• Verkalýðsfélag Akraness og Elkem á Íslandi hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Frá þessu er greint á vef VLFA. Þar kemur fram að samningaviðræðurnar hafi verið krefjandi og er formaður félagsins, Vilhjálmur Birgisson, sáttur með niðurstöðuna. Í tilkynningunni kemur fram að á fyrsta ári er samningurinn í anda þess...

  • Hinrik Harðarson, sóknarmaðurinn efnilegi, mun ekki leika með karlaliði ÍA í Bestu deildinni á næstu leiktíð. Hinrik er genginn í raðir elsta knattspyrnufélags Noregs, Odd BK, en ÍA og norska félagið komust að samkomulagi um kaupverð á leikmanninum nýverið. Hinrik kom til ÍA frá Þróttir Reykjavík...

  • Fjórir leikmenn úr röðum ÍA eru í leikmannahópi U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu – sem leikur í milliriðli Evrópumótsins í Póllandi dagana 17.- 26. mars 2025.  Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins. Birkir Hrafn Samúelsson, Gabríel Snær Gunnarsson, Styrmir Jóhann Ellertsson og Jón Breki Guðmundsson...

  • Sr. Þráinn Haraldsson, sóknarprestur í Garða – og Saurbæjarprestakalli, mun stunda nám við guðfræðideild Duke háskólans í Bandaríkjunum frá og með næsta hausti. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Þráins – en þar óskar hann eftir traustum leigjendum í hús fjölskyldunnar við Jörundarholt. Þráinn fer í námsleyfi...

  • Það var mikil gleði í  íþróttahúsinu við Vesturgötu í kvöld þegar ÍA tók á móti Ármenningum í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfubolta.Áhorfendapallarnir voru troðfullir – og gestir skemmtu sér konunglega þar sem að leikmenn ÍA stóðust prófið leik sem skipti samfélagið miklu máli. Fyrir leikinn...

  • „Jæja þá er ekki aftur snúið! Besta og skemmtilegasta starf sem hugsast getur er laust. Brekkófjölskyldan er einfaldlega best og ég mun kaupa upp lagerinn á Íslandi af táraklútum í maí,“ skrifar Arnbjörg Stefánsdóttir skólastjóri Brekkubæjarskóla á Akranesi í færslu á fésbókarsíðu sinni. Í dag var...

  • Markvörður ÍA, Árni Marinó Einarsson, hefur samið við félagið til næstu þriggja ára. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum Knattspyrnufélags ÍA. Árni Marinó kom til ÍA sem unglingur þegar fjölskylda hans flutti á Akranes en hann hafði áður leikið með Aftureldingu í Mosfellsbæ. Samningurinn gildir út leiktíðina...

  • Knattspyrnumaðurinn góðkunni Karl Þórðarson sló draumahöggið í Bönkerinn – Innigolf á Akranesi miðvikudaginn 12. mars 2025. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Bönkerinn – Innigolf. Karl notaði nýja Lazrus hybrid kylfu í höggið en hann sló boltann ofaní í upphafshögginu á 17. braut á Cape Wickham...

  • Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru U-21 árs landsliði Íslands sem leikur vináttuleiki gegn Ungverjalandi og Skotlandi þann 21. og 25. mars.Leikirnir fara fram á Spáni. Hinrik Harðarson og Haukur Andri Haraldsson voru valdir í hópinn en Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari liðsins. Hópurinn er þannig skipaður: Ásgeir...

  • Skagamaðurinn Arnar Gunnlaugsson valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.Fjórir fyrrum leikmenn ÍA eru í hópnum. Þeir eru: Bjarki Steinn Bjarkason, Stefán Teitur Þórðarson, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson. Ísland leikur í umspili Þjóðardeildarinnar gegn Kósóvó fimtudaginn 20. mars á...

Loading...