Akranesmeistaramótinu í golfi 2023 lauk í gær.Mótið fór fyrst fram árið 1970 en Golfklúbburinn Leynir var stofnaður árið 1965. Um 170 keppendur tóku þátt – og aðstæður til golfiðkunar voru framúrskarandi alla fjóra keppnisdagana. Elsa Maren Steinarsdóttir og Stefán Orri Ólafsson eru Akranesmeistarar í golfi 2023. Úrslitin í...
Kvennalið ÍA heldur áfram að bæta stöðu sína á Íslandsmótinu í knattspyrnu, 2. deild. ÍA lagði Smára 4-1 á útivelli í 9. umferð og er ÍA nú í þriðja sæti deildarinnar á eftir ÍR og Haukum sem eru í tveimur efstu sætunum. ÍA komst yfir...
Í dag lauk Akranesmeistaramóti Golfklúbbsins Leynis fyrir yngri kylfinga klúbbsins. Keppendur léku 36 holur, 18 holur á dag, og voru aðstæður nokkuð krefjandi þrátt fyrir sólríka daga. Akranesmeistaramótið hefst á miðvikudag og verða margir af þeim sem tóku þátt í þessu móti einnig á meðal keppenda.Úrslit...
Skagamaðurinn efnilegi, Einar Margeir Ágústsson, keppti í dag í sinni fyrstu grein á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi. Einar Margeir er í Serbíu ásamt sex öðrum íslenskum keppendum. Mótið er að sjálfsögðu mjög sterkt en þar eru tæplega 600 keppendur frá 40 þjóðum. Einar Margeir var með 13. besta tímann...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Í dag var stórt skemmtiferðaskip fyrir utan Akraneshöfn. Skipið vakti mikla athygli enda með þeim stærri sem hafa komið á svæðið. Ekki var hægt að sigla skipinu inn í Akraneshöfnina en farþegar voru fluttir á land með smábátum. Veðrið lék við...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Í dag hófst vinna við að gera regnbogafánagötu á Akranesi í tilefni af Hinsegin hátíð Vesturlands 2023. Regnbogafáninn er frá gangbraut við Kirkjubraut 11 og að gangbraut við Skólabraut 35. Regnbogagatan á Akranesi verður sú lengsta á landinu...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Aðsend grein frá áhugafólki um aðstöðu íþróttahreyfingarinnar á Jaðarsbökkum. Undirritað áhugafólk um aðstöðu íþróttahreyfingarinnar á Jaðarsbökkum, verndun Langasands og aðgengi almennings að svæðinu, komum hér með á framfæri umsögn okkar um drög að skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðra breytinga á aðal-...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Karlalið ÍA í knattspyrnu heldur áfram að þoka sér upp stigatöfluna á Íslandsmótinu – Lengjudeildinni sem er næst efsta deild. Í kvöld mætti ÍA liði Þórs frá Akureyri við góðar aðstæður á Norðurálsvelli.Leikmenn ÍA sýndu allar sínar bestu hliðar...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Káramenn lönduðu mikilvægum sigri í gær í 3. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu þegar lið Árbæjar kom í heimsókn í Akraneshöllina. Kári fékk vítaspyrnu á 83. mínútu þegar brotið var á Hilmari Halldórssyni í vítateig gestaliðsins. Marinó Hilmar Ásgeirsson tók vítið...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Kvennalið ÍA sigraði KH örugglega í miklum markaleik á Hlíðarendavelli í Reykjavík s.l. föstudag. Lokatölur 7-2 fyrir ÍA. Liðin eru í þriðju efstu deild Íslandsmótsins en Knattspyrnufélag Hlíðarenda er í samstarfi við Val. Unnur Ýr Haraldsdóttir skoraði þrennu fyrir ÍA,...