Vítaspyrna var dæmd á ÍA í leiknum gegn KR sem fram fór s.l. sunnudag hefur vakið talsverða athygli. Eins og sjá má í þessu myndbroti frá Stöð 2 sport og Visir.is. Óskar Örn Hauksson fyrirliði KR var með boltann í vítateig Skagamanna. Hallur Flosason leikmaður ÍA er til varnar og skyndilega dæmir dómarinn vítaspyrnu. Eins...
ÍA og KR áttust við s.l. sunnudag í Pepsi-Max deild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji leikur ÍA á tímabilinu á Íslandsmótinu. Leikurinn var fjörugur og það gekk ýmislegt á. Hér má sjá mörkin úr leiknum frá Stöð 2 sport og Visir.is. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með margt í leik sinna manna....
Ísak Bergmann Jóhannesson lét svo sannarlega að sér kveða þegar lið hans Norrköping sótti lið Östersund heim í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um liðna helgi. Skagamaðurinn ungi, sem er fæddur árið 2003, var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn í efstu deild í Svíþjóð. Hann lagði upp tvö mörk í 4-2 sigri Norrköping – en liðið...
Á rúmri viku hafa um 20% þeirra sem boðin hefur verið þátttaka í rannsókn Krabbameinsfélagsins, Áttavitanum, tekið þátt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Krabbameinsfélaginu. Rannsóknin miðar að því að kortleggja reynslu þeirra sem greinst hafa með krabbamein af greiningar- og meðferðarferlinu. Niðurstöðurnar verða nýttar til að vekja athygli á hvar úrbóta er þörf. Rannsóknin hófst...
Kári lék gegn Þrótti úr Vogum á útivelli í 2. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Þetta var 2. leikur Kára á tímabilinu en liðið tapaði 4-3 í 1. umferð gegn liði Selfoss. Andri Júlíusson kom Kára yfir með marki úr vítaspyrnu á 42. mínútu. Leikurinn virðist hafa verið nokkuð harður þar sem að fjögur...
ÍA og Grótta áttust við í gær í Lengjudeild kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Leikurinn fór fram á Akranesveli. Grótta komst yfir á 16. mínútu þegar Rakel Lóa Brynjarsdóttir skoraði með góðu skoti úr vítateignum. Erla Karitas Jóhannesdóttir jafnaði leikinn sex mínútum fyrir leikslok fyrir ÍA eftir góðan undirbúning frá Bryndísi Rún Þórólfsdóttur. ÍA TV...
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu munu fjölmennustu viðburðirnir á Írskum dögum 2020 vera með breyttu sniði eða falla niður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Írskir dagar fara nú fram í 21. skiptið. Sem fyrr verður dagskrá hátíðarinnar fjölbreytt og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi dagana 2.-5. júní. Meðal fastra liða má...
Skagamaðurinn Ingi Þór Sigurðsson er í 17 ára úrtakshóp KSÍ karla sem Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari valdi á dögunum. Ingi Þór er í 2. flokki karla og í æfingahóp mfl. ÍA. Æfingarnar fara fram á æfingasvæði Fram í Safamýri dagana 6.-8. júlí. Tveir leikmenn leika með erlendum liðum, Kristian Nökkvi Hlynsson hjá Ajax í Hollandi...
Matstofan á Gamla Kaupfélaginu hefur fengið góðar viðtökur hjá gestum staðarins eftir að opnað var eftir breytingar þann 18. júní s.l. Valdimar Brynjarsson og Gunnar H. Ólafsson standa þar vaktina ásamt starfsfólki staðarins. Á matstofunni er einfaldleikinn í fyrirrúmi þar sem að meistarakokkar Gamla Kaupfélasgsins bjóða upp á tilbúna rétti úr hágæða hráefni. Matstofan er...
Frá því í nóvember á síðasta ári hefur veitingarými við Akratorg staðið autt eftir að rekstri Skagakaffis var hætt. Að undanförnu hafa iðnaðarmenn verið við störf í rýminu. Samkvæmt heimildum Skagafrétta stendur til að opna þar nýjan stað – þar sem að ís og kaffi verða í stóru hlutverki. Þessar fregnir ættu að gleðja Akurnesinga...