Nemendafélag Fjölbrautaskóla Vesturlands stendur fyrir skemmtilegum viðburði í dag við Bifreiðastöð ÞÞÞ. Um er að ræða Bílabíó en slíkir viðburðir eru ekki oft í boði á Akranesi. Sýningar verða í dag kl. 12:30, 15:00 og 17:00. Gylfi Karlsson formaður NFFA segir að leiklistaklúbburinn Melló muni sýna upptöku frá Dýrunum í Hálsaskógi – en erfiðlega hefur...
Alls greindust 25 ný Covid-19 smit í gær og aðeins fimm af þeim voru ekki í sóttkví. Þetta kemur fram á vefnum covid.is. Nýgengi smita á hverja hundrað þúsund íbúa er nú komið niður í 164,2. Tæplega þúsund einstaklingar eru í sóttkví á Íslandi. Á Vesturlandi greindist eitt nýtt Covid-19 smit í gær en alls...
Fjórir leikmenn sem hafa komið við sögu í gegnum tíðina hjá ÍA eru í U-21 árs landsliðshópnum í knattspyrnu sem tilkynntur var fimmtudaginn 6. nóvember. Arnar Þór Viðarsson er þjálfari liðsins sem er í hörkubaráttu um að komast í lokakeppni EM 2021. Ísland mætir Ítalíu á Víkingsvelli 12. nóvember, Írlandi ytra 15. nóvember og Armeníu...
Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson, leikmaður rússneska liðsins CSKA í Moskvu, er í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikina sem eru framundan hjá karlalandsliðinu í knattspyrnu. Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, tilkynnt hópinn í dag en framundan eru þrír leikir hjá liðinu. Stærstur þeirra er úrslitaleikur gegn Ungverjum næsta fimmtudag um laust sæti í lokakeppni EM 2021. Leikurinn fer...
Alls greindust 19 ný Covid-19 smit í gær á Íslandi og þar af voru 12 í sóttkví. Tæplega 1300 sýni voru greind á landinu. Nýgengi smita heldur áfram að lækka og er sút tala 177,8 en þessi tala fór vel yfir 200 í upphafi þriðju bylgju faraldursins. Alls eru 78 einstaklingar á sjúkrahúsi vegna Covid-19...
Velferðar- og mannréttindaráð Akraness lýsti yfir áhyggjum af þróun barnaverndarmála á Akranesi á fundi ráðsins sem fram fór í gær. Í ályktun ráðsins er lagt til að starfsmaður verði ráðinn í fullt starf í þessum málaflokki og einnig verði skoðað að hefja verkefni um snemmtæka íhlutun í barnavernd. Kristinn Hallur Sveinsson, formaður ráðsins, segir í...
Getraunastarf Knattspyrnufélags ÍA hefur verið fastur punktur í tilverunni hjá fjölmörgum Skagamönnum. Tippklúbbur KFÍA hefur brugðist við breyttum aðstæðum vegna Covid-19 lagt áherslu á að nýta tæknina í getraunastarfinu og nýverið var sett af stað getraunaáskorun sem mun verða vikulegur viðburður á keppnistímabilinu. Jón Örn Arnarson og Bryndís Guðjónsdóttir eigast við á ný í þessari...
Edda Ósk Einarsdóttir, deildarstjóri frístundar Grundaskóla skrifar: Það er leikur að læra – er fræg setning sem flestum er kunnug, þessi setning á virkilega vel við í frístundastarfi þar sem lögð er áhersla á að efla félags- og samskiptafærni í gegnum leik og starf, sem og virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu. Leikur...
Umhverfisviðurkenningar Akraneskaupstaðar fyrir árið 2020 voru afhentar nýverið en slíkar viðurkenningar eru árlegur viðburður. Þetta kemur fram á vef Akraneskaupstaðar. Hjónin Maria Antonia de Da Rodrigues og Jón Elías Jónsson fengu viðurkenningu fyrir einbýlishúsalóð sína við Vesturgötu140. Falin perla á Skaganum segir m.a. í umsögn um lóðina sem fékk fjölda tilnefninga. „Það var eitt tré...
Alls greindust 25 ný Covid-19 smit á Íslandi í gær og voru alls 20 af þeim í sóttkví. Þetta kemur fram á vefnum covid.is. Alls voru 2.084 sýni greind í gær. 762 eru í einangrun, 71 á sjúkrahúsi og þrír á gjörgæslu vegna veikinnar. Á Vesturlandi eru alls 21 í einangrun vegna Covid-19 og fer...