• „Við erum bara brattir og erum að nýta tímann í fyrirhugaðar breytingar veitingasalnum á Gamla Kaupfélaginu,“ segir Valdimar Ingi Brynjarsson einn af eigendum Gamla Kaupfélagsins við Skagafréttir. Samkomubann, fækkun ferðamanna og ýmsir aðrir þættir vegna Covid-19 veirunnar hafa sett veitingahús út um alla veröld í undarlega stöðu. Valdimar og félagar hans á GK hafa brugðist...

  • Þegar vorar og sól hækkar á lofti verður mörgum tamt að grípa til orðtaksins, að nú sé tími til að rækta garðinn sinn og öll þekkjum við óeiginlega merkingu orðtaksins sem bregður fyrir allan ársins hring.   Þegar við göngum í gegnum umrótartíma eins og nú, þá er okkur ofarlega í huga að samfélagið komist um...

  • Aðstandendur fá leyfi til að heimsækja heimilisfólk á Dvalarheimilinu Höfða frá og með 4. maí. Fréttavefurinn Hafnfirðingur greindi fyrst frá. Heimsóknirnar verða með ströngum skilyrðum og aðeins einn getur komið í heimsókn í einu. Skagamaðurinn Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, greindi frá þessu í fréttaþættinum Speglinum á RÚV í dag, Stjórnvöld mun kynna reglurnar í næstu...

  • „Hugmyndin af þessari þáttaröð vaknaði hjá mér í byrjun árs 2018. Ætlunin var að búa til heimildarþætti um íslenskar íþróttasögur í anda hinna frábæru ESPN þátta 30 for 30,“ segir Skagamaðurinn Gunnlaugur Jónsson við Skagafréttir en hann ýtti nýrri sjónvarpsþáttaröð úr vör á Sjónvarpi Símans. Í þáttunum hittir Gunnlaugur afreksfólk í íþróttum sem hefur með...

  • Eitt nýtt Covid-19 smit var greint á Vesturlandi í gær og var það á Akranesi. Alls hafa 40 Covid-19 smit verið greind á Vesturlandi og er smitið í gær það fyrsta frá fimmtudeginum 9. apríl. Á Akranesi hafa því 12 Covid-19 smit verið greind og eru 15 í sóttkví á Akranesi. Mánudaginn 6. apríl voru...

  • Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á stjórnvöld að standa vörð um heimilin og launafólk vegna óvissunnar sem nú ríkir vegna Kórónufaraldursins. Þetta kemur fram á vef VLFA. Stjórn Verkalýðsfélag Akraness vill að þak verði sett á vísitölu neysluverðs við útreikning á verðtryggðum húsnæðislánum, í ljósi þess að samfélagið er hugsanlega að sigla inní eina dýpstu efnahagslægð...

  • Margar kenningar eru á lofti varðandi uppruna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 faraldrinum. Á vef RÚV er áhugaverð fréttaskýring þar sem að vísindamaður að nafni Xuhua Xia er í aðalhlutverki. Nánar á vef RÚV. Xuhua Xia er sameindalíffræðingur við háskólann í Ottawa í Kanada. Hann hefur beint sjónum sínum að flækingshundum í kínversku borginni Wuhan vegna...

  • Bæjarstjórn Akraness samþykkti í gær á fundi sínum tillögu þess efnis að breytingar verði gerðar á deiliskipulagi við Sementsreitinn. Um er að ræða framkvæmdir við endurgerð Faxabrautar. Hækka þarf götuna um 2 metra á 800 metra kafla og með þeirri hækkun er gengið lengra en í núverandi deiliskipulagi. Breytingin er gerð til þess að mæta...

  • JóiPé og Króli eru í hópi vinsælustu tónlistarmanna landsins. Þeir félagar gáfu nýverið út plötu á tónlistarveitunni Spotify sem ber nafnið „Í miðjum kjarnorkuvetri.“ Þar er lagið „Óska mér“ og er myndbandið við lagið tekið upp á Akranesi eins og sjá má hér fyrir neðan. Söguþráður myndbandsins er einfaldur. Ferðalag þeirra hefst fyrir framan húsi...

  • Bæjarráð Akraness samþykkti á síðasta fundi sínum tillögur skipulags – og umhverfissráðs vegna tveggja byggingaframkvæmda á almennum íbúðum. Verkefnin eru metin samtals á rúmlega 1,7 milljarða kr. en eru háð því að stofnframlagsúthlutun komi frá Húsnæðis – og mannvirkjastofnun. Fyrra verkefnið er í samstarfi við Bjarg íbúðafélag hses. á lóðunum nr. 11 og 17 við...

Loading...