Morgunblaðið birti í dag niðurstöður úr skoðanakönnunum sem gerðar voru í samstarfi við MMR á síðastliðnum þremur mánuðum. Í þessum könnunum var spurt um fylgi...
Skagamaðurinn Björn Viktor Viktorsson úr Golfklúbbnum Leyni varð í öðru sæti á stigalistanum í flokki 17-18 ára á unglingamótaröð GSÍ í golfi. Böðvar Bragi Pálsson,...
Knattspyrnuliðið Skallablettir frá Akranesi náði áhugaverðum árangri í utandeildarkeppni á dögunum. Utandeildarkeppnir hafa vaxið gríðarlega á undanförnum misserum. Alls voru 8 lið sem tóku þátt...
Það var líf og fjör við Akraneshöfnina s.l. laugardag þegar kassabílarallý fór fram fyrir yngstu kynslóðina. Um 20 bílar mættu í keppnisbrautina en bílarnir voru...
Alls eru 32 einstaklingar í einangrun á Vesturlandi vegna Covid-19 smits. Alls eru 34 í sóttkví í landshlutanum. Á Akranesi eru 27 einstaklingar í einangrun...
Akraneskaupstaður auglýsti í dag laust til umsóknar starf skrifstofustjóra á skrifstofu bæjarstjóra. Skrifstofa bæjarstjóra er ný eining sem stofnuð var um síðustu áramót. Sædís Alexía...
Vegna loftgæðavandamála í húsnæði bæjarskrifstofu Akraness við Stillholt 16-18 mun hluti af starfsfólki skrifstofunnar færa sig um set í nýja vinnuaðstöðu við Dalbraut 4. Um...
Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir er nýr prestur í Garða – og Saurbæjarprestakalli. Þetta kemur fram á vefnum kirkjan.is. Kjörnefnd kaus sr. Ólöfu Margréti Snorradóttur, til...
Skóla- og frístundaráð samþykkti á síðasta fundi ráðsins að Hvítahúsið fái tímabundna aðstöðu í húsnæði Akraneskaupstaðar við Suðurgötu þar sem Símenntunarmiðstöð Vesturlands var áður til...