstur á Garðavöllum.Galito verður því með tvo veitingastaði á Akranesi á næstu misserum. Þetta er í annað sinn sem Leynir og Galito eru með slíkt samstarf.Galito var með veitingareksturinn á Garðavöllum á fyrstu þremur árunum eftir...
Bárumótið, sem fram fer árlega, var haldið í Bjarnalaug þann 20. mars. Mótið er ætlað yngstu iðkendum Sundfélags Akraness og að venju var mótið skemmtileg upplifun fyrir keppendur.Gunnar Logi Guðmundsson og Rúna Björk Ingvarsdóttir eru Bárumeistarar 2025.Alls tóku 42 keppendur þátt en keppendurnir voru á...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að gerð verði úttekt á rekstri og fjárhag bæjarfélagsins. Rekstur Akraneskaupstaður er krefjandi verkefni, tekjur hafa lækkað og útgjöld aukist. Fyrirhugaðar breytingar útreikningi á greiðslum úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga mun einnig skerða tekjur Akraneskaupstaðar.Í fundargerð bæjarráðs kemur fram að á næstu misserum...
Sementstrompurinn á Akranesi var um áratugaskeið eitt af kennileitum Akraness. Strompurinn, sem var 68 metra hár, var felldur þann 22. mars árið 2019 – og eru því sex ár liðin frá þessum viðburði sem vakti mikla athygli. Danskir sprengjusérfræðingar frá fyrirtækinu Dansk Sprængnings Service voru í aðalhlutverki...
Á tímabilinu 1. janúar 2025 til 26. febrúar 2025 voru 22 kaupsamningar gerðir á Akranesi varðandi sölu á húsnæði. Íbúðir í fjölbýli sem hafa skipt um eigendur eru 14 alls, 5 einbýlishús hafa verið seld og 3 sérbýli. Kaupsamningar vegna atvinnuhúsnæðis voru alls 3. Ef miðað er við...
Guðni Hannesson ljósmyndari og íbúi í miðbæ Akraness hefur skrásett sögu Akraness í gegnum linsuna í áratugi. Guðni birti áhugaverða færslu í dag á fésbókinni þar sem að hann birti „fyrir og eftir“ myndir af húsum sem hafa verið lagfærð í nágrenni við Akratorg. Í...
Fasteignamarkaðurinn virðist vera að taka við sér en samkvæmt frétt Mannvirkjastofnunnar voru kaupsamningar í janúar um 30% fleiri en á sama tíma árið 2024.Á Akranesi eru 94 íbúðir í fjölbýli í byggingu og 25 einbýli – eða sérbýli eru einnig á byggingastigi. Frá þessu er...
Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er varafyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Hákon Arnar er í stóru hlutverki hjá franska stórliðinu Lille og hefur hann leikið vel í deildinni og Meistaradeildinni.Hann hefur skorað fjögur mörk en Lille er í 5. sæti deildarinnar en liðið féll úr leik...