Alls greindust 61 á Íslandi með Covid-19 veiruna í gær og voru 39 þeirra ekki í sóttkví. Þrír eru á gjörgæslu vegna Covid-19 og alls eru þrettán einstaklinga á sjúkrahúsi vegna veirunnar. Á Vesturlandi eru 27 í einangrun með Covid-19 og en s.l. föstudag voru 26 einstaklingar í einangrun vegna Covid-19. Nýjustu tölfræðiupplýsingarnarnar koma fram...
Stefán Teitur Þórðarson og Tryggvi Hrafn Haraldsson, leikmenn knattspyrnuliðs ÍA, eru sagðir á leið í atvinnumennsku á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í fréttum á fotbolt.net. Sjá hér og hér. „Það eru miklar líkur á að Stefán Teitur semji við félag erlendis í þessum glugga. Hann er með það lúxus vandamál að velja á milli liða....
Það er nóg um að vera í fótboltanum á Akranesi næstu daga. Þrír leikir eru á dagskrá á Akranesi á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Í dag kl. 17:30 tekur kvennalið ÍA á móti efsta liði Lengjudeildarinnar, Tindastól frá Sauðárkrók, en leikurinn fer fram í Akraneshöllinni. ÍA er öruggt með sæti í Lengjudeildinni á næsta tímabili en...
„Það er hægt að nota ýsu eða þorsk í réttinn sem nýtur vinsælda á okkar heimili. Þetta er einfaldur réttur og sósan gerir fiskréttinn að sælkerarétti,“ segir Ástþór Vilmar Jóhannsson sem tók áskorun frá Sævari Frey Þráinssyni bæjarstjóra fagnandi. Bæjarstjóri Akraness reið á vaðið í nýjum fréttaflokki á skagafrettir.is. með uppskrift að áhugaverðum kjúklingarétti. Markmiðið...
Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt erindi frá fyrirtækinu Stay West varðandi rekstur gistiheimilisins Kirkjuhvols. Húsið er í eigu Akraneskaupstaðar og hefur Stay West verið með gistiheimili í húsinu undanfarin ár. Í erindi Stay West var óskað eftir því að leigugreiðslum yrði frestað út árið 2020 og að væntanlegt uppgjöf taki mið af tekjum rekstraraðilans...
Framkvæmdastjórn Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur tekið þá ákvörðun að gera breytingar á Ungmennadeild UEFA sem Íslandsmeistaralið ÍA/Kári/Skallagrímus í 2. flokki karla 2019 tekur þátt í. Fyrirhugað var að draga í keppninni á næstu vikum en vegna Covid-19 ástandsins í veröldinni verður því frestað. Keppnin átti að hefjast í lok október en af því verður ekki....
Alls greindust 36 einstaklingar í gær með Covid-19 smit og 20 þeirra voru í sóttkví við greiningu. Á Vesturlandi greindust tvö ný smit og eru alls 27 einstaklingar í einangrun í landshlutanum. Þetta kemur fram á vefnum covid.is. Alls eru ellefu nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af tveir á gjörgæslu. Alls eru 582 einstaklingar...
Samstarfi Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar um verkefni á sviði barnaverndar og félagsþjónustu verður ekki haldið áfram. Slíkt samstarf hefur verið til staðar í rúmt ár en um tilraunaverkefni var að ræða. Í fundargerði bæjarráðs Akraness kemur fram að sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hafnað tilboði Akraneskaupstaðar um verkefni á sviði barnarverndar og félagsþjónustu. Samhliða tilboði Akraneskaupstaðar um áframhaldandi samstarf...
Hér er pistill frá leikskólanum Akraseli þar sem að sagt frá helstu áherslum varðandi næringu en kjörorð leikskólans eru: Náttúra – Næring – Nærvera. Leikskólinn Akrasel tók til starfa þann 8. ágúst árið 2008. Í skólanum eru að jafnaði 150 börn á 6 deildum. Í skólanum er mikil áhersla lögð á næringar hlutann og allt...
„Við vitum að það eru margir einmana á vinnustöðinni við eldhúsborðið og það eru einnig margir komnir með nóg af umferðateppum á leið til vinnu,“ segir Valdís Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri við Skagafréttir.Þróunarfélagið Breið sem Valdís stýrir býður upp á samvinnurými og skrifstofur í glæsilegu húsnæði félagsins við Bárugötu 8-10 á Akranesi.„Við viljum fá sem flesta til...