Karlalið ÍA í körfuknattleik hefur samið við Gojko Sudzum um að leika með liðinu á næstu leiktíð í efstu deild Íslandsmótsins, Bónusdeildinni. Skagamenn sigruðu í næst efstu deild á síðustu leiktíð og eru því nýliðar á meðal þeirra bestu leiktíðina 2025-2026. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að Gojko spilaði síðustu leiktíð...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonKarlalið ÍA vann mikilvægan sigur gegn KR í kvöld í Bestu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Ísak Máni Guðjónsson skoraði eina mark leiksins á 70. mínútu en leikmaðurinn efnilegi kom inn á sem varamaður einni mínútu fyrr. Þetta var annar sigur ÍA í síðustu þremur leikjum en Lárus Orri Sigurðsson hefur landað...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonElín Anna Viktorsdóttir og Tristan Freyr Traustason eru Akranesmeistarar í golfi 2025. Meistaramót Golfklúbbsins Leynis lauk í gær á Garðavelli – en keppendur hafa aldrei verið fleiri í 60 ára sögu klúbbsins en 177 tóku þátt. Þetta er í fyrsta sinn sem Elína Anna og Tristan Freyr fagna þessum titli. Keppnin var mjög...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonAkraneskaupstaður og Laugar ehf. skrifuðu í dag undir samning um opnun á líkamsræktarstöð sem staðsett verður í „gamla íþróttahúsinu“ við Jaðarsbakka.Stefnt er að opnun World Class um mánaðarmótin september – október. World Class á Akranesi mun skapa um 20 störf og verður opið allan sólarhringinn.Stöðvarstjórar nýju stöðvarinnar verða þeir Gerald Brimir...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonHvernig getur endurnýting á Sementsílóunum á Akranesi orðið samfélagsmiðstöð sem sameinar fólk, styður við bæjarbúa og heiðrar sögu starfseminnar?Þetta er spurning sem Lárus Freyr Lárusson varpar fram í þróunarverkefni sem birt var á vef Akraneskaupstaðar í dag. Á Akranesi eru fjórir sementstankar sem taka um 4000 tonn af sementi hver.Sementsverksmiðjan...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSkóla- og frístundaráð Akraness lagði fram nýverið til eftirfarandi breytingar á gjaldskrá leikskóla. Bæjarráð samþykkti breytingarnar á fundi sínum þann 26. júní s.l.Breytingarnar eru gerðar í samstarfi við leikskólastjóra og er markmiðið að móta leiðir til að mæta styttingu vinnuviku starfsfólks án þess að skerða þjónustu við börn og foreldra.Fram...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonGolfklúbburinn Leynir hefur óskað eftir bættri aðstöðu fyrir innanhúsæfingar. Leynir, sem fagnar 60 ára afmæli á þessu ári, hefur sent inn formlegt erindi til Akraneskaupstaðar – en barna – og unglingastarf klúbbsins hefur vaxið mikið á undanförnum misserum. Skóla – og frístundaráð Akraneskaupstaðar hefur fjallað um málið og bæjarráð hefur samþykkt að...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonEinar Margeir Ágústsson, sundmaður úr Sundfélagi Akraness, var einn af sex keppendum sem kepptu fyrir hönd Íslands á Evrópumeistaramótinu í 23 ára og yngri flokki, sem fram fór í Slóvakíu. Mótið var afar sterkt, en keppendur voru alls 360.Einar Margeir náði glæsilegum árangri og synti sig inn í úrslit í...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonAðsend grein frá Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra:Ný ríkisstjórn tók við stjórnartaumunum með skýrt leiðarstef; að rjúfa kyrrstöðu og hefja sókn við uppbyggingu innviða. Við stöndum frammi fyrir mikilli áskorun, enda blasir við vegakerfi sem hefur setið á hakanum um árabil.Vegakerfið er ein stærsta eign íslenska ríkisins og nauðsynlegt að halda því...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonÍslandsmeistaramót aldursflokka í sundi fór fram nýverið á Akureyri. Sundmótið var fyrir 15 ára og yngri og alls tóku um 210 keppendur frá 10 félögum um land allt þátt í mótinu. Til að öðlast keppnisrétt þurftu sundmenn að ná fyrirfram skilgreindum lágmarkstímum. Sundfélag Akraness sendi 8 keppendur á mótið, sem...
By Sigurður Elvar Þórólfsson