Framboðslisti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á fundi landshlutaráðs flokksins þann, 23. október s.l.María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, leiðir listann. Í...
Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fór fram laugardaginn 28. október á Akranesi. Hátíðin var vel sótt og veðrið lék við hátíðargesti. Hátíðin fór fyrst fram árið 2019 – og...
Pílufélags Akraness hélt á dögunum Akranesmeistaramót í tvímenning 2024. Alls tóku 7 pör þátt en keppt var í aðstöðu félagsins í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu. Keppt...
Skagamaðurinn Ólafur Adolfsson mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum sem fram fara þann 30. nóvember n.k. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykkti einróma framboðslista flokksins...
Hannes Sigubjörn Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, tilkynnti nýverið að hann ætli að bjóða sig fram á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í lok nóvember....
Kosið verður til Alþingis í lok nóvember á þessu ári. Í Norðvesturkjördæmi er ljóst að töluverðar breytingar verða á framboðslista Sjálfstæðisflokksins – miðað við listann...
Í tilefni af Alþjóðlegum degi barnamissis verður minningarstund í Akraneskirkju – þriðjudaginn 15. október. Minningarstundin hefst kl. 20 og er opin öllum. Séra Þráinn Haraldsson leiðir stundina...
Jón Þór Hauksson skrifaði í gær undir nýjan samning við Knattspyrnufélag ÍA – en hann hefur verið þjálfari meistaraflokks karla undanfarin ár. Nýi samningurinn er til...