Kosningar 2022 – Aðsend grein frá fjórum frambjóðendum á lista Sjálfstæðisflokksins: Bæjarmálin koma okkur öllum við, sama á hvaða aldri við erum. Við viljum búa í samfélagi sem er til fyrirmyndar allt okkar æviskeið, frá vöggu til grafar. En ungt fólk er oft hópurinn sem...
Fimleikahúsið við Vesturgötu hefur sannað notagildi sitt frá því að húsið var tekið í notkun haustið 2020. Formleg vígsluathöfn fór fram á föstudaginn í síðustu viku. Fjallað er um fimleikahúsið og Fimleikafélag ÍA í þættinum Að Vestan á sjónvarpsstöðinni N4. Heiðar Mar Björnsson og Hlédís...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Ragnheiði Helgadóttur: Á Akranesi er hlutfall eldri borgara hátt og er fyrirséð að þessi flotti hópur á eftir að stækka talsvert á komandi árum. Með hækkandi aldri má alveg búast við að færni fari minnkandi, þó hraðinn á því...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Guðm. Ingþóri Guðjónssyni Í ljósi umræðunnar síðustu daga um góða rekstrarniðurstöðu í ársreikningi Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 er rétt að koma eftirfarandi staðreyndum um rekstur bæjarsjóðs á framfæri við kjósendur á Akranesi. Á kjörtímabilinu 2018-2022 hefur Sjálfstæðisflokkurinn ítrekað bent...
Fjöldi fólks mætti til vígsluhátíðar á þjónustumiðstöð aldraðra við Dalbraut 4 sem fram fór á fimmtudaginn í síðustu viku eða 5. maí. Miðstöðin er á jarðhæð í nýju 5 hæða fjölbýlishúsi og hefur félagsstarf FEBAN og eldri borgara á Akranesi blómstrað eftir að nýja aðstaðan...
Fimleikahúsið við Vesturgötu var vígt með formlegum hætti s.l. föstudag. Þetta kemur fram á vef Akraneskaupstaðar. Húsið hefur gjörbreytt allri aðstöðu hjá Fimleikafélagi ÍA sem er í dag fjölmennasta félagið innan raða ÍA. Húsið var lengi á umræðu – og hugmyndastigi eða allt frá árinu...
Á næstu vikum verður nýjum byggingalóðum úthlutað í áfanga 3C og 5 í Skógarhverfi á Akranesi. Alls eru 20 einbýlishúsalóðir, 12 raðhúsalóðir og 5 fjölbýlishúsalóðir til umsóknar í þessum áfanga. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Akraness. Hægt verður að sækja um lóðirnar strax í...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Jónínu Margréti Sigmundsdóttur: Hvað einum finnst rétt finnst öðrum rangt, hvað einum finnst fallegt finnst öðrum ljótt. Sitt sýnist hverjum er gjarnan sagt þegar fólk er ósammála. Ólíkar skoðanir eru samt oft hvati nýrra hugmynda og frumlegra lausna. Þess...
Fjölmenni var á stofnfundi Miðbæjarsamtakanna Akratorgs sem fram fór þann 4. maí 2022 í Tónbergi, sal Tónlistaskólans. Íbúar á Akranesi eru greinilega áhugasamir um framtíð miðbæjarins við Akratorg og var mætingin eins og áður segir mjög góð. Hér má sjá upptöku frá fundinum http://localhost:8888/skagafrettir/2022/05/09/midbaejarsamtokin-akratorg-hvad-og-hvers-vegna/ http://localhost:8888/skagafrettir/2022/05/05/gamli-midbaerinn-fekk-byr-i-seglinn-a-kraftmiklum-stofnfundi-akratorgs/
Þaulreynt sundfólk úr röðum ÍA náði frábærum árangri á Íslandsmeistaramóti Garpa sem er fyrir keppendur 25 ára og eldri. Mótið fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði og tóku rúmlega 100 keppendur þátt. Mótið hefur aldrei verið fjölmennara og 7 keppendur úr röðum ÍA létu svo...