Kylfingurinn Matthías Þorsteinsson sló draumahöggið á Garðavelli á Akranesi þann 30. júlí s.l. Matthías er félagsmaður í Golfklúbbnum Leyni. Hann sló með 9-járni á 3....
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla í knattspyrnu, hefur valið 20 manna hóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 12.-18.ágúst...
Alls eru 40 lóðir lausar til úthlutunar hjá Akraneskaupstað.Um er að ræða 21 einbýlishúsalóðir, 10 raðhúsalóðir og 9 fjölbýlishúsalóðir. Samtals 40 lóðir og um 190...
Körfuknattleiksfélag ÍA hefur á undanförnum vikum samið við leikmenn fyrir komandi tímabil í næst efstu deild Íslandsmótsins. Óskar Þór Þorsteinsson mun þjálfa liðið en hann var...
Káramenn hafa staðið sig vel á Íslandsmótinu í knattspyrnu og Fótbolti.net bikarsins.Kári leikur í átta liða úrslitum Fótbolti.net bikarsins á útivelli gegn liði Tindastóls –...
Gunnar H. Ólafsson mun keppa við bestu pílukastara landsins í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili.Sýnt verður frá öllum leikjum úrvalsdeildarinnar á Stöð 2. Gunnar mun keppa á...
Skátafélag Akraness og íslenska ríkið hafa komist að samkomulagi að Skátafélagið fái langtímasamning um leigu á landi fyrir Skátafell í Skorradal. Samningur þess efnis var undirritaður...