Forráðafólk Körfuknattleiksfélags ÍA var ekki lengi að finna nýjan þjálfara fyrir meistaraflokk karla sem leikur í næst efstu deild Íslandsmótsins á næstu leiktíð. Samningur Nebojsa Knezevic,...
Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir fær frábæra dóma fyrir ensku útgáfuna á glæpasögunni „Strákar sem meiða“ eða Boys Who Hurt. The Times, sem er eitt virtasta dagblað...
Grundaskóli var tilnefndur til foreldraverðlauna Heimilis og skóla árið 2024 fyrir verkefnin Stefnan sett og söngleikinn Úlfur Úlfur. Þetta kemur fram á vef skólans og þar...
Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla úthlutaði nýverið tæplega 60 milljónum kr. til skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2024-2025. Alls fengu 32 verkfefni styrk en umsóknir voru alls...
Karlalið ÍA landaði mikilvægum sigri í Bestu deildinni s.l. laugardag gegn KA á Akureyri. Leikurinn fór fram á gervigrasvellinum við KA heimilið. Alls voru fimm mörk...
Nebojsa Knezevic, sem hefur þjálfað meistaraflokk Körfuknattleiksfélags ÍA undanfarin tvö ár er á förum frá félaginu. Nebojsa hefur jafnframt verið yfirþjálfari yngri flokka hjá félaginu, auk...
Hvalfjarðargöngin verða lokuð frá miðnætti (24:00) – til kl. 06:30 aðfaranótt þriðjudagsins 4. júní, miðvikudagsins 5. júní og fimmtudagsins 6. júní. Lokunin er vegna vinnu í...
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt að skipulagslýsing deiliskipulags Dalbrautarreits vegna Stillholts 23 og Dalbrautar 2 verði auglýst og kynnt.Í tillögu sem kynnt var á fundinum er...