Fjórir fyrrum leikmenn ÍA eru í A-landsliðshópi Íslands í knattspyrnu karla fyrir síðustu tvo leiki liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Leikið verður gegn Slóvakíu ytra þann 15. nóvember og gegn Portúgal í þann 19. nóvember. Åge Hareide landsliðsþjálfari valdi Stefán Teit Þórðarson, Arnór Sigurðsson, Hákon Arnar Haraldsson og...
Vala María Sturludóttir er þessa dagana á úrtaksæfingum hjá U16 ára landsliði kvenna hjá Knattspyrnusambandi Íslands.Æfingarnar hófust í gær og verður æft 6., 7. og 8. nóvember í Miðgarði – knattspyrnuhúsi Stjörnunnar í Garðabæ. Skagamaðurinn Þórður Þórðarson er landsliðsþjálfari U16 kvenna. Alls eru 27 leikmenn í...
Íslandsmótið í tvímenningi í Keilu fór fram í Egilshöll dagana 4.-5. nóvember s.l. Alls tóku 17 pör þátt og 4 þeirra voru frá Keilufélagi Akraness. Í tvímenningi eru keppnisbrautirnar með mismunandi olíuburði og reynir það á kænsku og leikskilning keppenda. Eftir forkeppni komust 10 pör áfram í...
Karlalið ÍA í körfuknattleik fékk mikinn stuðning frá fjölmörgum áhorfendum sem mættu á leik liðsins gegn Fjölni í næst efstu deild Íslandsmótsins. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslitin á lokasekúndunum – en gestirnir úr Grafarvogi lönduðu tveggja stiga sigri, lokatölur 82-80. Liðin áttust nýverið við í VÍS...
Kaja Organic á Akranesi er á meðal tólf íslenskra frumkvöðla í matvælaframleiðslu sem fengu styrk frá Uppsprettunni, nýsköpunarsjóði Haga. Frá þessu er greint á heimasíðu Haga. Karen Jónsdóttir frá Kaja organic og Ebba Guðný frá Pure Ebba fengu styrk fyrir framleiðslu á glútenlausum pizzubotnum þar...
Ísak Bergmann Jóhannesson átti frábæran leik með Fortuna Düsseldorf í þýsku bikarkeppninni á útivelli gegn Unterhaching sem fram fór s.l. mánudag. Ísak var ekki í byrjunarliðinu en hann kom inn á hálfleik þegar lið hans var 1-0 undir gegn Unterhaching. Heimaliðið komst í 2-0 í upphafi...
Framundan eru viðamiklar endurbætur á íþróttahúsinu Vesturgötu – en íþróttasal og kjallara var lokað með skömmum fyrirvara í september vegna loftgæðavandamála. Akraneskaupstaður óskaði nýverið eftir tilboðum á niðurrifi í sal íþróttahúss við Vesturgötu. Um var að ræða lokaða verðkönnun til 5 aðila.Í niðurrifum felast rif og...
Nýverið voru tilboð í innanhússfrágang í nýju íþróttahúsi að Jaðarsbökkum opnuð. Alls bárust fjögur tilboð í verkið. Fjallað var um tilboðin á fundi skipulags – og umhverfisráðs, auk þess að Mannvit kynnti umsögn fyrirtækisins um hagstæðasta tilboðið. Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar í verkefnið var rétt rúmlega 1.1 milljarður kr....
Ný stefna í sorpmálum er í vinnsluferli hjá Akraneskaupstað og Gámu.Á fundi skipulags – og umhverfisnefndar þann 30. október var kynnt minnisblað um fyrirkomulag Gámu vegna nýrrar stefnu í sorpmálum: „Greitt þegar hent er“.Í fundargerð ráðsins kemur fram að breytingin feli í sér að klippikort...
Syndum, landsátak í sundi var ræst með formlegum hætti í dag. Þetta er í þriðja sinn sem verkefnið fer af stað. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund...