Karlalið ÍA í körfuknattleik undirbýr sig af krafti fyrir komandi tímabil í efstu deild Íslandsmótsins, Bónus-deildinni. Félagið kynnti í gær nýja keppnisbúninga – og er óhætt að segja að stuðningsmenn félagsins hafi tekið vel í þessa breytingu. Búningarnir koma frá GEFF. Í hönnunarferlinu var lögð áhersla á...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu mun mæta til leiks í næsta leik með töluvert breytt lið. ÍA hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum – en ÍA vann góðan 2-1 sigur í gær á útivelli gegn Keflavík. ÍA er með 18 stig eftir 13 umferðir og...
Karlalið Golfklúbbsins Leynis var hársbreidd frá því að komast upp í deild þeirra bestu á Íslandsmóti golfklúbba 2025 í 2. deild. Leynir keppti ásamt 7 öðrum golfklúbbum í 2. deild sem fram fór á Selsvelli á Flúðum í síðustu viku. Frá vinstri: Guðlaugur Þór Þórðarson, Björn Viktor...
Kvennalið Leynis náði góðum árangri á Íslandsmóti golfklúbba 2025 í 2. deild sem fram fór í síðustu viku á Garðavelli á Akranesi. Alls tóku 10 golfklúbbar þátt og endaði Leynir í þriðja sæti. Á fyrsta keppnisdegi var leikinn höggleikur þar sem Leynir endaði í þriðja sæti. Í holukeppnishlutanum...
Einar Margeir Ágústsson, sundmaður úr ÍA, keppir fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug.HM fer fram að þessu sinni í Singapúr og hófst mótið í gær, 27. júlí. Kjell Wormdal, þjálfari Einars hjá ÍA er í þjálfarateymi Íslands sem Skagamaðurinn Eyleifur Ísak Jóhannesson...
Bæjarráð Akraneskaupstaðar krefst þess að ríkisstjórn Íslands geri allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að fyrirhugaðir tollar ESB á kísiljárn verði að veruleika. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðinu. „Slíkt yrði reiðarslag fyrir eitt mikilvægasta atvinnufyrirtæki Akraness, Elkem á...
Sóknarnefnd Akraneskirkju hefur samþykkt að hætta starfsemi Útfararþjónusta Akraneskirkju frá og með 1.ágúst 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu sem er í heild sinni hér fyrir neðan. Útfararþjónusta Borgarfjarðar og Stranda hefur fest kaup á lausamunnum frá Útfararþjónustu Akraneskirkju og mun frá og með 1. ágúst...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu heldur sigurgöngu sinni áfram í næst efstu deild Íslandsmótsins. ÍA lagði KR, 2-1, á útivelli í fyrrakvöld – og var þetta þriðji sigur liðsins í röð. Áður hafði ÍA sigrað Aftureldingu 2-1 á útivelli og Fylki á heimavelli 4-3. Mynd frá fb. síðu...
Káramenn náðu að stöðva taphrinu liðsins í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu í dag.Kári sótti Þrótt úr Vogum heim í 13. umferð mótsins og hafði Kári betur, 1-0. Fyrir leikinn hafði Kári tapað fjórum leikjum í röð. Með sigrinum er lið Kára í næst neðsta sæti deildarinnar...
Alls bárust sex tilboð í viðhald gatna og stíga á árinu 2025 hjá Akraneskaupstað. Ekki kemur fram í hvaða verkefni verður ráðist í framhaldinu. Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar var rétt rúmlega 179,5 milljónir kr. Fimm af þessum sex tilboðum voru undir kostnaðaráætlun. Keilir ehf bauð lægst eða rétt tæplega 135...