Fjölmenni var á stofnfundi Miðbæjarsamtakanna Akratorgs sem fram fór þann 4. maí 2022 í Tónbergi, sal Tónlistaskólans. Íbúar á Akranesi eru greinilega áhugasamir um framtíð miðbæjarins við Akratorg og var mætingin eins og áður segir mjög góð. Hér má sjá upptöku frá fundinum http://localhost:8888/skagafrettir/2022/05/09/midbaejarsamtokin-akratorg-hvad-og-hvers-vegna/ http://localhost:8888/skagafrettir/2022/05/05/gamli-midbaerinn-fekk-byr-i-seglinn-a-kraftmiklum-stofnfundi-akratorgs/
Þaulreynt sundfólk úr röðum ÍA náði frábærum árangri á Íslandsmeistaramóti Garpa sem er fyrir keppendur 25 ára og eldri. Mótið fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði og tóku rúmlega 100 keppendur þátt. Mótið hefur aldrei verið fjölmennara og 7 keppendur úr röðum ÍA létu svo...
Akratorg er torgið í miðbæ Akraness. Í sjálfu hjarta bæjarsins. Eða hvað? Ólafur Páll Gunnarsson formaður Miðbæjarsamtakanna Akratorgs skrifar: Hvað er miðbær? Þarf að vera miðbær? Jú við Skagamenn hópumst í miðbæinn úr öllum hverfum á 17. júní, þegar kveikt er á jólatrénu í desember...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Liv Åse Skarstad Þegar hafist er handa við að setja saman lista af fólki fyrir sveitarstjórnarkosningar er oft úr vöndu að ráða. Hvað á að horfa í þegar fólk er valið og hvaða eiginleika viljum við sjá í frambjóðendum?...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Anítu Eir Einarsdóttur: Börnin okkar eru það dýrmætasta sem við eigum og þess vegna er velferð og heilbrigði þeirra okkur efst í huga. Þegar ég tala um okkur á ég við okkur foreldrana, okkur sem umönnunaraðila, leikskólakennara, dagforeldra, grunnskólakennara...
Knattspyrnufélagið Kári lék sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu í gær á útivelli gegn liði Sindra á Höfn í Hornafirði. Liðin eru í 3. deild en lið Sindra endaði í fjórða sæti deildarinnar í fyrra – en Kári hefur ekki leikið í 3. deild...
Kosningar 2022: Aðsend grein frá Sædísi Alexíu Sigurmundsdóttur. Framsókn og frjálsir hafa í stefnuskrá sinni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar lagt línurnar, hvað varðar Akranes sem stafrænt sveitarfélag. Okkar markmið er að vera forystusveitarfélag þegar kemur að stafrænni umbreytingu í stofnunum og þjónustu bæjarins. Stafræn umbreyting er...
Karlalið ÍA tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í Bestu deild Íslandsmótsins þegar Breiðablik kom í heimsókn á Norðurálsvöllinn í dag. Leikurinn var nr. 1000 í röðinni hjá karlaliði ÍA í efstu deild frá upphafi og fer seint í sögubækurnar fyrir tilþrif og marktækifæri. Fyrir...
Sundabraut hefur verið í umræðunni í mörg ár en slík framkvæmd mun bæta samgöngur til og frá Akranesi gríðarlega. Nú virðist sem að verkefnið verði að veruleika eftir að innviðaráðherra skipaði verkefnastjórn sem mun fylgja eftir undirbúningi Sundabrautar. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Tilkynning...
Í dag eigast við ÍA og Breiðablik í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 14:00 á Norðurálsvelli heimavelli ÍA við Jaðarsbakka. Mikill kraftur hefur einkennt stuðningsmenn ÍA það sem af er tímabilinu og hefst upphitun „Fan Zone“ á Aggapalli kl. 11:30. Blikar eru...