Samkvæmt tölfræði sem birt er á vef Einherjaklúbbsins á Íslandi fara 1% kylfinga landsins holu í höggi árlega. Rétt tæplega þó, því 130-140 draumahögg eru...
Bæjarstjórn Akraness hafnaði nýverið beiðni frá byggingaaðila um að hækka fjölbýlishús við Beykiskóga 19 um eina hæð. Óskað var eftir því að húsið yrði fimm...
Nýverið gerði Knattspyrnufélag Akraness, ÍA, samning við Daniel Inga Jóhannesson. Um er að ræða leikmannasamning sem er til þriggja ára. Daniel Ingi er fæddur árið...
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 26.-28. janúar. Einn leikmaður úr röðum ÍA er í hópnum, Sunna...
Leiklistaklúbburinn Melló sem er skipaður nemendum úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi stefnir á að frumsýna söngleikinn Útfjör (Fun Home) þann 25. mars. Æfingar hafa staðið...
Starfsmenn Akrasels, Garðasels, Vallarsels, Teigasels, Brekkubæjarskóla, Grundaskóla, Fjölbrautaskóla Vesturlands og Frístundamiðstöðvar Þorpsins eru Skagamenn ársins 2021. Kjörinu var lýst á Þorrablóti Skagamanna sem fram fór...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að vinna að gerð viljayfirlýsingar vegna hugmynda um uppbyggingu íþróttamannvirkja og heilsutengdrar ferðaþjónustu við Jaðarsbakka. Áður höfðu Velferðar -og...
Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutaði á dögunum 95 styrkjum til verkefna sem efla munu atvinnuþróun og menningu í landshlutanum. Heildarupphæð styrkja tæplega 47.6 milljónum kr. Alls bárust...