Grassláttur fyrir eldri borgara og öryrkja hefur verið til umræðu hjá stjórnsýslunni á Akranesi. Lagt hefur verið til að vinnuskóli Akraness hætti að bjóða upp á...
Karlalið ÍA í knattspyrnu hefur á undanförnum mánuðum samið við unga og efnilega leikmenn sen hafa leikið með öðrum félögum. Töluverð breyting er á leikmannahópi...
Það er mikið um að vera í leikmannamálum hjá Knattspyrnufélagi ÍA, og félagið heldur áfram að lána leikmenn til annarra liða.Tveir varnarmenn hafa verið lánaðar...
Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrir franska liðið Lille í gær í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Hákon Arnar jafnaði metin fyrir Lille á útivelli gegn...
Fjórir leikmenn úr röðum ÍA verða leikmenn Grindavíkur á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar. Grindavík leikur í næst efstu deild, Lengjudeildinni. Leikmennirnir sem um ræðir...
Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi hélt nýverið stærðfræðikeppni fyrir nemendur í grunnskólum Vesturlands. Keppnin er árlegur viðburður og tóku 137 nemendur frá sjö grunnskólum þátt að...
„Aðstæðurnar sem sköpuðust í gær eiga sér ekki fordæmi á Akranesi og vekja okkur til umhugsunar um hvernig standa þarf að öryggi vegfarenda við Akraneshöfn...
Haraldur Benediktsson bæjarstjóri Akraness skrifaði pistil í morgun þar sem hann fór yfir stöðuna í bæjarfélaginu – en töluvert tjón er víðsvegar um bæinn eftir...
Kvennalið ÍA undirbýr sig af krafti fyrir tímabilið í næst efstu deild Íslandsmótsins, Lengjudeildarinnar.Nýverið samdi félagið við tvo leikmenn sem verða án efa góður liðsstyrkur...