• 1697

    Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Rakel Óskarsdóttur: Í tilefni þess að nú líður senn að bæjarstjórnarkosningum og frambjóðendur draga fram afrekaskrá sína er gott að líta yfir fjárfestingar bæjarins síðastliðin ár. Undanfarna daga hefur skapast mikill þrýstingur á að vígja formlega Þjónustumiðstöð aldraðra við...

  • 1430

    Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Valgarði Lyngdal Jónssyni. Á dögunum var ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness. Rétt eins og undanfarin ár sýnir ársreikningurinn frábæra rekstrarniðurstöðu, en rekstrarhagnaður bæjarins er 578 milljónir króna sem er mun betri...

  • 1708

    Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Einari Brandssyni: Þegar líður að kosningum líta stjórnmálamenn einatt yfir farinn veg og tíunda hverju hafi verið áorkað að líðandi kjörtímabili. Svo er það einnig með stjórnmálamenn á Akranesi. Sá meirihluti sem nú skilar af sér verkum sínum, Framsókn...

  • 1264

    Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Liv Åse Skarstad Í febrúar 2019 var skipaður starfshópur á vegum bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar sem átti að taka til gagngerrar endurskoðunar mötuneytismál bæjarins. Starfshópurinn átti að koma með tillögu um hvernig haga skyldi framtíðarskipulagi mötuneytismála í bæði leik- og grunnskólum...

  • ÍA og Fram áttust við í gær í Bestu deild karla í knattspyrnu í 3. umferð Íslandsmótsins 2022. Leikurinn fór fram í Safamýri í Reykjavík og endaði hann með jafntefli 1-1. Fram komst yfir á 23. mínútu en Eyþór Wöhler jafnaði metin fyrir ÍA rétt...

  • Miðbæjarsamtökin Akratorg boða til íbúafundar í Tónbergi í Tónlistaskóla Akraness miðvikudaginn 4. maí og hefst fundurinn kl. 20.00. Fundurinn er opinn fyrir alla þá sem hafa áhuga og er yfirskrift fundarins – Miðbærinn okkar og stjórnmálin. Hlédís Sveinsdóttir er fundarstjóri og hér fyrir neðan má...

  • ÍA og Fram gerðu jafntefli í kvöld í Bestu deild karla í knattspyrnu þegar liðin mættust á gervigrasvellinum í Safamýri í 3. umferð Íslandsmótsins. Fyrir leikinn var Fram án stiga eftir tvo tapleiki en ÍA var með einn sigur og eitt jafntefli eftir tvær fyrstu...

  • 1150

    Í dag var tilkynnt hvaða söfn eru tilnefnd til íslensku safnaverðlaunanna 2022. Íslandsdeild Alþjóðaráðs safna (ICOM) og Félag íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS) standa saman að Íslensku safnaverðlaununum, sem er viðurkenning veitt annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi. Byggðasafnið í Görðum á Akranesi fær...

  • Íslenska U-16 ára landslið kvenna í knattspyrnu tekur þátt í UEFA Development Tournament mótinu sem fram fer dagana 11.-18. maí í Portúgal. Ísland er þar í riðli með Portúgal, Spáni og Austurríki. Magnús Örn Helgason er landsiðsþjálfari U16 kvenna og leikir Íslands eru eftirfarandi: Portúgal...

  • 1292

    Akraneskaupstaður hefur gengið frá ráðningu á leikskólastjóra á Teig – og Vallarseli. Íris Guðrún Sigurðardóttir er nýr leikólastjóri Teigasels og Vilborg Valgeirsdóttir er einnig nýr leikskólastjóri Vallarsels. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Akraneskaupstaðar. „Við óskum Írisi og Vilborgu farsældar í starfi og fögnum...

Loading...