• Skagamenn á öllum aldri hafa á undanförnum dögum glatt íbúa – og starfsmenn á Höfða með söng. Samkomubann er í gildi og hafa skemmtikraftarnir verið í hæfilegri fjarlægð eins og sjá má á myndunum og í myndbandinu. Í dag kom karlakórinn Svanir í heimsókn. Kórinn söng á fjórum stöðum í kringum húsið og gladdi söngur...

  • Akraneshöfn iðaði af lífi í gær og um tíma var bið við löndunarkranana á gömlu Akraborgarbryggjunni. Samkvæmt heimildum Skagafrétta voru á bilinu 15-20 línu – og færabátar við veiðar í veðurblíðunni í gær. Færabátarnir voru flestir við veiðar í Hvalfirði til móts við Hvalfjarðargöngin eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Eins og...

  • Áskorun eru sjónvarpsþættir sem Skagamaðurinn Gunnlaugur Jónsson stýrir og eru þættirnir sýndir á Sjónvarp Símans. Óhætt er að segja að fyrsti þátturinn af alls fimm hafi vakið athygli og fengið góða dóma. Gunnlaugur beinir kastljósinu að öðrum Skagamanni í öðrum þætti sem sýndur verður á fimmtudaginn, eða Sumardaginn fyrsta. Þar er rætt við Inga Þór...

  • Akraneskaupstaður og Íþróttabandalag Akraness vilja hvetja alla bæjarbúa, unga sem aldna sem og fyrirtæki, stofnanir og hópa til að taka þátt í hreinsun og fegrun umhverfisins af tilefni degi umhverfisins þann 25. apríl næstkomandi. Aðildarfélög Íþróttabandalags Akraness ætla að tína upp rusl á völdum svæðum og vilja með því sýna umhverfisábyrgð og hvetja aðra til...

  • Lögreglan á Vesturlandi var rétt í þessu, miðvikudaginn 22. apríl, að birta nýjustu upplýsingar um stöðuna á Covid-19 faraldrinum. Staðan er óbreytt frá því í gær en alls hafa 41 Covid-19 smit verið greind á Vesturlandi. Aðeins fjögur ný smit hafa verið greind frá því á sunnudeginum 5. apríl sem eru góðar réttir. Á Akranesi...

  • Verkalýðsfélag Akraness hefur opnað fyrir umsóknir fyrir sumarúthlutun fyrir 2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VLFA sem er hér fyrir neðan. Nú er búið að opna fyrir umsóknir sumarhúsa fyrir sumarið 2020. Við munum ekki senda út bæklinga og umsóknareyðublöð þetta árið, en félagsmönnum er meira en velkomið að nálgast það hjá okkur á...

  • Á undanförnum dögum og vikum hefur stuðningslið Knattspyrnufélags ÍA skorað á hvort annað að styðja við bakið á félaginu fjárhagslega. Áskorunin hefur farið fram í gegnum samfélagsmiðla og varla farið framhjá nokkrum manni. Knattspyrnufélag Akraness sendi í morgun frá sér þakkarbréf til stuðningsliðsins – og hefur söfnunin skilað umtalsverðu framlagi í rekstur félagsins á þessum...

  • Skagamaðurinn eiturhressi, Ingi Björn Róbertsson, eða Iddi Biddi fer á kostum í innslögum sínum á útvarpsstöðinni K100. Iddi Biddi er góður sögumaður eins og heyra og sjá má í þessu innslagi úr morgunþættinum „Ísland Vaknar“. Í þættinum er innkoma Idda Bidda kölluð, „tvær langar, ein stutt“ – og er þá átt við gamla upplifun af...

  • Öll starfsemi sem snýr að börnum á að verða aftur með eðlilegum hætti eftir 4. maí. Þetta á við um leik- og grunnskóla, og íþrótta- og tómstundastarf fyrir börn. Þetta segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sem kynnti auglýsinguna um tilslökun á samkomubanni á ríkisstjórnarfundi í morgun. Þetta kemur fram á vef RÚV, Áður var ákveðið að...

  • Lögreglan á Vesturlandi var rétt í þessu, þriðjudag 20. apríl, að birta nýjustu upplýsingar um stöðuna á Covid-19 faraldrinum. Eitt nýtt smit var greint í gær á Vesturlandi og eru smitin því 41 alls. Aðeins fjögur ný smit hafa verið greind frá því á sunnudeginum 5. apríl sem eru góðar réttir. Á Akranesi hafa því...

Loading...