• 1310

    Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Önnu Sólveigu Smáradóttur: Akranes varð að Heilsueflandi Samfélagi árið 2019. Meginmarkmið Heilsueflandi samfélags er styðja samfélagið á Akranesi í að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa, þannig að sveitarfélagið verði sjálfbærara,...

  • 1363

    Kosningar 2022 – Aðsend grein frá þremur frambjóðendum Samfylkingarinnar á Akranesi: Fyrir kosningar koma allir flokkar fram með fallega stefnu og flott loforð þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. En hvað svo?  Stjórnmál geta verið flókin og það þarf stóran og fjölbreyttan hóp...

  • 1494

    Hlaðvarp Skagafrétta er nýr dagskrárliður á fréttavefnum. Efnistökin í hlaðvarpinu verða fjölbreytt þar sem að mannlífið á Akranesi verður í aðalhlutverki. Í fyrstu hlaðvarpsþáttunum eru bæjarstjórnarkosningarnar í aðalhlutverki. Valgarður Lyngdal Jónsson, oddviti Samfylkingarinnar, er viðmælandinn í þessum þætti þar sem að bæjarmálin eru rauði þráðurinn...

  • 1336

    Hlaðvarp Skagafrétta er nýr dagskrárliður á fréttavefnum. Efnistökin í hlaðvarpinu verða fjölbreytt þar sem að mannlífið á Akranesi verður í aðalhlutverki. Í fyrstu hlaðvarpsþáttunum eru bæjarstjórnarkosningarnar í aðalhlutverki. Ragnar Baldvin Sæmundsson, oddviti Framsóknarflokksins og frjálsra, er viðmælandinn í þessum þætti þar sem að bæjarmálin eru...

  • 1208

    Hlaðvarp Skagafrétta er nýr dagskrárliður á fréttavefnum. Efnistökin í hlaðvarpinu verða fjölbreytt þar sem að mannlífið á Akranesi verður í aðalhlutverki. Í fyrstu hlaðvarpsþáttunum eru bæjarstjórnarkosningarnar í aðalhlutverki. Líf Lárusdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akranesi, er viðmælandinn í þessum þætti þar sem að bæjarmálin eru rauði...

  • Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Liv Åse Skarstad: Þegar ég ákvað að bjóða mig fram til starfa fyrir Framsókn, fyrir rúmum fjórum árum síðan, þá var það vegna þess að mig langaði til að bjóða mig fram til góðra verka fyrir samfélagið mitt. Samfélag...

  • 1055

    Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Líf Lárusdóttur: Kæri kjósandi, Nú styttist í kosningar og við erum að velja fólk til þess að stýra bæjarfélaginu okkar næstu fjögur ár. Við skulum hafa það á bak við eyrað að tími er það mikilvægasta sem við eigum. Á listunum...

  • 1234

    Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Einari Brandssyni: Í skipulagsmálum sveitarfélaga kemur best fram hvort þeir sem ráða för hafa framtíðarsýn ekki síst í sveitarfélagi í hröðum vexti eins og Akranes er og vill vera. Þar geta mál tekið breytingum en umfram allt þarf að...

  • Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Báru Daðadóttur: Fyrir fjórum árum fékk ég það tækifæri að bjóða mig fram í bæjarstjórnarkosningum og varð ég svo gæfusöm að taka sæti í bæjarstjórn Akraness í kjölfarið fyrir Samfylkinguna. Ég gengdi embætti formanns skóla-og frístundaráðs sem hefur verið...

  • 1102

    Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Ragnari B. Sæmundssyni: Ég hef áður fjallað um það í mínum greinaskrifum að skipulagsmál og uppbygging mannvirkja séu ekki málefni eins kjörtímabils. Kjörnir fulltrúar þurfa að sjá hlutina í stærra samhengi og til lengra tíma. Við stjórnarskipti á fjögurra...

Loading...