Draumahöggunum heldur áfram að rigna inn á Garðavelli hjá Golfklúbbnum Leyni. Helga Rún Guðmundsdóttir sló draumahöggið sitt í dag á þriðju braut vallarins. Helga Rún var keppendi á fjölmennu styrktarmóti fyrir barna – og unglingastarf Leynis. Keppendur voru rúmlega 130. Eins og áður segir hefur þriðja holan á Garðavelli verið „draumahöggsholan“ á golfsumrinu það sem...
Merkurtúnið á Akanesi iðar af lífi þessa dagana eftir að ærslabelgur var settur upp á svæðinu. Ærslabelgurinn var settur upp í síðustu viku . Tveir ærslabelgir eru nú til staðar á Akranesi, sá nýrri við Merkurtún og sá eldri við Jaðarsbakka. Ærslabelgirnir eru ætlaður fólki á öllum aldri sem hafa áhuga á að hoppa og...
„Ég hélt boltanum á lofti í 1 klukkutíma og 44 mínútur. Og snertingarnar voru í það minnsta 11.582,“ segir Knútur Haukstein Ólafsson við Skagafréttir. Knútur setti nýverið nýtt Íslandsmet í því að halda bolta á lofti í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Slík met eru ekki skráð hjá Knattspyrnusambandi Íslands en Knútur segir að hann sé methafi...
Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að deila út 100 milljónum kr. til aðildarfélag sinna en stjórn KSÍ samþykkti þá ákvörðun á síðasta fundi sínum Skiptinging er framkvæmd á grundvelli reiknilíkans sem var hannað og notast við fyrir útgreiðslu sérstaks EM-framlags 2016 og HM-framlags árið 2018. Í því líkani er félögum skipt upp í tvo flokka. Annars...
Jóhanna Ingisól Sævarsdóttir hlaut viðurkenningu fyrir bestan námsárangur á stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á vorönn 2020. Alls voru 65 nemendur brautskráðir frá FVA, föstudaginn 29. maí. Frá þessu er greint á vef FVA. Nánar má lesa um brautskráninguna á vef FVA hér: Amalía Sif Jessen fyrir ágætan árangur í ensku, dönsku og sögu (FVA), fyrir...
Það var heldur betur heitt í kolunum í dag á Norðurálsvellinum þar sem að lið ÍA og Víkings úr Ólafsvík mættust í æfingaleik. Rauð spjöld fóru á loft og það gekk heldur betur mikið á inni á vellinum. ÍA hafði betur 2-1 en helstu atvikin má sjá í samantekt ÍATV hér fyrir neðan.
Kvennalið ÍA sem leikur i næst efstu deild Íslandsmótsins lék í kvöld æfingaleik á Norðurálsvelli á Akranesi gegn Grindavík. Leikurinn fór fram við frekar erfiðar aðstæður. Vindurinn var í aðalhlutverki og það rigndi af og til. Leikmenn beggja liða nýttu leikinn til þess að slípa sóknarleikinn. ÍA hafði betur, 4-2, en öll mörkin voru skoruð...
Anna Björk Nikulásdóttir hefur á undanförnum misserum unnið að áhugaverðum verkefnum sem tengjast íslensku og forritun. Áhugamál Önnu sameinast í verkefninu sem hún vinnur að í samstarfi við Akraneskaupstað. Verkefnið gengur út á það að heimasíða Akraneskaupstaðar geti svarað spurningum sem bornar eru fram með talmáli. Þeir sem heimsækja vefsíðu Akraneskaupstaðar geta í framtíðinni borið...
„Það er aldrei í lagi að niðurlægja mannesku útaf holdarfari og ég held að þetta sé eitthvað sem margir ættu að skoða hjá sjálfum sér,“ skrifar Skagakonan Una Rakel Hafliðadóttir í pistli sem hefur vakið mikla athygli í dag á samfélagsmiðlum. Una Rakel segir m.a. að hún þurfi að svara fyrir líkamsbyggingu sína og holdarfar...
Karlalið ÍA lék sinn fyrsta æfingaleik í langan tíma í gær þegar liðið tók á móti ÍBV úr Vestmannaeyjum. Leikurinn fór fram á Norðurálsvellinum við erfiðar aðstæður. Gestirnir úr Eyjum, sem leika í næst efstu deild á tímabilinu, höfðu betur 3-2, gegn Skagamönnum sem leika í efstu deild, PepsiMax-deildinni. Gary Martin skoraði fyrsta mark leiksins...