• Draumahöggunum heldur áfram að rigna inn á Garðavelli hjá Golfklúbbnum Leyni. Helga Rún Guðmundsdóttir sló draumahöggið sitt í dag á þriðju braut vallarins. Helga Rún var keppendi á fjölmennu styrktarmóti fyrir barna – og unglingastarf Leynis. Keppendur voru rúmlega 130. Eins og áður segir hefur þriðja holan á Garðavelli verið „draumahöggsholan“ á golfsumrinu það sem...

  • Merkurtúnið á Akanesi iðar af lífi þessa dagana eftir að ærslabelgur var settur upp á svæðinu. Ærslabelgurinn var settur upp í síðustu viku . Tveir ærslabelgir eru nú til staðar á Akranesi, sá nýrri við Merkurtún og sá eldri við Jaðarsbakka. Ærslabelgirnir eru ætlaður fólki á öllum aldri sem hafa áhuga á að hoppa og...

  • „Ég hélt boltanum á lofti í 1 klukkutíma og 44 mínútur. Og snertingarnar voru í það minnsta 11.582,“ segir Knútur Haukstein Ólafsson við Skagafréttir. Knútur setti nýverið nýtt Íslandsmet í því að halda bolta á lofti í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Slík met eru ekki skráð hjá Knattspyrnusambandi Íslands en Knútur segir að hann sé methafi...

  • Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að deila út 100 milljónum kr. til aðildarfélag sinna en stjórn KSÍ samþykkti þá ákvörðun á síðasta fundi sínum Skiptinging er framkvæmd á grundvelli reiknilíkans sem var hannað og notast við fyrir útgreiðslu sérstaks EM-framlags 2016 og HM-framlags árið 2018. Í því líkani er félögum skipt upp í tvo flokka. Annars...

  • Jóhanna Ingisól Sævarsdóttir hlaut viðurkenningu fyrir bestan námsárangur á stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á vorönn 2020. Alls voru 65 nemendur brautskráðir frá FVA, föstudaginn 29. maí. Frá þessu er greint á vef FVA. Nánar má lesa um brautskráninguna á vef FVA hér: Amalía Sif Jessen fyrir ágætan árangur í ensku, dönsku og sögu (FVA), fyrir...

  • Það var heldur betur heitt í kolunum í dag á Norðurálsvellinum þar sem að lið ÍA og Víkings úr Ólafsvík mættust í æfingaleik. Rauð spjöld fóru á loft og það gekk heldur betur mikið á inni á vellinum. ÍA hafði betur 2-1 en helstu atvikin má sjá í samantekt ÍATV hér fyrir neðan.

  • Kvennalið ÍA sem leikur i næst efstu deild Íslandsmótsins lék í kvöld æfingaleik á Norðurálsvelli á Akranesi gegn Grindavík. Leikurinn fór fram við frekar erfiðar aðstæður. Vindurinn var í aðalhlutverki og það rigndi af og til. Leikmenn beggja liða nýttu leikinn til þess að slípa sóknarleikinn. ÍA hafði betur, 4-2, en öll mörkin voru skoruð...

  • Anna Björk Nikulásdóttir hefur á undanförnum misserum unnið að áhugaverðum verkefnum sem tengjast íslensku og forritun. Áhugamál Önnu sameinast í verkefninu sem hún vinnur að í samstarfi við Akraneskaupstað. Verkefnið gengur út á það að heimasíða Akraneskaupstaðar geti svarað spurningum sem bornar eru fram með talmáli. Þeir sem heimsækja vefsíðu Akraneskaupstaðar geta í framtíðinni borið...

  • „Það er aldrei í lagi að niðurlægja mannesku útaf holdarfari og ég held að þetta sé eitthvað sem margir ættu að skoða hjá sjálfum sér,“ skrifar Skagakonan Una Rakel Hafliðadóttir í pistli sem hefur vakið mikla athygli í dag á samfélagsmiðlum. Una Rakel segir m.a. að hún þurfi að svara fyrir líkamsbyggingu sína og holdarfar...

  • Karlalið ÍA lék sinn fyrsta æfingaleik í langan tíma í gær þegar liðið tók á móti ÍBV úr Vestmannaeyjum. Leikurinn fór fram á Norðurálsvellinum við erfiðar aðstæður. Gestirnir úr Eyjum, sem leika í næst efstu deild á tímabilinu, höfðu betur 3-2, gegn Skagamönnum sem leika í efstu deild, PepsiMax-deildinni. Gary Martin skoraði fyrsta mark leiksins...

Loading...