• Alls greindust 61 á Íslandi með Covid-19 veiruna í gær og voru 39 þeirra ekki í sóttkví. Þrír eru á gjörgæslu vegna Covid-19 og alls eru þrettán einstaklinga á sjúkrahúsi vegna veirunnar. Á Vesturlandi eru 27 í einangrun með Covid-19 og en s.l. föstudag voru 26 einstaklingar í einangrun vegna Covid-19. Nýjustu tölfræðiupplýsingarnarnar koma fram...

  • Stefán Teitur Þórðarson og Tryggvi Hrafn Haraldsson, leikmenn knattspyrnuliðs ÍA, eru sagðir á leið í atvinnumennsku á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í fréttum á fotbolt.net. Sjá hér og hér. „Það eru miklar líkur á að Stefán Teitur semji við félag erlendis í þessum glugga. Hann er með það lúxus vandamál að velja á milli liða....

  • Það er nóg um að vera í fótboltanum á Akranesi næstu daga. Þrír leikir eru á dagskrá á Akranesi á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Í dag kl. 17:30 tekur kvennalið ÍA á móti efsta liði Lengjudeildarinnar, Tindastól frá Sauðárkrók, en leikurinn fer fram í Akraneshöllinni. ÍA er öruggt með sæti í Lengjudeildinni á næsta tímabili en...

  • „Það er hægt að nota ýsu eða þorsk í réttinn sem nýtur vinsælda á okkar heimili. Þetta er einfaldur réttur og sósan gerir fiskréttinn að sælkerarétti,“ segir Ástþór Vilmar Jóhannsson sem tók áskorun frá Sævari Frey Þráinssyni bæjarstjóra fagnandi. Bæjarstjóri Akraness reið á vaðið í nýjum fréttaflokki á skagafrettir.is. með uppskrift að áhugaverðum kjúklingarétti. Markmiðið...

  • Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt erindi frá fyrirtækinu Stay West varðandi rekstur gistiheimilisins Kirkjuhvols. Húsið er í eigu Akraneskaupstaðar og hefur Stay West verið með gistiheimili í húsinu undanfarin ár. Í erindi Stay West var óskað eftir því að leigugreiðslum yrði frestað út árið 2020 og að væntanlegt uppgjöf taki mið af tekjum rekstraraðilans...

  • Framkvæmdastjórn Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur tekið þá ákvörðun að gera breytingar á Ungmennadeild UEFA sem Íslandsmeistaralið ÍA/Kári/Skallagrímus í 2. flokki karla 2019 tekur þátt í. Fyrirhugað var að draga í keppninni á næstu vikum en vegna Covid-19 ástandsins í veröldinni verður því frestað. Keppnin átti að hefjast í lok október en af því verður ekki....

  • Alls greindust 36 einstaklingar í gær með Covid-19 smit og 20 þeirra voru í sóttkví við greiningu. Á Vesturlandi greindust tvö ný smit og eru alls 27 einstaklingar í einangrun í landshlutanum. Þetta kemur fram á vefnum covid.is. Alls eru ellefu nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af tveir á gjörgæslu. Alls eru 582 einstaklingar...

  • Samstarfi Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar um verkefni á sviði barnaverndar og félagsþjónustu verður ekki haldið áfram. Slíkt samstarf hefur verið til staðar í rúmt ár en um tilraunaverkefni var að ræða. Í fundargerði bæjarráðs Akraness kemur fram að sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hafnað tilboði Akraneskaupstaðar um verkefni á sviði barnarverndar og félagsþjónustu. Samhliða tilboði Akraneskaupstaðar um áframhaldandi samstarf...

  • Hér er pistill frá leikskólanum Akraseli þar sem að sagt frá helstu áherslum varðandi næringu en kjörorð leikskólans eru: Náttúra – Næring – Nærvera. Leikskólinn Akrasel tók til starfa þann 8. ágúst árið 2008. Í skólanum eru að jafnaði 150 börn á 6 deildum. Í skólanum er mikil áhersla lögð á næringar hlutann og allt...

  • „Við vitum að það eru margir einmana á vinnustöðinni við eldhúsborðið og það eru einnig margir komnir með nóg af umferðateppum á leið til vinnu,“ segir Valdís Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri við Skagafréttir.Þróunarfélagið Breið sem Valdís stýrir býður  upp á samvinnurými og skrifstofur í glæsilegu húsnæði félagsins við Bárugötu 8-10 á Akranesi.„Við viljum fá sem flesta til...

Loading...