• Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027 var samþykkt á fundir bæjarstjórnar þann 12. desember 2023. Haraldur Benediktsson bæjarstjóri Akraneskaupstaðar segir að hækkandi vaxtastig og verðbólga hafi áhrif á tekjuhlið rekstrar sveitarfélagsins. Fjárhagsáætlun ársins 2024 er því varfærin og tekur mið af óvissu um þróun efnahagsmála.Fjárhagur Akraneskaupstaðar hefur um langt árabil skilað afgangi,...

  • Mæðgurnar Fjóla Katrín Ás­geirs­dótt­ir og Þórdís Kolbrún Reykjförð Gylfadóttir áttu skemmtilega og eftirminnilega stund saman nýverið.Þórdís Kolbrún gaf þá móður sinni jólagjöf sem kom skemmtilega á óvart. Fjóla Katrín hefur frá árinu 2012 stutt við bakið SOS barnarþorp í Malaví.Gjöfin tengist Malaví – og heimsókn Þórdísar Kolbrúnar til landsins. Sagan er löng en mæðgurnar segja frá gangi...

  • Aðsend grein frá Halldóri Jónssyni, sem er formaður notendaráðs um málefni fatlaðs fólks á Akranesi:Eitt það verðmætasta sem hægt er að öðlast er traust. Það er ekki áskapað heldur áunnið með framkomu og verkum hvers og eins. Á fimmta ár er nú síðan fatlað fólk á Akranesi missti einn helsta miðpunkt tilveru sinnar í eldsvoða. Fjöliðjan...

  •  Skagmaðurinn Arn­ór Sig­urðsson lét að sér kveða með enska liðinu Blackburn í gær þegar liðið mætti Bristol City í Blackburn.Liðin eru í næst efstu deild ensku deildarkeppninnar í knattspyrnu. Arnór skoraði fyrsta mark Blackburn í 2-1 sigri liðsins og var hann valinn maður leiksins.Markið skoraði Arnór á 35. míníutu en markið má sjá hér fyrir neðan....

  •  „Ævintýragarður á Merkurtúni“ gæti orðið að veruleika samkvæmt frétt á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Þar kemur fram að í íbúakosningu „Okkar Akranes“ hafi þessi hugmynd fengið flest atkvæði – og þremur hönnunarstofum var boðið að setja fram tillögur eða frumhönnun.  Hugmyndin gengur út á það að útbúa fjölnota leikvöll og sameina um leið nokkrar tillögur sem bárust,...

  • Einar Margeir Ágústsson, sundmaður úr röðum Sundfélags Akraness, náði flottum árangri á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug – sem lauk um liðna helgi í Rúmeníu. Þátttaka Einars Margeirs er söguleg en hann er fyrsti karlsundmaðurinn úr ÍA sem keppir á Evrópumóti í fullorðinsflokki frá því að Ingi Þór Jónsson tók þátt árið 1981. Einar Margeir setti nýtt...

  • Gjöfin er fjórða lagið sem flutt er í fjórða glugganum í „Skaginn syngur inn jólin“. Þetta er í fjórða sinn sem þetta verkefni er haldið. Í ár er dagatalið aðventudagatal þar sem að gluggar verða opnaðir alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum.Lagið er frumsamið af þaulreyndum bakara hér á Akranesi og textinn er sameiginlegt verkefni...

  • Endurbætur – og stækkun á húsnæði leikskólans Vallarsels við Skarðsbraut er aðkallandi verkefni að mati skóla – og frístundaráðs Akraness. Ennfremur telur ráðið að huga þyrfi að nýju leikskólahúsnæði eldri hluta Akraneskaupstaðar. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins.Starfshópur um framtíðarþörf leikskólaplássa á Akranesi kynnti skýrslu hópsins nýverið. Þar kemur fram að leikskólar kaupstaðarins sé nánast fullsetnir. Fjöldi...

  • Árlegt jólakótelettukvöld pilta-hluta Club71 fór fram nýverið en félagsskapurinn er fólk sem fæddist árið 1971 á Akranesi. Markmiðið Club 71 er að sameina það að gleðjast og láta gott af sér leiða í leiðinni. Í tilkynningu frá félginu kemur fram að jólakótelettukvöldið hafi tekist ljómandi vel þó með árunum séu félagar farnir að sofa töluvert fyrr en gert...

  • Það var mikil stemning á leik ÍA og KR í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik karla sem fram fór í kvöld, föstudaginn 8. desember. Fjölmenni var á leiknum sem var jafn og spennandi. ÍA og KR hafa ekki mæst í Íslandsmótsleik í rúmlega 23 ár – en fyrsti opinberi keppnisleikur ÍA í körfubolta var gegn...

Loading...