• Skóla- og frístundaráð Akraness leggur það til að árskort í sund fyrir íbúa á Akranesi sem eru 67 ára og eldri verði lækkuð um tæplega 70% frá og með næstu áramótum.Öldungaráð Akraneskaupstaðar lagði fyrir ráðið tillögu þess efnis nýverið. Öldungaráðið vísaði m.a. til þess að...

  • Aðsend grein: Sú byggðastefna sem rekin hefur verið hérlendis undanfarna áratugi hefur skilað þeim vafasama árangri að um 70% landsmanna búa á milli Hvítá í Árnessýslu og Hvítár í Borgarfirði. Á meðan berjast sveitarfélög utan þess svæðis við að halda uppi ákveðnu þjónustigi og vera búsetukostur...

  • Þann 10. nóvember árið 2016 fóru Skagafréttir í loftið og fréttavefurinn á því 8 ára afmæli í dag. Jákvæðar fréttir verða áfram rauði þráðurinn í fréttaumfjöllun Skagafrétta.Lesendur hafa kunnað meta slíkar áherslur. Og með hverju árinu sem líður hefur lesendahópurinn stækkað jafnt og þétt.Fréttasafnið telur mörg...

  • Sundfólk úr röðum Sundfélags Akraness hefur náð góðum árangri á fyrstu keppnisdögum Íslandsmótsins í 25 metra laug. Einar Margeir Ágústsson, íþróttamaður Akraness 2023, tryggði sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu með því að sigra í 100 metra fjórsundi á 54,36 sekúndum. Einar Margeir fer því á HM í...

  • Árgangamót Knattspyrnufélags Akraness fór fram í dag í Akraneshöllinni. Árgangamót ÍA var haldið í fyrsta skipti í desember árið 2011. Mótið í ár var því það 14. í röðinni. Hér fyrir neðan eru myndir frá skagafrettir.is Smelltu hér fyrir myndasafnið: 

  • Bæjarráð hefur samþykkt að Akraneskaupstaður taki lán upp á rúmlega 533 milljónir vegna aukningu á fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun yfirstandandi árs. Það eru mörg verkefni sem eru í gangi hjá Akraneskaupstað – og má þar nefna endurbætur á báðum grunnskólunum, nýframkvæmdir í leikskóla – og íþróttahúsi –...

  • Kaffihús verður opnað í Stúkuhúsinu í byrjun desember á þessu ári.Samningur þess efnis var undirritaður í þessari viku. Díana Bergsdóttir stendur á bak við verkefnið. Stúkuhúsið var upphaflega byggt sem hlaða og fjós um 1916 og stóð við Háteig 11.Stúkan Akurblóm nr. 3, sem starfaði á Akranesi...

  • Aðsend grein um málefni Jaðarsbakka:   Setjum okkur í spor þeirra 10 drengja sem söfnuðust saman 26. maí árið 1922 í kálgarði á Akranesi, í þeim tilgangi að eignast leikfang, fótbolta, sem þeir keyptu með því að leggja hart að sér við fiskvinnslu og öðrum störfum....

  • Aðsend grein um málefni Jaðarsbakka: Augljóst er af skrifum um fyrirhugaðar skipulagsbreytingar og framkvæmdir á Jaðarsbökkum að sitt sýnist hverjum.  Undirritaðir hafa um áratugaskeið unnið að íþróttamálum á Akranesi af þeirri hugsjón að vel sé búið að íþróttum á Akranesi og að Jaðarsbakkasvæðið og Langisandur verði áfram...

  • Gabríel Snær Gunnarsson, Jón Breki Guðmundsson, Styrmir Jóhann Ellertsson og Birkir Hrafn Samúelsson tóku þátt með íslenska U-17 ára landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fór hér á landi.Íslenska liðið, undir stjórn Skagamannsins, Lúðvíks Gunnarssonar, náði að komast áfram úr riðlinum sem leikinn var hér á...

Loading...