Framsóknarflokkurinn og frjálsir bætir við sig einum bæjarfulltrúa ef marka má fyrstu tölur í bæjarstjórnarkosningunum 2022 á Akranesi. Framboðin þrjú sem buðu fram fá öll þrjá fulltrúa ef marka má fyrstu tölurnar. Framsókn er með 35,7% atkvæða og 3 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn er með 35,4 %...
Lilja Björk Unnarsdóttir skoraði glæsilegt mark í dag fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 16 ára og yngri. Lilja Björk, sem er fædd árið 2006, þrumaði boltanum í markið af löngu færi í sínum fyrsta landsleik fyrir Ísland þar sem að liðið mætir Portúgal....
Þrír listar bjóða fram krafta sína þegar í sveitastjórnarkosningarnar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Framsóknarflokkur og frjálsir, Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur eru með framboðslista að þessu sinni á Akranesi. Þann 29. apríl var þessi skoðanakönnun sett í loftið á skagafrettir.is – og frá þeim tíma...
Það er töluverður kraftur í framboðsmálum á Akranesi um þessar mundir – en bæjarstjórnarkosningar fara fram þann 14. maí 2022. Hér fyrir neðan eru þeir pistlar sem hafa verið birtir á undanförnum dögum á vef Skagafrétta. Þar hafa frambjóðendur sent inn efni sem og kjósendur...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá þremur frambjóðendum Samfylkingarinnar: Á síðustu árum hafa verið teknar jákvæðar og góðar ákvarðanir sem snúa að velferð barna og unglinga af stjórnvöldum. Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna hefur áhrif á alla helstu þjónustu við börn og...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Valgarði Lyngdal Jónssyni: Það er nokkuð ljóst að enn hefur síðasti Sjálfstæðismaðurinn ekki spreytt sig á því að skrifa sína útgáfu af hinni klassísku íslensku stjórnmálagrein! Dæmigerður titill hennar væri: „Sjálfstæðisflokknum er einum treystandi til að fara með peninga.“...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Sædísi Alexíu Sigurmundsdóttur: Á árunum 2013-2021 starfaði ég á bæjarskrifstofunni á Akranesi. Þar fékk ég tækifæri til að fást við fjölbreytt verkefni. Síðasta árið mitt í starfi tók ég við nýrri stöðu sem fól m.a. í sér ábyrgð á...
Kaffihúsakvöld Kórs Akraneskirkju fer fram í Vinaminni fimmtudaginn 19. maí kl. 20:00. Þar mun kórinn flytja létt og skemmtilegt efni og samhliða því er boðið upp á kaffi, kökur og kræsingar að hætti kórfélaga. Forsala í Versluninni Bjargi, Stillholti, Akranesi. Lausir miðar seldir við innganginn...
Samfylkingin á Akranesi má ekki flagga fána flokksins fyrir utan höfuðstöðvarnar við Stillholt á meðan opið er á kjörstað hjá Sýslumanni sem er í sama húsi þa sem utankjörfundaratkvæði eru greidd. Í gærmorgun fékk Sveinn Kristinsson sem er umboðsmaður listans símtal frá sýslumanninum í Stykkishólmi...
Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar fékk á dögunum mikinn liðsstyrk þegar 10 nýliðar luku námi frá Brunamálaskóla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Útskriftin fór fram þann 5. maí en nemendurnir fengu fjölbreytta þjálfun í hefðbundnu slökkvistarfi, reykköfun og björgun fólks bílslysum. Námið var bæði bóklegt – og verklegt....