Skagakonan Sandra Margrét Sigurjónsdóttir er nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Coca – Cola á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Sandra Margrét hefur víðtæka reynslu á sviði fjármála og rekstrar framleiðslufyrirtækja í alþjóðlegu umhverfi. Hún hefur starfað hjá Marel undanfarin sex ár sem fjármálastjóri fiskiðnaðar og síðar...
Veitingastaðurinn Nítjánda bistro, sem hefur verið með starfssemi á Garðavöllum við golfvöllinn undanfarin þrjúr ár, mun flytja sig um set á næstunni. Nýr rekstraraðili mun taka við veitingarekstrinum. Hlynur Guðmundsson veitingamaður mun flytja starfssemi fyrirtækisins til Golfklúbbs Suðurnesja. Þetta kemur fram í tilkynningu sem er...
„Meira landbrot, skemmdir á mannvirkjum, búsetuógn af völdum aukinna sjávarflóða og mikil fjárútlát blasa við okkur. Váin eykst með hverjum áratugi með harðnandi sjávarrofi,“ skrifar Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur í pistli á fésbókarsíðu sinni. Tilefnið eru miklar hamfarir á SV-horni landsins eftir ágang sjávar nýverið. Miklar skemmdir...
Akranesmeistaramótið í Pílu fór fram nýverið en keppnisfyrirkomulagið var 501. Alls tóku 22 keppendur þátt. Fyrst var leikin riðlakeppni og útsláttarkeppni tók við eftir riðlakeppnina. Til úrslita léku Gunnar H. Ólafsson og Sigurður Tómasson – og fagnaði Gunnar sigri 6-4.Í leiknum um þriðja sætið léku...
Sveitarstjórar og bæjarstjórar af Vesturlandi ásamt framkvæmdastjóra og formanni Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi funduðu í dag með forsætisráðherra og innviðaráðerra í Stjórnarráðinu. Tilefni fundarins var að fylgja eftir bréfi sem framangreindur hópur sendi oddvitum ríkisstjórnarinnar til að vekja athygli á neyðarástandi vegamála á Vesturlandi. Haraldur...
Skagamenn tryggðu sér sæti í efstu deild karla á Íslandsmótinu í körfuknattleik í kvöld – og er 25 ára bið félagsins á enda. ÍA lagði Fjölni 106-97 á útivelli í Grafarvogi og tryggði sér þannig sigur í 1. deild karla á Íslandsmótinu. Þetta var 12. sigurleikur...
Karlalið ÍA í körfuknattleik getur tryggt sér sæti í efstu deild Íslandsmótsins, Bónus-deildinni, þegar liðið sækir Fjölni heim í Grafarvogi föstudagskvöldið 7. mars. ÍA er í efsta sæti 1. deildar þegar þrjár umferðir eru eftir. ÍA er með 32 stig, en Sindri frá Hornafirði og Hamar...
Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi er ósátt við þá stöðu sem komin er upp vegna húsnæðismála Fjöliðjunnar og væntanlegrar Samfélagsmiðstöðvar. Akraneskaupstaður hafði áætlað að útboðsgögn um byggingu á nýrri Samfélagsmiðstöð yrðu birt haustið 2024 en ljóst er að framkvæmdir hefjast í fyrsta lagi...
Grassláttur fyrir eldri borgara og öryrkja hefur verið til umræðu hjá stjórnsýslunni á Akranesi. Lagt hefur verið til að vinnuskóli Akraness hætti að bjóða upp á grasslátt fyrir eldri borgara – og öryrkja. Skipulags- og umhverfisráð hefur samþykkt að fá álit velferðar- og mannréttindaráðs og öldungaráðs...
Karlalið ÍA í knattspyrnu hefur á undanförnum mánuðum samið við unga og efnilega leikmenn sen hafa leikið með öðrum félögum. Töluverð breyting er á leikmannahópi ÍA fyrir næsta tímabil, fjölmargir leikmenn hafa verið lánaðir til annarra félaga – og hinn þaulreyndi Arnór Smárason lagði skóna...