Tæplega 80 einstaklingar eru í sóttkví á Akranesi vegna Covid-19 og alls eru 7 einstaklingar í einangrun með Covid-19 smit. Þetta kemur fram í uppfærðum...
Það er mikið um að vera í knattspyrnunni á Akranesi um þessar mundir og spennandi úrslitaleikir framundan. Í kvöld er stórleikur í Akraneshöllinni þar sem...
Karlalið ÍA í knattspyrnu mætir liði Keflavíkur í lokaumferð Pepsi Max deildarinnar 2021. Leikurinn fer fram laugardaginn 25. september kl. 14.00 og fer hann fram...
Leikmenn ÍA/Skallagríms í 3. flokki karla í knattspyrnu stóðu uppi sem sigurvegarar á Íslandsmóti C-liða 2021. Í keppni C-liða var keppt í þremur riðlum og...
Karlalið ÍA/Kára/Skallagríms í 2. flokki í knattspyrnu fagnaði Íslandsmeistaratitli í keppni B-liða nýverið. ÍA náði frábærum árangri á þessu tímabili en liðið fór taplaust í...
Karlalið ÍA hefur á undanförnum vikum bætt stöðu sína í neðri hluta PepsiMax deildarinnar í knattspyrnu með góðum úrslitum. Í gær steig ÍA stórt skref...
Aðeins eitt tilboð barst í jarðvinnu á færanlegum kennslustofum við Grundaskóla. Tilboðin voru opnuð þann 9. september á skrifstofu Mannvits. Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar við verkefnið var...
Aðsend grein frá Einari Brandssyni. Í grein sem Sævar Jónsson skrifaði undir heitinu „Bréf til bæjarfulltrúa og íbúa Akraness“ vísaði hann í greinar sem ég...
Karlalið ÍA í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum í Mjólkurbikarnum með 3-1 sigri á útivelli gegn 2. deildarliði ÍR í Breiðholti. Leikurinn...