Einar Margeir Ágústsson, Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Kristján Magnússon skrifuðu nýverið undir samning við Sundfélag Akraness um úthlutun úr afreksjóði S.A. Styrktaraðilar Sundfélags Akraness fjármagna sjóðinn. Markmið sjóðsins er að styðja sundmenn fjárhagslega í afreksstarfi eins t.d. niðurgreiðslu á Íslandsmeistaramótum, landsliðsverkefnum og æfinga/keppnisferðum. Frá vinstri:...
Þóra Guðmundsdóttir, nemandi í 6. bekk Grundaskóla á Akranesi, sýndi bráðsnjalla hugmynd sína í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna á Íslandi nýverið. Þóra hefur unnið að því að þróa App fyrir táknmál með það að leiðarljósi að gera heyrnarlausum kleift að hafa samskipti – og á sama tíma...
Skipuriti Akraneskaupstaðar hefur verið breytt enn á ný og tekur nýtt skipurit gildi þann 1. júní. Bæjarstjórn Akraness samþykkti samhljóða breytingarnar á fundi bæjarstjórnar þann 10. maí – þegar fjallað var um málið í annað sinn á fundi bæjarstjórnar. Nýtt skipurit var sett á laggirnar...
Í dag er TOSKA dagurinn hjá Tónlistarskólanum á Akranesi. Boðið er upp á hljóðfærakynningu og innritun nemenda – í dag mánudaginn 23. maí kl. 16-18. Námsframboð TOSKA verður kynnt hægt er að læra á ýmis hljóðfæri ásamt söngnámi Má þar nefna strengja – og blásturshljóðfæri,...
Knattspyrnufélag ÍA auglýsti nýverið eftir umsóknum um spennandi starf á skrifstofu félagsins. Um er að ræða starf verkefnastjóra – og í auglýsingunni kemur m.a. að fram að viðkomandi þurfi að hafa brennandi áhuga á fótbolta. Starfið er fjölbreytt og lítur að öllum þáttum starfsemi Knattspyrnufélags...
ÍA gerði í dag markalaust jafntefli gegn ÍBV í Bestu deild karla í knattspyrnu – en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Leikurinn fer seint í sögubækurnar fyrir tilþrif og sóknarfæri. Staðan í hálfleik var 0-0 og ÍA náði ekki að nýta sér það...
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur hafa ákveðið að hefja formlega viðræður um meirihluta samstarf í bæjarstjórn Akraness. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðræður hefjast á morgun, laugardaginn 21. maí, og er áætlað að þeim ljúki um miðja næstu viku. Fulltrúar Framsóknar og frjálsir og Samfylkingar höfðu á...
Fulltrúar Framsóknar og frjálsir og Samfylkingar á Akranesi hafa á undanförnum dögum verið í viðræðum um að halda áfram meirihlutasamstarfi flokkanna í bæjarstjórn Akraness. Í morgun greindi RÚV frá því að slitnað hafi upp úr viðræðunum – og oddvitar flokkanna segja að til tíðinda muni...
Fyrsta mót ársins á GSÍ mótaröðinni 2022 fer fram á Garðavelli hjá Golfklúbbnum Leyni dagana 20.-22. maí. Mótið heitir B59 Hotel mótið og er Leynir á Akranesi framkvæmdaraðili mótsins. Alls eru 90 keppendur skráðir til leiks, 68 karlar og 22 konur.Meðaldur keppenda er 23 ár....
ÍA og Völsungur frá Húsavík áttust við í gær í úrslitum Lengjubikarkeppni kvenna í knattspyrnu – og fór leikurinn fram á gervigrasvellinum á Dalvík. Um var að ræða úrslitaleik í C-deild keppninnar. Ylfa Laxdal Unnarsdóttir kom ÍA yfir strax á 4. mínútu en Krista Eik...