• Aðsend grein frá Einari Brandssyni: Eitt af þeim verkefnum sem kjörnir fulltrúar þurfa að takast á við í sínu starfi er að eiga í samskiptum við hagsmunasamtök af ýmsum toga. Hagsmunasamtök sem oft á tíðum eru stofnuð um stakt málefni og/eða  afmarkað verkefni. Eðli málsins samkvæmt verður hagsmunagæsla slíkra samtaka oft einsleit og sjóndeildarhringur frekar þröngur...

  • Hinrik Örn Bjarnason hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra Eðalfangs ehf.Um er að ræða nýtt stöðugildi innan samstæðu Eðalfangs, en Hinrik var áður framkvæmdastjóri N1 ehf.  Þetta kemur fram í tilkynningu en  Eðalfang er móðurfélag matvælafyrirtækjanna Norðanfisks ehf. á Akranesi og Eðalfisks ehf. í Borgarnesi.Bæði fyrirtækin framleiða hágæða sjávarfang, hvort á sínu sviði. Eðalfiskur sérhæfir...

  • Kór Akraneskirkju mun halda tvenna tónleika helgina 13.-14 apríl í samvinnu við Dalakórinn Hljómbrot. „Sönglög að vori“ er yfirskrift tónleikanna. Í tilkynningu frá Kór Akraneskirkju kemur fram að á efnisskránni verði létt og falleg sönglög sem kórarnir syngjaflest saman en taka einnig nokkur lög hvor um sig.Stjórnendur eru Hilmar Örn Agnarsson organisti Akraneskirkju og Sigurbjörg Kristínardóttir...

  • Karlalið ÍA mætir liði Fjölnis í kvöld í úrslitakeppni næst efstu deildar Íslandsmótsins í körfuknattleik. Liðin áttust við s.l. föstudag þar sem að Fjölnir hafði betur í spennandi leik, 91-86. Tölfræði leiksins er hér:Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram í undanúrslit úrslitakeppninnar. Leikurinn hefst. kl. 19:15 í kvöld og fer hann fram...

  • Karlalið ÍA lék sinn fyrsta leik á tímabilinu í efstu deild Íslandsmótsins þegar liðið mætti Valsmönnum á útivelli sunnudaginn 7. apríl 2024. Skagamenn komu upp úr næst efstu deild s.l. haust og framundan er áhugavert tímabili í Bestu deildinni. Patrick Pedersen framherji Vals kom heimamönnum yfir á 38. mínútu. Þannig var staðan í hálfleik þar til...

  • Akraneskaupstaður bauð nýverið út verkefni sem tengist viðgerð á íþróttahúsinu við Vesturgötu. Íþróttasalnum ásamt fleiri rýmum var lokað s.l. haust vegna loftgæðavandamála. Alls bárust fimm tilboð í verkefnið en kostnaðaráætlunin hljóðaði upp á rétt rúmlega 228 milljónir kr. Eitt tilboð náði ekki að uppfylla skilyrði. Eftirfarandi tilboð eru gild og hefur skipulags – og umhverfisráð lagt til...

  • Aðsend grein frá Bjarnheiði Hallsdóttur:Miðbæjarsamtökin eru samtök allskonar fólks á Akranesi, sem hefur einlægan áhuga á að taka þátt í efla samfélagið á Akranesi, með sérstakri áherslu á að lífga við og efla gamla miðbæinn. Það er ekkert einsdæmi að áhugi sé fyrir því, flestir bæir og borgir í heiminum vilja hafa fallegan og líflegan...

  • Aðsend grein frá Einari Brandssyni. Það er kunnara en frá þurfi að segja að læknavísindin taka stórstígum framförum og auka því lífslíkur og langlífi. Þessi aukna þekking og reynsla nýtist því aðeins að réttum aðferðum sé beitt hverju sinni. Ekki síst þarf rétta búnaðinn til verka eigi vel að fara.Ég rifja upp þessi alkunnu sannindi nú...

  • Listfélag Akraness hefur óskað eftir viðræðum við Akraneskaupstað um aðstöðu til sýninga á Akranesi. Ályktun þess efnis var samþykkt á aðalfundi Listfélags Akraness. Þar kemur fram að félagið  telur brýna þörf á aðstöðu til sýninga á Akranesi og óskar eftir samráði og aðkomu Akraness varðandi húsrými með sýningarsal og aðstöðu til annarra uppákoma varðandi listir.Menningar-...

  • Sjálfstæðisflokkurinn fær nýjan varamann í bæjarstjórn Akraness í stað Sigríðar Elínar Sigurðardóttur sem flutt hefur úr sveitarfélaginu. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarstjórnar. Sigríður Elín er varamaður í skóla- og frístundaráði og er lagt til að Ragnheiður Helgadóttir verði varamaður í hennar stað.Anna María Þráinsdóttir afþakkaði að vera varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vegna starfa sinna á...

Loading...