• Karlalið ÍA í knattspyrnu hefur fengið Guðfinn Þór Leósson í sínar raðir. Guðfinnur Leó er fæddur árið 1999 og lék hann upp alla yngri flokka með ÍA.Hann lék með mfl. ÍA á árunum 2016-2018 en hann hefur á undanförnum árum leikið með Víkingi í Ólafsvík, Kára á Akranesi og Aftureldingu í Mosfellsbæ.  

  • Það var mikið líf og fjör víðsvegar á Akranesi í gær þegar yngri kynslóðin gekk um götur bæjarins í skrautlegum búningum í tilefni Öskudagsins. Vel var tekið á móti krökkunum í verslunum, þjónustufyrirtækjum og stofnunum – þar sem að flest þeirra sungu lag eða lög – og fengu góðgæti fyrir framlagið. Hér eru nokkrar myndir sem teknar...

  • Sara dís Aronsdóttir, nemandi í 3. bekk í Grundaskóla, var dregin út í árlegri eldvarnargetraun sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna stendur fyrir.Getraunin er ætluð fyrir nemendur í 3. bekk. en í desember á síðasta ári stóð sambandið fyrir fræðslu um eldvarnir í Grundaskóla. Nemendur fengu við það tækifæri bæklinga til að fara með heim og getraunablað og...

  • Unnur Ýr Haraldsdóttir, einn leikreyndasti leikmaður kvennaliðs ÍA í knattspyrnu, hefur ákveðið ljúka keppnisferlinum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Unni Ýr. Unnur Ýr verður þrítug í ágúst á þessu ári en hún hefur leikið í 12 ár með meistaraflokki ÍA, tekið þátt í 230 leikjum á vegum KSÍ og skorað í þeim alls 92 mörk. „Lífið...

  • Fimleikafélag ÍA er með kraftmikið starf og hefur nýtt fimleikahús við Vesturgötu breytt miklu í innra starfi félagsins.Fjölmargir iðkendur stunda fimleika af krafti og um s.l. helgi sýndu keppendur frá ÍA góða takta á GK-mótinu í hópfimleikum sem fram fór í Laugardal – hjá Fimleikadeild Ármanns. Keppendur frá ÍA eru úr 5. og 4. flokki og...

  • Björgvin Þór Þórarinsson og Jóna Margrét Guðmundsdóttir keppa í kvöld til úrslita í lokaþætti Idolsins sem sýnt er á Stöð 2.Björgvin og Jóna eru bæði frá Akranesi og ríkir mikil eftirvænting á Akranesi fyrir kvöldinu.Sýnt verður frá keppninni í Bíóhöllinni á Akranesi – og verður án efa mikil steming þar. Þrír keppendur keppa um sigurinn í...

  • Karlalið ÍA í knattspyrnu landaði góðum 5-2 sigri gegn Aftureldingu í Lengjubikarkeppni KSÍ í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Akraneshöll. Liðin voru í toppbaráttunni í Lengjudeildinni á síðasta tímabili – þar sem að Skagamenn náðu efsta sætinu á lokaspretti mótsins, en Afturelding tapaði í úrslitakeppni gegn Vestra um laust sæti í Bestu deild karla á næsta...

  • Kvennalið ÍA í knattspyrnu heldur áfram að styrkja leikmannahópinn fyrir komandi átök í Lengjudeildinni – næst efstu deild Íslandsmótsins. Í dag var greint frá því að markvörðurinn Klil Elyada Kemba Keshwar hafi skrifað undir samning við ÍA – út leiktíðina 2024. Keshwar er frá Trínidad og Tóbagó sem er eyríki rétt undan ströndum Venesúela í Suður-Ameríku. Hún...

  • Karlalið ÍA landaði góðum sigri gegn liði Snæfells s.l. mánudag þegar liðin áttust við í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik. Leikurinn fór 94-75 og með sigrinum er ÍA með 8 sigra og 7 tapleiki þegar 15 umferðum er lokið. Framundan er spennandi lokakafli þar sem að ÍA er í 7. sæti deildarinnar – en liðin...

  •  Ásta Björg Gísladóttir og Örlygur Stefánsson hafa komið að rekstri verslunarinnar Bjargs á Akranesi allt frá árinu 1973 eða í hálfa öld. Í dag tilkynntu þau að komið væri að tímamótum hjá þeim og hafa þau selt fyrirtækið og rekstur verslunarinnar. Kaupendur eru hjónin Rán Kristinsdóttir og Fannar Baldursson en Rán hefur starfað í versluninni...

Loading...